Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Side 38
I
38 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006
Sfðasten ekkislstDV
Rétta myndin
f erli dagsins.
DV-mynd E. Ól.
Stóra Eurovision-málið frétt vikunnar
Fréttablaðið birti á laugardaginn,
að venju, yfirlit þar sem tíundaðar
eru mest lesnu fréttir á Vísi.is. Og þar
trónir efst frétt undir yfirskxiftinni:
„Silvía Nótt ekki með í Evróvisjón?"
Reyndar eru þeir hjá Fréttablað-
inu að bjarga vinum sínum á NFS frá
skömm með því að bæta við spum-
ingamerkinu. Þegar þessi frétt birtist
á Vísi frá NFS var eldcert spuminga-
merki þar við. Enda kom þessi
l i skrýtna frétt þeim blaða-
iiT V.ifla mönnum DV sem vom að
vinna í málinu algerlega í opna
skjöldu. Þegar hún birtist stóðu við-
ræður Páls Magnússonar og kepp-
enda sem hæst og var verið að funda
um málið. Það gat því enginn hafa
vitað að Silvía Nótt yrði ekki með í
Eurovision.
Furðu sætir að aðrir miðlar en DV
létu sem ekkert væri þegar allt var
um koll að keyra vegna Silvíu og
Eurovision-forkeppninnar. Sú frétt
sem var númer sjö á Vísi er einnig
um þetta sama mál. DV reyndi hins
vegar eftir bestu getu að upplýsa les-
endur sína um gang mála og aðrir
fjölmiðlar sennilega
ekki viljað, ein-
vía Nótt Fréttablaöiö
maði einu spurningamerki
rirsögn fréttarfrá NFS.
hverra hluta
vegna, vima í
fréttir DV.
Hvað veist þú um
Þopstein
Pálssoo
1. Hvað er hann ganxdll?
2. Hvaða starfi tekur hann
við 23. febrúar næstkom-
andi?
3. Hvenær tapaði hann for-
mannskosningu í Sjálfstæð-
isflokknum?
4. Hvaða starfi gegnir eigin-
kona hans og hvað heitir
hún?
5. Hvenær tók Þorsteinn við
stöðu ritstjóra Vísis?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
Hann eralveg
yndislegur“
segir Kristjana
Ólafsdóttir
móðirÓlafs
Orra Guð-
mundssonar
listamanns.
Mann eræð-
Islega
skemmtilegur
og hefur alltaf
verið einstak-
lega listrænn
frá fyrstu tlð. Hann gerði nú lltið afþvi að
krota á veggina heima, þess I staö skapaði
hann bara dagblöð sem hann gafsvo út
fjögurra ára gamall. Hann eyddi llka mlkl-
um tlma I að teikna myndasögur sem
hann gaflika út sem strákur. Hann er ein-
stakt Ijúfmenni, rosatega Ijúfur. Ég get lof-
að þvl að þetta maður framtlðarinnar.
Kristjana Óiafsdóttir er móöir mynd-
listarmannslns Ólafs Orra Guö-
mundssonar. Ólafur er faeddur 24.
janúar 1982. Ólafur og Gelr Helga
opna myndlistarsýningu I húsakynn-
um Rauðhettu og úlfsins á naesta
laugardag og eru öll verkin máluö
meö pastellitum.
GOTT hjá Stefáni Karli að gefast ekki upp
með Regnbogabörnin sln og boða einelt-
isbaráttu I Bandarlkjunum.
1. Hann er 58 ára. 2 Hann tekur við starfi ritstjóra Frétta-
blaðslns. 3. Hann tapaöi fyrir Davlð Oddssyni árið 1991.
< Hún heitir Ingibjörg Rafnar og er umboðsmaður
barna.5. Hann tók við þeirri stöðu árið 1975.
Bubbi með hár í fótspor
Saiome Þorkelsdóttur
Bubbi Morthens
muiiiiKunar-c
vfsu hárkollu en hve
segir að heitstreng-
ingar þurfi aiitafað
vera bókstaflegar?
„Bubbi er maður orða sinna -
stendur við stóru orðin. Það kemur
mér í sjálfu sér ekki á óvart. En
merkilegt hversu fljótur hann var að
safrta þessu hári," segir Sigmar Vil-
hjálmsson, annar kynna í Idol-
keppninni.
Gríðarleg stemmning var í
Smáralind á föstudagskvöld þegar 2.
þáttur í úrslitahrinu Idol-keppninn-
ar fór fram en söngvaramir ungu
spreyttu sig á lögum frá hippatím-
anum. Það var því flower power-
stemmning í salnum. Mesta athygli
vakti þó það að Bubbi Morthens var
kominn með hár.
Eins og menn muna sagði Bubbi
í síðustu hrinu að hann færi í
hárígræðslu ef Tinna Björk, sú
yngsta meðal keppenda og frá Egils-
stöðum, kæmist áfram. Tinna Björk
hefur hins vegar munninn fyrir neð-
an nefið og svaraði kónginum full-
um hálsi. Og það virðast þeir sem
greiddu at-
kvæði hafa
kunnað vel að meta, því Tinna Björk
var ekki í hættu, ekki þá - í það
minnsta ekki meðal þeirra þriggja
sem voru í neðstu sætunum. Og enn
slapp hún núna, mörgum að óvör-
um, en Angela Coppola þurfti frá að
hverfa.
En það fór svo sem ekki fram hjá
neinum að Bubbi skautaði snyrti-
lega fram hjá heitstrengingum sín-
um því hann var með hárkollu. En
menn hafa svo sem farið í kringum
stórar yfirlýsingar. Árið 1988 hét Sal-
ome Þorkelsdóttir, fyrrverandi þing-
maður og forseti Alþingis, því að
hún myndi éta hatt sinn ef Vestur-
landsvegurinn yrði ekki lýstur fyrir
tiltekinn tíma. Það dróst og Salome
greip til þess ráðs að baka dýrindis-
köku úr súkkulaði og marsipani og
át í votta viðurvist til að sýna fram á
aö stjómmálamenn gengju ekki
ávallt á bak orða sinna. Þannig að
Bubbi hefur svo sem fordæmin til að
fara í kring um há-
stemmdar heit-
strengingar.
jakob@dv.is
HCHSOH
Salome Þorkelsdóttir
Skautaði fram hjá yfir-
lýsingum með þviað
baka hatt og éta hann.
Simmi meö þeim
Hung og Jóa Lltur
svo á að Bubbi hafi
staðið við stóru orðin
Krossgátan
Lárétt: 1 leiði, 4 skömm,
7 veika, 8 nfska, 10 geta,
12 lík, 13 yfirráð, 14 lé-
leg, 15 bekkur, 16 megn,
18æsa,21 hög, 22tak,
23 hvítrófa.
Lóðrétt: 1 hrygning, 2
tré, 3 óvináttu, 4 stromp,
5 sjór, 6 nudda, 9 tryllast,
11 klettur, 16trekk, 17
gubbi, 19 snjó,20
óhreinka.
Lausn á krossgátu ,eje ^ ,æus t ,||æ L t ,6ps
91 'ddo|>( 11 'jsBjæ 6'enu 9 'jbuj s 'uiaisjojjs y 'dBjjspuBfj £ 'dso z '106 t:u?JQ91
•Bdæu Ej'duö í3'u)6b| iz'Bdsa 8L liaeis
91 'J3S s l *>IP|S tr 1 'p|BA £ L 'J?U z \. 'bj36 q \ 'fidæj 8 'E>|nfs L 'u?tus y 'jOJ6 1 :u?J?1