Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
T
► Sjónvarpið kl. 20.15 ^ Stöð 2 kl. 22.10 ^ Skjár einn kl. 22
Veronica
Mars
Vel gerðir og vel leiknir
bandarískir þættir sem fjalla
um unglingsstúlkuna Veron-
icu. Besta vinkona hennar er
myrt og móðir hennar stingur
af. Veronica vinnur við að
hjálpa pabba sínum sem er
einkaspæjari. A meðan hún
leitar að rétta morðingjanum og móður sinni, hjálpar hún
samnemendum sfnum að leysa ýmsar ráðgátur.
Prison Break
Heitustu þættirnir í dag án efa. Michael
Scofield fremur glæp til þess að komast
inn í sama fangelsi og bróðir sinn,
Lincoln Burrows. Hann trúir á sakleysi
brósa og er tilbúinn að leggja allt í söl-
urnar til að bjarga honum. Tíminn til
stefnu er þó naumur því Burrows er á
dauðadeild og á ekki langt eftir ólifað.
Scofield þarf því að viðhafast í nánast
ómögulegum aðstæðum. Þættirnir
þykja gríðarlega spennandi og mjög
vel leiknir. Þeir eru bannaðir börnum.
Close to Home
Glæný þáttaröð sem er að hefja göngu
sína. (þeim er skyggnst undir yfirborðið
í rólegum úthverfum, en þar eru oft
hræðilegustu glæpirnir framkvæmdir.
Aðalpersóna þáttanna er Annabeth
Chase sem er ungur og efnilegur sak-
sóknari. Hún nýtur mikillar velgengni í
vinnunni og er að snúa aftur úr barneign-
arfríi. Álagið getur verið óbærilegt, en
eiginmaður hennar Jack er alltaf til staðar
fyrir hana.
næst á dagskrá
þriðjudagurinn 7. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Allt um dýrin (23:25) 18.25 Tommi togvagn
(15:26)
18.30 GIA magnaða (37:52)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós _________________
(20.15 Veronica Mars (19:22)
21.00 Lina langsokkur (Pippi Ungstrump -
girl power i 60 3r) Sænskur þáttur um
ævintýrapersónuna Llnu langsokk sem
hefur verið ungum stúlkum fyrirmynd
I þau 60 ár sem liðin eru slðan Astrid
Lindgren sendi frá sér fyrstu bókina
um hana.
22.00 Tlufréttir
22.25 Njósnadeildin (6:10) (Spooks) Breskur
sakamálaflokkur um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði i
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.20 Robbie Williams - Intensive Care
verður til 0.20 Kastljós 1.05 Dagskrárlok
6.58 fsland I bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 i finu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (5:18)
12D0 Hádegisfréttir 1200 Neighbouts 12451 ffnu
formi 2005 133)0 Veggföður 1330 The Guardian
1435 Extreme Makeover - Home Edition 15.15
LAX 163)0 löframaðurinn 1600 Shin Chan 1640
He Man 173)5 Tófrastfgvélin 17.15 Bold and the
Beautiful 1740 Neighbours 183)5 The Simpsons
12
18.30 Fréttir, (þróttir og veður
19.00 fsland f dag
19.35 Strákamir
20.05 FearFactor (25:31)
• 21.30 Numbers (11:13) (Tölur)
Bönnuð börnum.
• 22.10 Prison Break (2:22)
(Bak við lás og slá)(Allen) I
' ' 'llás
i Pættirnir
gerast að mestu bak við íás og slá,
innan veggia eins rammgirtasta fang-
elsis i Bandarfkjunum. Eftir að hafa
tekist að láta loka sig inni I fangelsi
með bróður sfnum undirbýr Michael
flóttann mikla með aðstoð nokkurra
fanga. Bönnuð bömum.
22.55 Twenty Four (2:24) (24) Leyniþjónustu-
maðurinn Jack Bauer neyðist til að
koma úr felum. Bönnuð börnum.
23.40 NipAuck 0.25 Inspector Lynley My-
steries (B. börnum) 1.10 Dazed and Confu-
sed (B. börnum) 2.50 The Thing (Str. b.böm-
um) 4.35 The Simpsons 5.00 Fréttir og Is-
land I dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TlVf
A 2 : BÍÓ I STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Path to War 8.40 Possession 10.20 Ser-
endipity
12.00 Seabiscuit 14.15 Path to War 16.55
Possession
18.35 Serendipity (Vegir ástarinnar) John og
Sara hittast fyrir tilviljun i jólaösinni f
New York.
20.05 Seabiscuit Sagan gerist I Bandarikjun-
um á kreppuárunum.
22.20 Gigli Mynd um smákrimmann Larry
ibfu,
Gigli sem lendir f
i við lesbfi
igli sem
leikin af Lopez, og þáu fella hugi sam-
an. Stranglega bönnuð börnum.
0.20 New Rose Hotel (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Thick As Thieves (Stranglega
bönnuð börnum) 4.00 Gigli (Stranglega
bönnuð börnum)
18.00 Cheers
(e)
10. þáttaröð 18.20 The O.C.
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 AilofUs(e)
20.00 How Clean is Your House
** 21.00 Innlit / útlit
■
irbc
irborðið I rólegum úthverfum, þar
sem hræðilegustu glæpirnir eru oftar
en ekki framdir. Annabeth Chase er
ungur saksóknari, sem nýtur mikillar
velgengni I starfi og snýr aftur til starfa
eftir barneignarfrl. Vinnan tekur oft á,
og Annabeth mætir oft mótlæti hjá yf-
irmönnum sfnum, en eiginmaður
hennar, Jack, er alltaf til staðar fyrir
hana þegar illa gengur.
22.50 Sex and the Chy
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor Panama -
NÝTT! (e) 1.00 Cheers - 10. þáttaröð (e)
1.25 Fasteignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðv-
andi tónlist
s&n
18.00 Iþróttaspja!liðl8.12 Sportið
18.30 Mótorsport 2005 (Mótorsport 2005)
19.00 Gillette-sportpakkinn
19.35 FA Cup 2006 (Birmingham - Reading)
Bein útsending frá enska bikamum.
21.40 WorirTs Strongest Man (Sterkasti mað-
ur heims)(World's strongest man
1986) Nú er röðin komín að keppn-
inni 1986. Jón Páll var sterkastur 1984
en varð að sætta sig við annað sæti
árið eftir.
22.40 Worid Supercross GP 2005-06 (SBC
Park) Nýjustu fréttir frá heimsmeist-
aramótinu I Supercrossi. Hér eru vél-
hjólakappar á öflugum tryllitækjum
(250rsm) f aðalhlutverkum.
23.40 Ensku mörkin 00.10 World Poker
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 fslandidag
19.30 My Name is Eari (4:24) (e)
20.00 Friends 6 (20:24)
20.30 Idol extra 2005/2006 f Idol Extra er að
finna allt það sem þig langar að vita
um Idol-Stjömuleitina. Umsjón með
þættinum hefur hárgreiðslumaðurinn
og tiskulöggan Svavar örn.
21.00 /únerican Dad (11:13)
21.30 Reunion (4:13) (1989) Spennuþættir
sem fjalla um sex ungmenni og
tuttugu ár I Iffi þeirra. Allt frá útskrift-
inni 1986 fram að tuttugu ára endur-
fundunum, fjallar hver þáttur um eitt
ár I Iffi þeirra.
22.20 HEX (19:19) Bönnuð bömum.
23.05 Laguna Beach (8:17) 23.30 Party 101
(e) 0.00 Friends 6 (20:24) (e) 0.25 Idol extra
2005/2006 (e)
Sögupersónan skemmtilega Iina
Langsokkur er íyrir löngu orðin goð-
sögn í heimi bamabókmennta en
skapari hennar Astrid Lindgren samdi
söguna um hana við rúmstokk dóttur
sinnar Karin sem lá fyrir veik heima í
Svíþjóð. Síðar tók Astrid sögumar
saman í bók sem Bonniers-forlagið
hafnaði en sagan vann síðan fyrstu
verðlaun í bamabókasamkeppni. Fyr-
ir jólin 1945 var bókin komin í búðir og
hefur nú verið þýdd á meira en 60
tungumál. Lína hefúr verið ungum
stúlkum fyrirmynd í þau 60 ár sem em
liðin síðan Astrid Lindgren sendi frá
sér fyrstu bókina um hana en Lína er
með eldrauða tíkarspena og er
sterkasta stelpa í heimi.
Margir líta á Línu sem fyrstu kven-
réttindakonuna enda má segja að hún
sé holdgervingur hinnar sjálfstæðu
ungu konu. Lína lætur engan stöðva
sig í því að gera það sem hana langar
til og gefur lítdð fyrir álit annarra. Lína
býr að sjálfsögðu ein og þarf enga
hjálp við húsverkin enda sterkasta
stelpa heims.
I heimildaþættinum er rætt við að-
dáendur Línu um allan heim og skoð-
að hvemig hún hefur haft áhrif á stúlk-
ur og konur í áraraðir. Lína hefur verið
kvenkyns aðdáendum sínum stuðn-
ingur á mörgum sviðum en þó helst
virðast stúlkur taka sér sjálfstæði
hennar til fyrirmyndar. Margir hafa til
dæmis tekið rauða litinn á hári hennar
sem merki um femínisma enda hefur
rauður lengi verið tákn kvenréttinda í
heiminum.
Eins og áður sagði er heimildaþátt-
urinn á dagskrá Mdssjónvarpsins kl.
21 i kvöld og er þetta ómissandi fyrir
alla aðdáendur þessa frægasta Svía í
heimi.
fpíj OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
fol AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
CnSHÍ^ enski boltinn
14.00 Newcastle - Portsmouth frá 04.02
16.00 Bolton - Wigan frá 04.02 18.00
Tottenham - Charlton frá 05.02
20.00 Að leikslokum (e)
21.00 Man. Utd. - Fulham frá 04.02
23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Middlesbrough -
Aston Villa frá 04.02 2.00 Dagskrárlok
íHeiðar Austmann~
heldur uppi stuðinu
Útvarpsmaðurinn knái Heiðar Austmann
heldur uppi stuðinu á FM 957 alla virka daga
milli tvö og sex en Austmaðurinn er sannkall-
aður reynslubolti þegar kemur að útvarpi.
Heiðar er með sína föstu liði ásamt því að
\spila öll vinsælustu lögin á stöðinni.
TALSTÖÐIN
FM 90,9
6.58 ísland í bftið. Samsent með Stöð 2
9.10 Allt og sumt
12.25 Fréttaviðtalið. 13.05 Bílaþátturinn e. 14.10
Hrafnaþing 15.10 Slðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar
17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson.
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 island I dag 19.30 Ailt
og sumt e. 21.30 Á kassanum e. 22.00 Sfðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar e.
0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.