Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
f
r
Olvaður út af
ökumaður missti stjórn
á bifreið sinni á Hellisheiði í
fyrrinótt. Samkvæmt upp-
lýsingum Lögreglunnar á
Selfossi barst tilkynning um
óhappið klukkan 2.20. Bif-
reiðin fór út af veginum og
endastakkst. ökumaðurinn
sem var einn á ferð var
fluttur á sjúkrahús í Reykja-
vík. Meiðsli hans reyndust
ekki mikil. Að sögn lögregl-
unnar er maðurinn grunað-
ur um ölvun við akstur og
gisti fangageymslur á Sel-
fossi. Hann var yfirheyrður í
gær. Myndin tengist ekki
fréttinni.
Plðturfuku
Lögreglan í Hafnarfirði,
Garðabæ ogÁlftanesi tók
númeraplötur af sautján
ökutækjum í síðustu
viku vegna þess að
þær reyndust ótryggð- 1
ar í umferðinni og fmfr. * N
fjölmörgum var gefinn ^s,t *“ '
vikufiestur til að
mæta með bifr eiðar íTnffij »U-
sfnar til skoðunar, fe
sem ekki höfðu mætt * ' * * O0000í ~
til skoðunar á árinu 2005.
Afskipti voru höfð af tuttugu
og tveimur ökumönnum
vegna hraðaksturs í vikunni
að því er fram kemur á vef
Víkurffétta. Þá var bifreið
mæld á 119 kllómetra hraða
á Reykjanesbraut þar sem
hámarkshraði er leyfður 90
kílómetrar. Er ökumaðurinn
grunaður um ölvun við akst-
ur.
Stakk af
Sumir eru ekki reiðu-
búnir að taka afleiðingum
gjörða sinna eða mistaka.
Þannig var það í Njarðvík
um helg- ___________
inaþegar l“::'
ekið var á
bifreið við
Þórustíg
18 á að-
faranótt
sunnu-
dags en
tjónvald-
ur hvarf
af vettvangi. Bifreiðin sem
ekið var á er af gerðinni
Alfa Romeo og er hún
skemmd að aftan. Tjón-
valdur skildi eftir á vett-
vangi hlut úr bílnum og
mun vera um að ræða
Toyota Corolla Hatchback-
bifreið, árgerð 2005 eða
2006.
„Stemningin á Akureyri er fín,"
segir Birgir Guðmundsson,
blaðamaður á Akureyri.„Menn
eru að velta veðrinu fyrirsér
og
hvað sé
að gerast með góða veðrið.
Það hefur ekki verið sklðafæri I
nokkurn tíma og elstu menn
muna ekki annað eins. Það er
að lifna yfir bæjarlífinu og
prófkjör framundan. Fjármálin
eru alltafí umræðunni en það
er ekki ólíklegt að hlýnun í
andrúmsloftinu megi rekja til
hækkandi hitastigs í pólitik-
inni."
Dagvist dyrust a
Dagvist fyrir börn er dýrust á Seltjarnarnesi samkvæmt könnun sem blaðamaður
DV gerði á sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. I könnuninni var
gert ráð fyrir hjónum, sem njóta einskis afsláttar, og eru ýmist með eitt eða tvö börn. ’
Þónokkur munur er á dagvistargjöldum sveitarfélaganna, sérstaklega þegar
kemur að dagforeldrum. Þar getur munað allt að tólf þúsund krónum með
einu barni en hátt í þrjátíu þúsund krónum
með tveimur börnum. Akureyri kem-
ur best út í könnuninni.
I Jónmundur Guðmarsson
I ^lfrstjórirm á Seltjarnamesi segist stöðugt leita
j leiða tilað lækka kostnað og bæta þjónustu.
Kristján Þór Júlíusson
BæjarstjórinnáAkureyri er ánægður með sitt.Akureyri er
með lægsta gjaldið I flestum flokkum sem DVskoðaði.
HAFNARFJÖRÐUR GARÐABÆR KÓPAVOGUR
8 tímar á leikskóla 28.860(22.560) ! [ 8 tímar á leikskóla 29.590 (25600) ! í 8tímará leikskóla 29.188(23.488) j
Systkinaafsláttur 25% Systkinaafsláttur 25% Systkinaafsláttur 25%
Dagforeldrapláss 60.000 Dagforeldrapláss 67.580 Dagforeldrapláss 60.000* |
Niðurgreiðsla 21.520 Niðurgreiðsla 37.990 | Niðurgreiðsla 30.000** 1
‘Hækkar væntanlega um 10.000 1. febrúar
1 barn á leikskóla 28.860 1 barn á leikskóla 29.590 **Hækkar í30.000 1. febrúar 1 barn á leikskóla 29.188
1 barn hjá dagforeldri 38.480 1 barn hjá dagforeldri 29.590 1 barn hjá dagforeldri 37.000
1 barn á leikskóla og 1 hjá dagforeldri 60.125 1 bam á leikskóla og 1 hjá dagforeldri 51.783 1 barn á leikskóla oq eitt hiá daqforeldri 48.688
* Systkinaafsláttur fyrir barnið á leikskóla 25% *Systkinaafsláttur fyrirannað barnið 25% | *Hærri niðurgreiðsla hjá dagforeldri sem nemur 35% afgjaldinu
2 börn á leikskóla 51.560 2 börn á leikskóla 51.783 2 börn á leikskóla 51.079
*Systkinaafsláttur fyrirannað barnið 25% *Systkinaafsláttur fyrirannað barnið 25% *2596 systkinafsláttur fyrir eldra barnið
2 börn hjá dagforeldrum 76.960 2 börn hjá dagforeldrum 51.783 2 börn hjá dagforeldri 49.500
*Systkinaafsláttur fyrir annað barnið 25% j *Hærrí niðurgreiðsla fyrir annað bamið sem nemur 35% afgjaldinu j
REYKJAVÍK MOSFELLSBÆR AKUREYRi
8 tímar á leikskóla 23.130(17.280) 8 tímar á leikskóla 28.600 (22.400) | 8 tímar á leikskóla 20.916(17.072)
Systkinaafsláttur 40% Systkinaafsláttur 50% Systkinaafsláttur 30%
Dagforeldrapláss 65.000 Dagforeldrapláss 55.000 Dagforeldrapláss 55.000
Niðurgreiðsla 21.600 Niðurgreiðsla 14.000 Niðurgreiðsla 20.000
1 barn á leikskóla 23.130 1 bam á leikskóla 28.600 1 barn á leikskóla 20.916
1 barn hjá dagforeldri 43.400 1 barn hjá dagforeldri 32.000 1 barn hjá dagforeldri 35.000
1 barn á leikskóla og eitt hjá dagforeldri 59.618 1 barn á leikskóla og 1 hjá dagforeldri 46.000 1 barn á leikskóla og 1 hjá dagforeldri 50.794
*40% systkinaafslátturafeldra barninu * Systkinaafsláttur fyrir barnið á leikskóla 50% * Systkinaafsláttur fyrir barnið á leikskóla 30%
2 börn á leikskóla 39.348 2 börn á leikskóla 49.400 2 börn á leikskóla 36.710
*40% systkinafsláttur fyrir eldra barnið *Systkinaafsláttur fyrirannað barnið 50% *Systkinaafsláttur fyrirannað barnið 30%
2 börn hjá dagforeldri 78.040 2 börn hjá dagforeldrum 64.000 2 börn hjá dagforeldrum 59.500
*Afsláttur fyrir annað barnið 8.760 *Systkinaafsláttur fyrirannað barnið 30%
„Ég get ekki sagt að þetta komi
mér neitt á óvart,“ sagði Kristján Þór
Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri,
þegar DV innti hann eftir viðbrögð-
um við því að Akureyri væri með
lægsta gjaldið í flestum þeim flokk-
um sem blaðið skoðaði.
Meðvituð ákvörðun
Akureyri var með lægsta gjaldið
fyrir leikskólaböm og sagði Kristján
Þór að tekin hefði verið meðvituð
ákvörðun á síöasta ári um að bæta
hag bamafólks. „Við lækkuðum leik-
skólagjöldin í fyrra um 25% og gerð-
um breytingar á greiðslum til dag-
foreldra. Við vildum reyna að gera
Akureyri að eftirsóknarverðari kosti
fyrir bamafólk og ég held að við get-
um verið ánægðir með það hvemig
til tókst. Höfuðborg hins bjarta
norðurs fóstrar alla,“ sagði Kristján
Þór og hló.
Kemur mér ekki á óvart
Seltjamames kemur afar illa út
úr þessari könnun og nær alls staðar
með dýmstu dagvistunina. Jón-
mundur Guðmarsson, bæjarstjóri á
Seltjamamesi, sagði í samtali við DV
að bæjarfélagið hefði verið með
þessi mál í skoðun og þetta kæmi
honum ekki á óvart.
„Það er alltaf gott að fá aðhald og
á sama tíma og við gerum okkur
grein fyrir að gjöldin hafa verið
nokkuð há erum við stöðugt að leita
leiða til að lækka kostnaðinn og
bæta þjónustuna. Það liggur til að
mynda fyrir samþykkt um að hækka
niðurgreiðslur til dagforeldra úr
13.500 í 33.500. Á grundvelli þess tel
ég að við verðum afar samkeppnis-
fær hér á Seltjamamesi," sagði Jón-
mundur.
Ekki gjaldfrjáls leikskóli
Jónmundur sagðist ekki sjá það
fyrir sér í nánustu framtíð að Sel-
tjamames byði upp á gjaldfijálsan
leikskóla. „Það er ekki raunhæft fyrir
okkur. Við viljum miklu frekar reyna
Ráögjöf og heilsa annar vart eftirspurn fólks sem vill hætta aö reykja
Þýska undratækið slær í gegn
„Það er búið að vera vitlaust að
gera eftir að þið birtuð fréttina," seg-
ir Bjartmar Þrastarson, starfsmaður
Ráðgjafar og heilsu.
DV birti í janúar frétt af undra-
tæki sem fyrirtækið er með í Ármúla
15 í Reykjavík. Undratækið er sagt
hafa gagnast reykingafólki ævintýra-
lega vel í baráttunni við nikótínið;
svo vel að fyrirtækið hafi vart undan
að taka við pöntunum.
Að sögn Bjartmars hefur fjöldi
fólks losnað alfarið undan nikótín-
fíkn eftir að hafa farið í meðferð í
tækinu.
Um tækið sagði Þröstur Júlíusson
í viðtali við DV mánudaginn 30 jan-
úar:
„Tækið vinnur á tíðnum sem
heilinn notar við að stjórna hinum
ýmsu líkamshlutum. Það mælir við-
brögð heilans við ákveðnu efni og
endursendir nægilega oft þangað til
heilinn áttar sig á
að hann hefur
ekkert við efnið að
gera lengur."
Bjartmar
Þrastarson segir
að aðsókin í tæk-
ið sé vonum
framar.
„Þetta hefur
verið meiri hátt-
ar góð byrjun.
Við emm að
taka á bilinu-20
til 30 manns á
viku og fjöldinn vex dag frá degi. Nú
erum við að bóka fólk lengra fram í
tímann því reynslan sýnir að betri
árangur næst ef fólk fer í meðferðina
með lengri fyrirvara, frekar en
hlaupa af stað sama dag og það
pantar tíma,“ segir Bjartmar.
L .Þ6O0 Tdc svavar@dv.is
Undratækið Ólafur Guðvarð-
arson I undratækinu undir hand-
leiðslu Þrastar Júlíussonar og
Katrlnar Ellasdóttur.