Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006
Lifið sjálft DV
Byrjar daginn
í Laugum
Sigrún Bender Ungfrú
Reykjavík 2004
„Morgnarnir fara nánast
alltafí æfingar hjá mér.
Mér þykir sérstaklega
gott að æfa þegar ég er ný-
vöknuð,“ segir Sigrún Bender
hress.
„Fyrsta málið er að fá sér eina
jógúrt og fara svo beintá æf-
ingu I World Class I Laugum.
Ég fersfðan II0-1 log fæmér
rúnstykki. Fer svo upp I Þjóðar-
bókhlöðu að læra. Ég er að
klára bóklegu prófin fyrir flug-
manninn,"segir hún og bætir
við að hún stefni á að fá
skírteinið næsta sumar.
Ingvar H. Guðmundsson
Motur
Einfallt og hollt
kjúldingasalat
Fyrirgefðu
Katrín Sigurðardóttir
sjúkraliði og Rope
Yoga kennari gefur
okkur góð ráð í
byrjun vikunnar. Hún
leggur áherslu á
fyrirgefningu.
Viö hefjum vikuna á léttu
kjúklingasalati fyrir sex manns.
Hráefni:
2 kjúklingabringur (steiktar I ofni)
1 msk dijonsinnep
4 radlsur (skornar I sneiðar)
I tsksojasósa
1 gulrót (rifin)
U2tskpúðursykur
1 msk ristað sesamfræ
2 mskjógúrt (hreint)
1 laukur (smátt saxaður)
saltog pipar
& slepptu takinu
Aðferð:
Kryddiö
kjúktingabring-
urnarmeðsalti
og pipar og ofn-
steikið við 170
gráðurl 12-15
mlnútur. Kælið
svo kjúklinga-
bringurnar.
Skerið kjúklinga-
bringurnarl
Þunnar sneiðar
j og setjið I skál
ásamt radfsun-
um, gulrótunum,
kúrbltnum og lauknum.
Njótið vel, Ingvar.
Blandið saman I lltilli skál:jógúrtinu,
sinnepinu, sojasósunni og púðursykrin
"Fyrirgefning er ein öflugasta
leið til umbreytingar. Þú getur
einungis fyrirgefið sjálfum þér
þú getur ekki fyrirgefið öðrum
og aðrir geta ekki fyrirgefið
þér,” segir Katrín aðspurð
um góð ráð í upphafi
vikunnar. “Ef þú sannar-
lega fyrirgefur sjálfum þér
■;;v ’
* sleppum tak-
inu og fyrígef-
um sjálfum
okkur þá sýn-
um við okkur
kærleika."
þú
'Þegar við
eða útskýra þessa ákvörðun,
bara sleppir takinu.
Þegar við sleppum takinu og
fyrirgefúm sjálfúm okkur þá sýnum
við okkur kærleika og umhyggja, við
hættum að skamma okkur og sýna
okkur harðræði. Þú sleppir takin.u
sjálfum þér til góðs af því að þú veist
að þegar þú sleppir takinu þá líður
þér betur þegar þú getur losað þig
við neikvæðar tilfinningar.”
takinu af honum. Þá myndast rými
fyrir eitthvað nýtt sem getur veitt
okkur tækifæri og ánægju.”
Neikvæðar tilfinningar
"Þegar við berum neikvæðar til-
finningar til fólks, hluta atburða eða
aðstæðna þá tengjumst við þeim
nær órjúfanlegum böndum. Það
verður enginn fyrir barðinu á þess-
um neikvæðu tilfinningum nema þú
sjálfur og þær valda einungis fýrir-
stöðum í lflcamanum og geta jafitvel
valdið sjúkdómum.”
"Um leið og þú
ákveður að fyrírgefa
sjálfum þér, þá losnar
þú undan ósjálfstæði
og berð ábyrgð á
sjálfum þér og lifi
þínu. Þú hefurvalið
að vera virkur."
Hellið dressingunni yfir kjúklingabring
urnar og blandið varlega saman.
Rlfið lcebergsalatið niður og látið liggja I
köldu vatni í ca. 30 mln. Sigtið salatið og
skiptið þvíjafnt á 6 diska. Skiptið
kjúklingabringunum á diskana og setjið
yfir salatið. Að lokum stráið sesamfræj-
| unumyfir.
þá ert þú í leiðinni að fyrir-
gefa öðrum. Fyrirgefning
felst í því að sleppa takinu.
Þegar ég segi sleppa þá
meina ég bara að sleppa,
það er ekki vitsmunaleg
æfing. Þú þarft ekki að
réttlæta fyrir sjálfri þér
Taktu til hjá þér
“Mér finnst ágætt að líkja því að
fyrigefa sjálfum sér við að taka til í
geymslunni. Geymslan okkar er yfir-
fúll af alls konar gömlu dóti sem við
höfum ekki not fyrir lengur og er að-
eins fýrir okkur, þegar við tökum til
tökum hvem hlut upp og lítum á
hann með kærleika og sleppum svo
Ávani
"Um leið og við ákveðum að losa
sjálf okkur og brjótast út úr mynstr-
um og þeim ávana að áfellast okkur
sjálf eða kenna öðrum um, þá höfum
við fyrirgefið, hegðun og lífsvenjur
sem byggjast á skorti taka enda. Um
leið og þú ákveður að fyrirgefa sjálf-
um þér, þá losnar þú undan ósjálf-
stæði og berð ábyrgð á sjálfúm þér
og lífi þínu. Þú hefur valið að vera
virkur.”
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
BETUSAN
SBF
Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
MinnistöfUir
| *
FOSFOSE
MEMORY
aðili
9239
rkiaska.is
Skriðsund heima í stofu
Smári
Jósafatsson
Pll0t6E
Æfingin, skriö-
sundábolta
vinnurmeð
burðarási lík-
amans. Hér
hugum við
fyrst og fremst
að bak-
vöðvunum
meðfram
hryggnum og
hálsinn sé I réttri línu við hrygginn og ekki
myndist spenna. Báðar hendur á gólfinu
með um axlarbreidd á milli þeirra án þess að
læsa olnbogum.
Þú ert að vinna með jafnvægið og samhæf-
ingu. Auk stóru vöðvanna ertu að vinna með
jafnvægisvöðva um allan llkamann.Æfingin
er framkvæmd rólega og yfírvegað.
kviðvöðvunum.
Rassvöðvarnir sem og fieiri vöðvar taka þátt.
Framkvæmd æfingarinnar:
Dragðu inn kviðvöðvana. Lyftu hægri hendi
og vinstri fæti stutt og rólega upp (hendi og
fótur á víxl). Skiptu um hlið, vinstri hendi og
hægri fóturlstutta stund. Gerðu æfinguna
oft og i stuttan tlma í senn I byrjun.
Undirbúningur æfingar:
Komdu niður á hnén með dýnu eða eitthvað
mjúkt á milli. Boltinn er fyrir fram þig.
Leggstu á boltann með mjaðmir og kvið.
Dragðu inn kviðvöðvana til að vernda mjó-
bakiö og spenntu þá varlega. Ekki fetta bak-
ið.Anda út I bakið, eða upp I brjóstholið og
út til hliðanna vegna þess að magaöndun
gengur ekki þarsem þú liggur með kviðinn á
boltanum.
Lengdu slðan tlmann sem þú ertað fram-
kvæma æfinguna og teldu t.d. I fyrstu umferð
1 á hvora hlið slðan 2,1 og halda stööunni
alltaflengur og alveg upp i talningu 7,6,5,4,
3,2,1 en ekki telja ofar vegna þess að við vilj-
um vanda æfinguna.
Höfuð:
horfðu niður Igólfen aðeins fram á við svo
Markmið æfingarinnar:
Er að þjálfa innri vöðvana umhverfis hrygg-
inn, bakvöðvana, kviðvöðvana og
rassvöðvana. Likaminn er béinn og láréttur
miðaðyið gólfið.
Einbeittu þérað þvf að teygja hryggsúluna
og allan llkamann langan. Fingur fram og
tær aftur og allt þar á milli er I langri teygju.
öndun:
Mundu eftir að anda vel og inn og út allan
tlmann á meðan þú framkvæmir æfinguna.
Kviðvöðvar eru virkirallan timann. Varúð:
Vandaöu æfinguna og þú færð meira út úr
æfingunni. Ekki fetta þig hátt upp. Þetta er
ekki kraftaæfing, gerðu æfmguna afslappað-
urogafyfírvegun.
Smári Jósafatsson er menntaður einka- og
hópa likamsræktarþjálfari frá
American Counsil on Exercise hann mun
skrifa fasta pistla á Lifsstílsslður DV.
i
wmmmmmmmmmmmmmmm