Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 35
Sumarfreistingar geu revTöi í)Ttt)FU DERAILED HADEGISBIO ST&RSTA KVIKMYNDAHÚS UNOSINS • HAGATORSI • S 530 191? • www.haslcolablD.is VINSÆLASTA MYNO FRANSKRAB NAtIBAR SÝNB AFRAM VESNA FJÖLDA ASKBRANA DANIEL AUTEUIL JULIETTE BINOCHE .ocm uvmít; w. (Hemi; na mjix. nnjn.V' ( H I D D E N ) BESTA MYND KVRÓPl 2005, 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINAISAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI kOMAN polanski QIíVER jwiSt fltA OsKAISVt RtH AASSLAUIKST lORANUU ROMANIMUSVM. 6YÚÍÍO A SKiUDW SLUDKK.U CHAKUS OKXlSy NUOÚSKAfcvVlRDLAUNAlUMNUM SIR HN MNtiUtY 4 TILNEFNINGAR til OSKARSVERÐLAUNA 2006 KE I RA K.N GHTLEt PRIDE & PREJUDICE H ROKI & H Í.EYP I DOMA8 IIl.NIÝI NI.NgAR TU. ÓSK.ARS- \ ERDLAINA ÁLFABAKKI KEFLAVÍK KRINGLAN HÁSKÓLABÍÓ DERAILED DERAILEDVIP MUNICH PRIDE & PRDUDICE OUVER TWIST RIIMOR HASIT CRONICLES 0F NARNIA KING KONG DOMINO UTLI KJÚLLINN ísl. tal KL 5:45-8-10:20 e.i.u KL 5:45-8-10:20 KL 4-9:15 1.1.1* KL 8-10:40 KL5 BJ.12 KL 8 KL 5 KL 8 U.I2 KL 10:20 1.1.1* KL4 mmmmsm i SMmMMSM_ DERAILED KL 8-10:10 Bi.lt FUN WITH DICK & JANE KL8-10 ____________AKUREYRI DERAILED KL 8-10:10 B 1. li OLIVER TWIST KL5:40b.lu MUNICH KL 8 bj. i* MARCH OF THE PENGUINS KL 6 DERAILED MUNICH OLIVER TWIST KL 6-8:15-10:30 »1.1* KL 6-8:15-10 •"* KL5:30 uu MUNICH KL 5:50-9 B.l. 16 CACHÉ - FALINN KL 5:30-8-10:30 B.l. 16 PRIDE & PREJUD. KL. 5:30-8-10:30 KINGKONG KL6 B.U2 RUMOR HASIT KL 10 HARRY POTTER OG ELDB. KL6-9 B.l. 10 Nú þegar bloggmenningin hefur náð hámarki og jafnvel amma þín er komin með vefdagbók hefur verið að renna á fólk nýtt æði. Nýjasti móðurinn á internetinu eru svokölluð videoblogg eða Vlog eins og menn kjósa að kalla síðurnar. Þar taka menn upp á myndband hluta úr lífi sínu og setja á netið. er nvjasia le Þegar bloggið tröllreið öllu á ís- landi fyrir nokkrum árum og allir sem vettlingi gátu valdið tróðu hugsunum sínum og vangaveltum upp á lesendur ainetsins má segja að bylting hafi orðið á dagbókar- skrifum einstaklinga. Ritfrelsi á ný Allt í einu ríkti ritfrelsi á ný sem einstaklingar þráðu svo mjög og all- ir gátu haft skoðanir á öllu mögu- legu sem lá þeim á hjarta. Smám saman fjaraði æðið þó út og blogg þótti ekki lengur flott ritform þegar amma og afi voru farin að blogga á netinu. Nú hefur nýtt æði á internetinu slegið í gegn erlendis og kallast tján- ingarformið Videoblog eða Vlog eins og það er kallað í daglegu tali. Vlog er vefdagbók sem tekin er upp á myndband og skránum dreift á internetsíður sem eru til þess sér- hannaðar. Menn geta fest á fúmu það sem þeim dettur í hug og rit- skoðun er engin á efninu sem sett er inn á alnetið. Slær í gegn erlendis Þessi gerð vefdagbóka hefur aukið við vinsældir sínar í stigvax- andi mæli, þó sérstaklega með til- komu Itunes og nýja video Ipodsins. Þeir hjá Apple vilja eigna sér þetta nýja æði með því að nefna hana Video Podcast en vinsælt þykir að bæta -pod endingu við hina og þessa hluti þessa dagana til þess að fá hlutdeild í vinsæld- um Ipodsins ffá Apple. Helsti gallinn við vefdag- bækurnar er sá að erfitt er að merkja skrárnar þannig að hægt sé að finna þær f fletting- um leitarvéla og sérkenna þær frá hverri annarri en þar fýrir utan þykja þær ákaflega skemmtilegur tjáningarmáti og fagna stuðningsmenn tján- ingarfrelsisins tilkomu þeirra. Gróft efni kemst á netið Hávær mótmæli hafa þó heyrst frá foreldrum bama sem segja skort á ritskoðun vanda- mál þar sem nánast hvaða efni sem er megi fara inn á síðurna, hvort sem þar fmnist ofbeldi, klám eða annað óæskilegt efni. Ómögulegt er að fylgjast með öllum skráningum í dagbækurnar og því óritskoðað efni sem fer á netið. Sjónvarpstöðin Sirkus fylgist með æðinu því forsvarsmenn stöðv- Videoblogg Fleiri og fleiri hafa aðgang að svona upp- tökuvélum sem nota má til þess að Vlogga á netinu. Klám á netinu Ritskoðun er ómöguleg á efninu sem sett er á netið f skjóli Vlog. arínnar eru þessa stundina að leita að næstu videobloggstjörnu ís- lands og ætíar Sirkus að setja vef- dagbók viðkomandi í loftið á næstu misserum. Því má segja að íslend- ingar séu á barmi þess að falla fyrir Vloginu og bloggheimurinn að, breytast talsvert frá því sem áður var. brynjab@dv.is Guðmundur Arnar Guðmundíson íeti’ Keira dansaði fyrir ódámana Breska leikkonan Keira Knightley var skíthrædd eftir upptökur á kyn- þokkafullum dansi hennar i kvik- myndinni Domino vegna þess að mótleikarar hennarsem áttu að vera bófa- gengi voru i raun alvöru glæpa- menn. Keira var i losti eftir að hún komst að þvi að raunverulegir glæpamenn höfðu séð hana hrista á sér afturend- ann en leikstjórinn, Tony Scott, var viss um að hann hafði tekið rétta ökvörð- un. „Maður finnur ekki svona andlit i Hollywood," sagði hann ánægður. Sheryl Crow Söngkonanmyndar lega Sheryl Crow hefur flutt út frá unnusta sínum, Lance Armstrong. Sheryl og Lance sem tilkynntu trú lofun sina fyrir fimm mánuðum síðan, voru ákveð in iþvi að gifta sig iTexassiðar á þessu ári. Parið sem byrjaði að hittast eftir að þau kynntust á góðgerðarkvöld- verði árið 2003 hafa staðfest sambandsslitin i fréttatil- kynningu. í henni segir: „Eftirlanga umhugsun höfum við ákveöið að slíta sambandinu en við elskum hvort ann■ að og virðum enn. Við viijum biðja fjölmiðla að virða einkalif okkar á þessum erfiðu timamótum. “ Leikarinn Benjamin Bratt komst í hann krappann þegar hann Benjamin Bratt gerir sig að fífli ákvað að hjálpa Opruh Winfrey Leikarinn Benjamin Bratt, sem var einu sinni með Juliu Roberts, gerði sig heldur betur að fi'fli á dög- unum. Hann ákvað að taka þátt í hrekk sem að spjallþáttardrottning- in Oprah Winffey setti á laggirnar. Eina sem kappinn fékk út úr því var að roðna og líta asnalega út. „Ég var beðinn um að gera svolítið sem ég var frekar tregur tíi að gera, en mað- ur vill nú ekki segja nei við Opruh," segir Bratt. Hrekkurinn gekk út á það að kona nokkur sendi þættin- um bréf um að frænka hennar væri stærsti aðdáandi leikarans og hvort hún gæti fengið miða í þáttinn. Oprah sá sér leik á borði og ætlaði sko heldur betur að koma frænkunni skemmtilega á óvart. En það átti að gerast í heilsulind þar sem folinn átti að nudda hana. „Ég var með svo slæma tilfinn- ingu fyrir þessu af því að ég vissi að þetta myndi ekki virka. Eg sam- þykkti samt að gera þetta." Bratt til- kynnti konunni hver hann væri og að hann ætti að nudda hana. „Hún hafði ekki hugmynd um hver ég var. Frænka hennar hafði bara logið til að fá miðana og af sjálfsögðu var at- riðið ekki sýnt og því gleymt. Þetta var nokkuð slæmt. Benjamin Bratt Lét plata sig I tóma þvælu. Oprah Win- frey Ætlaðiað koma aðdá- anda á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.