Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Síða 37
DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 37 ^ Skjár einn kl. 20 ^Sjónvarpsstöð dagsins The O.C. Sennilega vinsælustu unglinga- þættir síðan að Beverly Hills og Melrose place voru og hétu. Það virðist vera endalaust drama og sviftingar í iífi þessa ungu krakka Jafnvel svo mikið að það fer að verða asnalegt, en samt ágætis- þættir og sem fyrr segir óendan- lega vinsælir. Bergljót Davíðsdóttir fær samviskubit þegar hún horfirá Dr.Gillian. Rétt upp hönd sem fiimst gott að borða Já, rétt upp hönd sem finnst gott að borða! Hvenær er maður fullnuma í lífsnautnunum, það er auðvitað aldrei. Það er ótrúlegt hvað góður matur getur verið manninum kær og fátt betra en að matreiða dýrindis máltíð fyrir fjölskyldu eða vini. KJ 19.00 Beyond River Cottage Hugh ætlar að fylgja árshátíðunum og sipurleggja matseðil eftir þeim, enda topp náungi. Hugh hefur verið duglegur og er búinn að rækta 30 hænsni sem að hann ætlar að not- ast við í matseldinni. M1930 New Scandinavian Cooking Andreas ætlar að baka dýrindis bök- ur. Já heldur betur. Andreas ætlar að baka ost- og eplabökur af bestu gerð og finnur hráefnin í Hardinger. Ki 20.30 The Great Canadian Food Show í þetta skiptið ætlum við að skella okkur til Niagra í suður Ontario. Þar ætlum við að skoða fyrsta flokks vín- ekrur al fresco. Notið verður hverrar mínútu í vínlandinu góða og lært að gera gúrmet sósu. Hollustupostulinn Dr. Gillian kemur alltafafstað miklu samviskubiti lijá mér. Þegar ég horfi á allan óþverranit sem hún raðar jrammi jyrirfónuirdýmm sínum, dettur mér íhugað krœsingamar gœtu allteins luifa farið ofan ímiitn maga á einni viku. Pressan Sj ón varpsþættir nir Survivor hafa verið lang- lífir í sjónvarpi enda hörku- spennandi raun- veruleikaþátta- röð þar á ferð. Tólfta þáttaröðin hefur göngu sína á Skjá einum kl. 21.00 í kvöld. Má búast við áhugaverðum þætti enda kepp- endur strandaðir í Panama. endunum sextán verður skipt í hópa ólíkt því sem áður hefur tíðkast Hverjum tekst að þrauka, þola og snúa á alla hina? Fylgist með þegar ævintýrið heldur áfram í Survivor Panama: Exile Island en þátturinn er eins og áður sagði á dagskrá Skjás eins ld 21.00 íkvöld. Til hamingju fsland Til hamingju fsland... söngluðu börn og fullorðnir um helgina. Eftir því sem ég kemst næst virðist Silvía Nótt hafa sleg- ið í gegn í undankeppni Eurovision á laugardagskvöldið.IIún var flott og lagið fittar vel í aðalkeppnina í vor. Enn betur held ég að næturdrottn- ingin Silvía myndi plumma sig þar. Er ekki í vafa um að hún myndi vekja verðskuldaða at- hygli. Við getum hætt þessu strax og sent drottninguna í vor. 1| ,* v Höfum engu að tapa. Þau éru ótrúleg saman Garðar Cortes og Brynhildur. Hverjum datt eiginlega í hug að gera úr þeim par til að kynna keppnina? Þessi fíni söngv- \ari er með |svo skræka j rödd að með ólík- findum er. Hélt að J þeir vissu það sem fvinna við sjónvarp f alla daga, pro- k fessional fólk, að það gengur alls ekki upp þar. 'Enda eru þau | hreinlega hlægileg saman, hún smá og fínleg og nær honum rétt upp fyrir mitti. Talar til áhorfenda eins og hún standi á sviði í Þjóð- leikhúsinu í hlutverki sögumanns í leikriti. Hann eins og Ketill skrækur. Nei, það hefði hvert barn séð í hendi sinni að gengi ekki að hafa þau saman. Og Garðar yfir höfuð alls ekki, hver sem hefði staðið honum við hlið. Hollustupostulinn Dr. Gillian kemur alltaf af stað miklu sam- viskubiti hjá mér. Þegar ég horfi á allan óþverrann sem hún raðar frammi fyrir fórnar- dýrum sínum, dettur mér í hug að kræsingarnar gætu allt eins hafa farið ofan í minn maga á einni viku. Ef frá er skil- inn allur fituklístraði skyndimaturinn og bök- uðu, fijótandi baunirnar sem Bretar eru svo hrifnir af. Allur holli og fíni maturinn sem hún ætlar fitubollunum síðan að borða, kemur vatninu til að fijóta í munni mér. Ekki vegna þess að ég haldi að það sé svo mikið lostæti, heldur hitt að mér liði svo fjári vel ef ég borðaði alltaf svona hollt. Vandinn er sá eini að ég gæti hvorki, hefði tíma né nennti að elda úr þessu. Þvflíkt vesen, en ég væri meira en til í að setjast til borðs á Grænum kosti eða Matstofu NFLÍ á hverjum degi og láta leggja fyrir mig hollustuna. Myndi styðja það heilshugar að náttúrufæði yrði á boðstólum 365 prentmiðla á hverjum degi. Fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur er á NFS í kvöld Hefur fengið 78 Emmy-verðlaun IHörð keppni IKeppendur mynda | I bandalög afkrafti I fyrstu dagana. Fréttaskýringaþátturinn 60 mínút- ur er einn virtasti fféttaskýringaþáttur heims. Þeim er ekkert óviðkomandi og hafa flett ofan af ófáum hneikslunum Það er kannski ekkert skrítið með þetta stórskotalið. Þau Ed Bradley, Steve Kroft, Lara Logan, Scott Pelley, Andy Rooney, Morley Safer, Bob Simon, Lesley Stahl, Dan Rather og Mike Wallace hjóla í viðmælendur sína. 60 mínútúr hefur unnið til fleiri Emmy-verðlauna en nokkur annar sjónvarpsþáttur, eða 78 stykki sam- tals. Þátturinn hefur einnig unnið nánst öll önnur fréttaverðlaun sem hægt er að vinna. Nálægt 15 milljón manns horfa á þáttinn á hverjum sunnudegi. Þátturinn er sem ságt vin- sælasti þáttur allra tírna og einu þætt- irnir sem hafa komist nálægt þeim eru All in.the Family og Cosby Shów. — I FM 92,4/93,5 ©I RÁS 2 FMS ÚTVARP SAGA fm £ 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskálinn 9.50 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há- degisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 . Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Þar sem austrið er ekki lengur rautt 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.00 Tekst, ef tveir vilja 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistarlífinu 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi I • 12.03 Hádegisútvarp 12,70 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdepsútvarpið * 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 21.30 Konsert 22.10 Popp og ról 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12JI5 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/maikaðurinn/íþróttafrétt- ir/VeðurfréttirAeiðarar dagblaða/Hádegið - frétta- viðtal. 13.00 íþróttir/lrfsstíll í umsjá Þorsteins Gunn- arssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur í umsjá Egils Helgasonar. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er í. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 23.15 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖDVAR EUROSPORT 12.30 Football: African Cup of Nations Egypt 13.30 Snooker. Malta Cup 15.00 Football: Football World Cup Season Magazine 15.30 Football: Football World Cup Season Legends 16.30 Football: Eurogoals 17.30 All sports: WATTS 18.00 Ski Jumping: World Cup Willingen 19.00 Sumo: Kyushu Basho. Japan 20.00 Fight Sport: Fight Club 22.00 All Sports: Daring Girls 22.15 Football: Eurogoals 23.15 All sports: WATTS 23.45 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006 0.00 Olympic Games: Mission to Torino BBC PRIME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 Ace Lightning 16.00 Changing Rooms 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 No Going Back: A Year in Tuscany 19.30 Little Angels 20.00 Judge John Deed 21.30 Red Dwarf 22.00 Days that Shook the World 22.50 Casualty 23.40 Radical Highs 0.00 Wild Weather 1.00 The Boy Can’t Help It 2.00 The Mark Steel Lectures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Crash Landing At Sioux City 13.00 Predators at War 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Crash Landing At Sioux City 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 White Shark Outside the Cage 20.00 Megastructures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Tornado Intercept 0.00 Air Crash Investigation 1.00 Air Crash In- vestigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Animal lcons 14.00 Animal Planet at the Movies 14.30 Animal Planet at the Movies 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 19.30 Wildlife SOS 20.00 Equator 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Equator 2.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? MTV 12.00 Newlyweds 14.00 F'imp My Ride 14.30 Dismissed 15.00 TRL 16.00 Wishlist 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 19.00 Global Room Raiders 19.30 Global Room Raiders 20.00 Global Room Raiders 20.30 Global Room Raiders 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Laguna Beach 22.30 The Real World 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV í Skaftahlið 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMAAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22. ÍT5OT vísir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.