Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Qupperneq 19
DV Sport MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 7 9 ÍBV komst í úrslitaleik SS-bikars kvenna í hand- bolta með öruggum tólf marka sigri á liði Vals, 27-15, íund- anúrslitaleik í Eyj- um. ÍBV-liðið hafði mikla yfirburði og var komið með 11 marka forskot í hálfleik, 20-9. Þetta verður fimmti úrslitaleikur Eyjastúlkna á síðustu sex árum. Haukar og Grótta mætast í hinum und- anúrslitaleiknum um næstu helgi. Undanúrslitin klár í Afríku- keppninni Átta liða úrslit Afríku- keppninnar í knattspymu fóru fram í helgina og unn- ust tveir seinni leikimir í víta- keppni. Ffla- beinsströndin vann Kamerún 12-11 íótrúlegri vítakeppni þar sem Samuel Eto’o var sá eini sem misnotaði víti í leiknum en hann var þá að taka sína aðra vítaspymu í keppninni. Liðin skomðu úr 22 fyrstu spymum sínum. Fflabeinsströndin mætir Nígeríu í undanúrslitaleikn- um en Nígería vann Túnis 6-5 í vítaspymukeppni eftir 1-1 jafrítefli. í hinum leikn- um mætast Senegal og Eg- yptaland. Fyrsta tap Barcelona í 16 leikjum Barcelona sem fyrir þess helgi hafði unnið 15 leiki í röð tapaði loksins er At- letico Madrid sigraði með þremur mörk- um gegn einu. Femando Torres og Max- imiliano Rodriguez komu Madrid í 2-0 en Henke Larsson minnkaði muninn á 64. mínútu. Á 75. mínútu gerði Femando Torres síðan út um leikinn með öðm marki sínu, lokastaða 3-1. Þrátt fyrir tapið er barcelona enn með 9 stiga forskot á Val- encia sem er í öðm sæti deildarinnar en ljóst er að það getur ennþá allt gerst í spænska boltanum. Sjöunda Evrópumótinu í handbolta lauk í Sviss um helgina og þar voru krýndir nýir meistarar eftir 31-23 sigur Frakka á Spánverjum í úrslitaleiknum. Danir tóku bronsið þriðju keppnina í röð. Ivano Balic var valinn bestur. Frakkar öruggir meistarar Frakk- ar fagna hér Evrópumeistaratitli sín- um eftir sigur á Spánverjum í gær. DV-mynd Nordicphotos/AFP JSgSœJ' fí * 'tfTi Hr eBW L- - wflj 11 * * ^«-*33uUGjjé. ’ Wt'-- p W V ; 1 1 Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn frá upp- hafi með átta marka sigri á Spánverjum, 31-23, í úrslitaleik á Evrópumótinu í Sviss í gær. íslenska handboltalandsliðið fékk að kynnast styrk Frakka í vináttulandsleikjum hér heima rétt fyr- ir Evrópumótið og þeir sýndu styrk sinn gegn Spánverjum í gær. Franska liðið tapaði með þremur mörkum fyrir Spánverjum í riðlakeppninni en unnu síðan sex síðustu leiki sína á mótinu, þar af þá fimm síðustu alla með fjórum mörkum eða meira. Spánverjar byrjuðu leikinn ekk- ert illa og komust í 2-0 og 4-1 en það tók Frakka hins vegar bara fjórar mínútur að komast yfir í leiknum og ná frumkvæðinu. Annar góður kafli spænska liðsins kom liðinu yfir á ný í stöðunni 12-11 en þá hrundi leikur liðsins og á sama tíma luku Frakkar hálfleiknum frábærlega. Frakkar náðu í kjölfarið fjögurra marka for- skoti í leikhléi eftir að hafa unnið síðustu mu mínútur hálfleiksins 5-1. í seinni hálfleik bitu Spánveijar aðeins frá sér í upphafi en síðan stungu Frakkar af og unnu öruggan sigur. Spánverjar skoruðu meðal annars ekki í 15 mínútur og á sama tfma breyttu sex mörk Frakka stöð- unni úr 22-20 í 28-20 og sigurinn var í þeirra höndum. Franski markvörð- urinn Thierry Omeyer var líkt og í 1994 Svíþjóð (34-21 sigur á ftússum) 1996 Rússland ?23-22 sigur á Spánverjum) 1998 Svíþjóð (23-23 sigurá Spánverjum) 2000 Svíþjóð (32-31 sígur á Rússum) 2002 Svíþjóð (33-31 sigur á Þjóðverjum) 2004 Þýskaland (30-25 sigur á Slóvenum) 2006 Frakkland (31 23 sigur á Spánverjumj undanúrslitasigrinum á Króatíu, valinn maður leiksins en hann varði frábærlega í seinni hálfleik. Skyttan unga Nikola Karabatic átti einnig frábæran leik en hann skoraði 11 mörk úr aðeins 14 skotum í leiknum. Fyrstu verðlaun Frakka á EM Þetta er í fyrsta sinn sem Frakkar vinna til verðlauna á Evrópumóti en þeir höfðu best náð fjórða sæti á EM í Króatíu 2000. Frakkar urðu heims- meistarar 1995 og 2001. Þetta er hins vegar í þriðja sinn sem Spánverjar tapa úrslitaleik á Evrópumóti en Spánverjar töpuðu fyrir Rússum í úrslitaleik 1996 og svo fyrir Svíum tveimur árum síðar. Danir unnu bronsið á þriðja EM í röð Danir unnu bronsið á þriðja Evr- ópumeistaramótinu í röð þegar liðið vann fimm marka sigur á Króötum, 32-27, í leiknum um 3. sætið. Danir unnu íslendinga í leiknum um bronsið árið 2002 og unnu síðan einnig Króata fyrir tveimur árum. Króatar byrjuðu vel og komust í 5-1 en í stöðunni 5-2 meiddist Ivano Balic og í kjölfarið hrundi leikur Króata. Danir unnu næstu 24 mín- útur með 13 mörkum, 18- 5, og komust mest mörkum yfir í tvígang. Króatar bitu aðeins frá sér og minnkuðu muninn í ?ögur mörk en | nær komust þeir ygRöiAlíN Á SVRÓÞUMEiSTARAMÓTÍNU; 4 Svíþjóð (4 gull) 4 Spánn (3 sílfur, 1 brons) 3 Rússland (1 gull, 2 silfur) 3 Þýskaland (gull, silfur, brons) 3 Danmörk (3 brons) 1 Frakkland (1 gull) 1 Slóvenla (1 silfur) 1 Króatía (brons) 1 Júgóslavía (brons) V? k ekki. Skyttan Lars Moller Madsen skoraði 9 mörk úr 10 skotum fyrir Dani en markvörðurinn Kasper Hvidt var valinn maður leiksins eftir að hafa tekið 14 skot frá Króötum. Ólafur í úrvalsliðinu Króatinn Ivano Balic var valinn besti leikmaður Evrópukeppn- innar í Sviss en íslendingar áttu sinn fulltrúa í liðinu því Ólaf- ur Stefánsson var í stöðu hægri skyttu. Fyrir utan Balic og Ólaf voru í liði mótsins Thierry Omeyer, markvörður frá Frakklandi, Eduard Kokcharov, vinstri hornamaður frá Rússlandi, Rolando Urios, línumaður frá Spáni, Sören Stryger, hægri hornamaður frá Danmörku og Iker Romero, vinstri skytta ffá Spáni. Snorri Steinn Guð- jónsson var fimmti marka- hæsti leikmaður mótsins en markahæstur var £ Slóveninn , Siarhei ______ I annað sinn í úr- valsliðl EM Ólafur Stefánsson var valinn I úrvalslið EM alveg eins og í Svlþjóð fyrir fjórum dwm Dy-tnyndPietiir Rutenlka með 51 mark, 9 mörkum meira en Snorri en hann spilaði einum leik meira. Arn- ór Atlason varð í 4. sæti f stoðsend- ingum þar sem Daninn Bo Speller- berg var efstur og þá var Alexander Petersson þriðji í stolnum boltum. ooj@dv.is •■J*' ASKRIFT: 515 6100 | WWW.ST0D2.IS | SKIFAN ! OG VODAFONE BANVÆN AST Secret Smile - seinni nlutinn í kvöld kl. 19:15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.