Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006
Fyrstog fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Páll Baldvin heima og að heiman
Að finna sér sama-
ctað
Það er kominn sá
tfmi ársins aö
fjölskyldufólk
þarfaðráöa
hvar það vill
vera (sum-
arleyfi sfnu.
Hvatinn
sprettur upp á
skrifstofum
sveitafélaga. Þar
verður að raöa sumarieyfum
niður á dagskólana og um leið
verður aö skipuleggja afleysing-
ar. Boltinn rúllar af stað. Skyndi-
lega standa foreldrar frammi fyr-
irtilboðahrinu ffá ferðaskrifstof-
um og forvitnir geta lagst f sam-
anburðarrannsóknir.
Skyndilega rekur alla f rogastans:
hvemig væri aö fara eitthvaö
um páska? Það er ekki haegt -
það eru ekki nema sárafáar ferö-
ir f boöi og reglulegt flug ekki
komið f gang.
páskavikan og sú á eftir eru fýsi-
legar til ferðalga. Þá er komið
vor í Evrópu, allt
er f blóma og
þó dagar
geti veriö
svalir á
evrópskan
mæli-
kvarða er
sólin tekin
aö hita götur
og torg, garða og
engi. En fslenskirferðaskrifstofu-
kóngar hafa greinilega ekki fatt-
aö það - ætli sé ekki dagatal á
borðinu þeirra. Þá er ekki annað
f boði en að leggjast f sjálfstæð-
an rekstur, kasta sér yfir netið og
finna far, fley og skjól. Og svo
bóka.
Parfsar um páskana. Hann lætur
ekki mikið yfir veröum og ferð-
um, þykist eiginlega hafa rekist
á þetta frábæra tækifæri aö vera
tfu daga f Parfs f leigufbúð á
besta staö, rétt hjá Luxemborg-
argarði, með alla fjölskylduna.
Kannski það væri
hugmynd: leigja
sér (búö f
annarri borg
og rétt fá
smjörþef-
inn af riþm-
anum f öðru
lofti, öðru
samgöngukerfi
með nýrri mat-
vörubúð. Svona rétt til að minna
alla á að hversdagurinn er flest-
um sælastur. Erfiðismikil ferða-
lög duga oft til þess að þegar
heim er komiö vilja menn helst
fá nokkra daga aukreitis til að ná
sér eftir frfið.
Bljúgir og með betlistaf verða hinir með öllum ráðum að reyna
að gráta út undirskrift svo lítill hundurfái að vera áfram hjá
eigendum sínum.
Bergljót Daviðsdóttir
Gott vor fyrir hundaeigendur
aráttan fyrir sæti á lista stjómmala- iPAJfil reyna að gráta út undir
D
aráttan iyrir sæti á lista stjómmi
flokkanna fyrir bæjar- og sveitar-
sjórnarkosningar í vor hefur verið
fjömg. Meðal þess sem frambjóðendur
hafa tjáð sig um í vetur er hver hugur
þeirra er til hundahalds. Með því vonast
þeir til að ná til ört vaxandi hóps hundaeig-
enda á höfuðborgarsvæðinu og er það vel.
Afstaða verðandi fulltnía til þessa við-
kvæma málaflokks er hundaeigendum
mikilvægt að vita.
Ekki það, þegar til kastanna kemm er
ólíklegt að það ráði úrslitum í kosningum.
önnur mál mikilvægari vega þar þyngra.
En það gæti hins vegar skipt verulegu máli
um gengi manna í prófkjöri. Svo mildlvægt
er það áhugamönnum um hundahald að til
setu í bæjarstjóma veljist fólk sem hefur já-
kvæða og skynsamlega afstöðu til hunda-
halds.
Fram að þessu hefur hundahald ekki ver-
ið leyft á höfuðborgarsvæðinu. Reglur um
hundahald hafa verið úreltar og í engum
takti við það sem þekkist í nágrannaríkjum
okkar þar sem hundamenning er rótgróin
og reglur sniðnar að hluta til að dýrunum
sjálfum. Hér hafa hins vegar verið reglur
sem fyrst og fr emst hafa verið sniðnar að
þeim sem ekki eiga hunda. NúgUdandi regl-
ur em lýsandi dæmi þess en rauði þráður-
inn í þeim er að svo lengi sem allir hinir geta
sætt sig við himd nærri sér, em þeir í lagi.
Þeir einir sem hafa ráð á að búa út af fyrir
sig, em gjaldgengir hundaeigendur sam-
kvæmt núgildandi reglum. Bljúgir og með
betlistaf verða hinir með öllum ráðum að
reyna að gráta út undirskrift svo h'till hund-
ur fái að vera áfram hjá eigendum sfniun.
Já segja sjö, sá áttimdi hefúr líf hvutta í
höndum sér og segir nei. Ilundareglumar
em hklega einu stjómvaldsreglumar þar
sem ekki er kveðið svo á að úr skeri einfald-
ur meirihluti.
í fyrsta sinn síðan hundahald var leyft
með skilyrðum hefur vaknað von í brjóst-
um áhugamanna um hunda að nú verði
ff amfarir í rétt átt. Að búast megi við að í
nefndmn sem um þessi mál fjalla veljist
fólk sem þekkir þennan málaflokk. Að regl-
ur verði endurskoðaðar í samráði við félög
hundaeigenda og hundaræktenda en ekki
aðeins horft til hinna.
Bæjaryfirvöld í Hafiiarfirði hafa einmitt
farið á undan með góðu fordæmi með því
að vinna nýja hundareglugerð í samvinnu
við hundaeigendur. Er það von hundaeig-
enda að bærinn verði fýrstur til að afriema
bannið við hundahaldi sem svo lengi hefur
gilt. Það yrði mikið ff amfarspor, einkum og
sér í lagi ætti það að draga úr fordómum
gegn hundum.
svindlarar sem vænta kæru frá Skerjafjarðarskáldinu
I Anna Kristinsdóttír
I Tekur ekki að taka sæti á
I lista og ómerkir þannig
I atkvæði Kristjáns!
iGunnar I. Birgis-
I son
1 Svindlaði á Helga
1 Hjörvar i blindskák!
I Diego Armando Maradona
I Skoraði óiögiegt mark gegn
I Englendingum d HM 1986 í
I Mexíkó!
I Bubbi Morthens
I Lofaði hárígræðslu en
I kom svo bara með hár-
| kollu. Svindl!
I Ólafur Geir
I Búið að reka manninn
I en hann neitar að skila |
| sprotanum!
Crnnel eru góöer eígerettur
DAVÍÐ 0DDSS0N, þáverandi forsæt-
isráðherra, varð allt í einu mjög
þyrstur á þingfundi vorið 2001. Hann
Fyrst og fremst
stóð upp og fékk sér vatnsglas úr
könnu í gluggakistu fyrir aftan sæti
sitt. Á meðan greiddu 45 þingmenn
reykingaffumvarpi heilbrigðisráð-
herra atkvæði sitt. Gekk það ffum-
varp lengra í tóbaksvömum en áður
hafði þekkst. Telja margir að þá hafi
verið gengið nærri eignarréttinum,
tjáningarfrelsinu og jafii-
, vel atvinnufrelsinu.
Davíð Oddsson
sagði aðspurður í
i september sama ár að
samþykkt fmm-
^varpsins
óbreytts
I Haraldur Blöndal
I Reykti vindilá reyklausa
I daginn Þorgrimi Þráins-
[synitil dýrðar.
hefði ver-
ið mis-
tök.
NÚ hefur heilbrigðisráðherra lagt
fram nýtt fiumvarp um tóbaksvamir.
Þar er gengið enn lengra en í fyrra
frumvarpinu frá árinu 2001. Nú á
meðal annars að banna eigendum
kaffihúsa að leyfa fólki að reykja inni
á stöðunum. Qg þeir mega ekki einu
sinni reisa tjóld í bakgörðum fyrir
reykingarfólk eins og tíðkast hefur í
Noregi. Forræðishyggjan er yfir-
gengileg.
SIGURÐUR Kári Kristjánsson, al-
þingismaður benú á í ræðu á Alþingi
31. janúar síðastliðinn að tíndar væm
til vísindarannsóknir sem sýndu
fram á skaðsemi óbeinna reykinga.
Þær væm jafnvel oftúlkaðar og nauð-
synlegum fyrirvömm sleppt. Einnig
hefði verið leitað til Lýðheilsustöðvar
og tóbaksvamarráðs eftir tillögum í
þessum efnum. Sigurður Kári sagði
það svipað og að leita til Vinstri-
grænna til að semja tillögur um
stefnu í stóriðju- og virkjanamálum.
Davíð Oddsson sagði
aðspurður í septem-
ber sama ár að sam-
þykkt frumvarpsins
óbreytts hefði verið
mistök.
VERÐI ffumvarpið samþykkt missa
eigendur veitíngahúsa vissan um-
ráðarétt yfir eign sinni. Það er gengið
á eignarréttinn. En það er búið að
ganga á tjáningarfrelsið. Til dæmis er
hægt að lögsækja fólk fyrir að fjalla
um tóbak öðmvísi en að vara við
notkun þess. Enginn hefur ögrað
þessum lögum á skemmtilegri hátt
en Haraldur Blöndal heitinn í Morg-
unblaðsgrein sumarið 2001. Þá hafði
hann ekki reykt ffá því í janúar 1975
og mótínælti grein Jóns Steinars
Gunnlaugssonar þar sem Jón mæltí
með að fólk reyktí Winston Light.
Þessu var Haraldur ekki sammála:
„CAMEL em afskaplega góðar sígar-
ettur, bragðmiklar og fastar. Til ynd-
isauka áttí maður til að að kaupa
Gauloises, ffanskar verkamannasí-
garettur í bláum pakka, með sterkum
reyk, svo að mann svimar nærri af
hverju dragi. Þær vom reyktar af
mönnum, sem höfðu stúderað í
Frakklandi, og þóttí mjög gáfulegt að
reykja þær.“
V0NANDI að þorstinn grípi sem
flesta þingmenn þeg-
ar greidd verða at-^
kvæði um ffum-1
varpið á þessuj
vori.
bjorgvin@dv.is
Sigurður Kári
Kristjánsson
Gengið á um-
ráðarétt manna.
0g himinninn er blár Kápa félagshyggjunnar
„Bitnar harkalega á fötluðum að
fá ekki þá aðstoð sem þeir þurfa"
segir í flennifyrirsögn Moggans í
gær. Þar er greint frá því, í frétt
Brjáns Jónassonar, að erfiðlega
gangi að fá hæft fólk til að aðstoða
fatlaða.
Það bitnar harka
lega áöllum aö
fá ekki þá að-
stoö sem þeii)
þurfa. Hér ei
ekki veriÖ að
gera lítiö úr þörf fatiaðra. Heldur
einfaldlega bent á að efeinhver þarf
virkilega á aöstoö aö halda bimar
það harkalega á þeim hinum sama
efsú aðstoö ekki berst. Oft erþað svo
að þegar íjallað er um eitthvaö sem
nýtur ótakmarkaörar samúöar
hætta menn að hugsa
heila hugsun.
Mogginn Hefur.iíktog
allir, samúð með fötluðum.
En það þýðir ekki að fórna
þurfi sjálfri merkingunni.
„Morgunblaðið er sífellt að
hamra á því að Sjálfstæðisflokkur-
inn eigi að halda sig á miðjunni í
borgarstjómarkosningunum í vor.
Og flokkurinn virðist ætla að feta þá
braut. Frambjóðendumir klæðast
kápu félagshyggjunnar - nú síðast
taka þeir ekki ólíklega í að bjóða
ókeypis skólamáltíðir," segir Egill
Helgason á vefsíðu sinni á Vísir.is.
Það er rétt hjá Agli aö kosn-
ingaskjálftinn fer ótrúlega illa
meö marga frambjóöendur. Þaö
virðist vera hægt að blása hvert
málið á fætur öðru upp fyrir kosn-
ingar og aliirframbjóðendur taka já-
kvætt íhlutina í þeirri von að halda
öllum góðum. Breska stórblaðið
Financial Times gagnrýndi Lhalds-
flokkinn fyrír það íleiöara 18. júlí í
sumar. Þeirleiðarar em ekki síðrí en
leiðarar Moggans.
Vilhjálmur Vil
hjálmsson /
kápu félags-
hyggjunnar?