Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Side 14
7 4 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
• JónmundurGuð-
marsson, bæjarstjóri
á Seltjarnarnesi, virð-
ist vera óumdeilan-
legur foringi sjálf-
stæðismanna í bæj-
arfélaginu. Jón-
mundur vann öruggan sigur í próf-
kjöri á laugardaginn. Sá sem reyndi
að velta Jónmundi úr sessi, Bjami
TorfiÁlfþórsson, hafði ekki erindi
sem erfiði og endaði í áttunda sæt-
inu. Það er líka erfitt
að sigra mann sem
stærirsigaflægstu
fasteignagjöldunum
og minnsta útsvarinu
á höfuðborgarar-
svæðinu...
• Viggó Sigurðsson
er hættur sem þjálf-
ari íslenska lands-
liðsins í handbolta.
Þetta tilkynnti hann
forráðamönnum HSÍ
áður en EM í Sviss
hófst. Einhverjir
myndu segja að það væri skrýtín
tímapunktur fyrir Viggó að hætta eft-
ir ágætt mót en aðrir telja að Viggó
hafi einfaldlega stolið glæpnum af
HSÍ. Hann vissi að léleg úrslit á mót-
inu myndu þýða að hann yrði rek-
inn. Hann hafði ekki trú á liðinu og
sagði því upp fyrir mót þannig að
ekki væri hægt að reka hann ef illa
gengi...
• Það vaktí óneitan-
lega athygli að sjá
hina frábæru söng-
konu Ragnheiði
Gröndal, syngja bak-
raddir í laginu Með-
an hjartað slær eftir
Tómas Hermanns-
son í forkeppni Eurovision á laugar-
daginn. Ragnheiður samdi textann
við lagið en í stað þess að láta hana
syngja lagið fann Tómas stúlku í
Sviss sem náði engan veginn að gera
neitt fyrir lagið og kom því ekki í úr-
slitin. Spuming hvað hefði orðið ef
Ragnheiður hefði sungið...
• Og meira af
Eurovision því
óhætt er að segja að
Silvía Nótt hafi
stolið senunni í for-
keppninni á laugar-
daginn. Hún stóð
fyrir glæsilegri sýn-
ingu og var ekki laust við að öðmm
keppendum kvöldsins væri vorkunn.
Með Siggu Beinteins í bakrödd, skot-
helt lag og skothelda
framkomu verður
nánast ógjömingur
að slá þessu Iagi við.
Silvía Nótt fer í
Eurovision - nema
að hún verði dæmd
úr leik...
• íslenskir leikstjór-
ar gerðu góða ferð á
kvikmyndahátíðina í
Gautaborg sem lauk
um helgina. Dagur
KáriPéturssonátti
bestu mynd hátíðar-
innar, Voksne menn-
esker, að mati dómnefndar og mynd
Baltasars Kormáks, A Little Trip to
Heaven, var valin best af kvikmynda-
gagnrýnendum. Þetta
hlýtur að vera sætt
fyrir Baltasar sem
hefur fengið afar mis-
jafna dóma fyrir
mynd sína, bæði
góða og slæma...
Lifa í voninni Ættingj-
ar og ástvinir farþega
ferjunnar bíða á höfn-
inni i veikri von um
góðar fréttir.
Skipstjórinn yfi
Feija með rúmlega 1400 manns
innanborðs sökk 92 kílómetra undan
ströndum Egyptalands aðfaranótt
föstudags. Ferjan hét A1 Salam og var
á leið frá Saudi Arabíu til Egypta-
. lands. Um 400 manns hafa bjargast
en meira en 1000 manns er saknað.
Lítil von er á að fleiri finnist á h'fi. Far-
þegar feijunnar voru flestír Egyptar
að snúa heim úr Hajj, árlegri píla-
grímsferð múslima til Mecca í Saudi
Arabíu.
Létu sem ekkert væri
Eldur kviknaði í bílageymslu
skipsins. Þegar eldsins var vart og
eldvamarbjallan hljómaði lét áhöfn-
in eins og engin hætta steðjaði að og
sagði farþegum að engin ástæða væri
til að hafa áhyggjur. Shahata Ali, einn
þeirra sem björguðust segir skip-
stjóra skipsins, Sayed Omar, hafa
tekið ákvörðun um að halda sigling-
unni áfram þrátt fýrir eldinn og full-
vissað farþega um að engin ástæða
væri til að óttast þar sem áhöfnin
hefði fulla stjóm á ástandinu. „Við
höfðum farið í björgunarvesti en
hann sagði að ekkert væri að og við
ættum að fara úr þeim. Síðan tók
áhöfnin af okkur vestin."
Fyrstur frá borði
Eldsins varð vart fljótlega eftir að
skipið lagði úr höfn en magnaðist
svo skyndilega og barst í vélarrým-
ið. Enn er verið að rannsaka tildrög
slyssins en talið er að skipið hafi
sokkið vegna þess að sjór hafi
komist í bflalest ferjunnar meðan á
slökkvistarfmu stóð og hún tekið að
hallast.
Fólk sem komst lífs af úr slysinu
segir að skipstjórinn og stór hluti
áhafnarinnar hafi flúið um borð
björgunarbát um leið og þeim varð
Ijóst að það væri að sökkva. „Skips-
stjórinn var fyrstur frá borði og það
kom okkur á óvart þegar skipið fór
að sökkva.“ sagði Khaled Hassan,
sem var einn af þeim sem björguð-
ust.
Skipstjóns leitað
Forsvarsmenn fyrirtækissins sem
rekur feijuna segja í yfirlýsingu, sem
þeir gáfu út eftír harmleikinn, að feij-
an hafi staðist allar öryggiskröfur
varðandi millilandasiglingar. Tals-
maður Hosni Mourabaks, forseta Eg-
yptalands, sagði það þó vera ljóst að
allt of fáir björgunarbátar og björg-
unarvestí hafi verið f ferjunni. Þeir
sem lifðu af og fjölskyldur þeirra sem
em látnir eða saknað em gríðarlega
reiðir og ásaka skipstjórann og
áhöfhina fyrir að hafa átt sök á dauða
hundmða manna og sýnt ófyrirgef-
anlegt hugleysi og hugsað einungis
um eigin hagsmuni og fórnað þús-
und mannslífum til að bjarga eigin
skinni.
Skipstjórinn sem flúði er ófúnd-
,Við höfðum farið
rap@dv.is
l*-Jé,
' ■
Ferjan sem fórst
Mynd sem var tekin
af ferjunni skömmu
áður en hún fórst.
Mfifa
Myrtur fyrir utan kirkju sína
Þrettán létust í sprengjuárás í Pakistan
Prestur skotinn í hjartað
Á sunnudaginn var framið morð
á kristnum presti í Tyrklandi. Eftir
að hafa lokið við messuhald gekk
Andrea Santaro, ítalskur, kristinn
prestur út úr Santa Maria-kirkjunni í
Tyrklandi. Kirkjan hefur í yfir hund-
rað ár verið notuð af kristnum ferða-
mönnum sem heimsækja Tyrkland.
Þetta var hans síðasta messa því
hann var skotinn til bana á á leið út
úr kirkjunni.
Morðið áttir sér stað í borginni
Trabzon við Svartahafið og er íbúum
borgarinnar mjög bmgðið eftir
verknaðinn.
Vitni segjast hafa séð unglingspilt
taka upp byssu og skjóta prestinn
einu skoti í brjóstið og
hlaupa á brott. Ekki er vitað
um ástæðuna að baki
morðinu en tyrkneska lög-
reglan leitar nú drengsins.
Rúla sprengd í loft upp
Gríðarlega öflug sprenging tætti
hluta langferðabfls í suð-vesturhluta
Pakistan í gær. Þrettán Pakistanar
létu lífið í sprengingunni og að
minnsta kosti tuttugu særðust alvar-
lega. Að sögn vitna var kraftur
sprengjunnar gríðarlegur og ótrú-
legt sé að aðeins þrettán af fimmtíu
farþegum rútunnar hafi látist. „Þetta
var óhuggnaleg og risastór spreng-
ing,“ sagði Lal Mohammed, einn
þeirra sem lifðu sprenginguna af.
„Það var blóð út um alla rútu. Ég rot-
aðist þegar hendi sem hafði rifnað af
einhverjum lenti á höfðinu á mér.“
Talið er að um ættbálkadeilur
hafi verið að ræða, en mikið hefur
verið um slíkt í Baluchistan-héraði
þar sem sprengjan var sprengd. Auk
sprengingarinnar létust fimm til við-
bótar í héraðinu út af bfla og jarð-
sprengjum. Enginn hefur enn lýst
verknaðinum á hendur sér.
Fórnarlömb sprengingarinnar Pakist-
anskir embættismenn reyna að bera kennsl á
llk þeirra sem fórust í sprengingunni.