Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki síst
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 39
Hefurðu farið á þorrablót í ár?
Mér var bara ekki boðið
,Nei, mér var bara ekki boðið. Ég er heldur ekkert
mikið fyrir þorrablót."
Hólmfríður Magnúsdóttir nemi.
„Nei, ég
er ekki búin að
fara enn þá. Ég
hefsvo sem
gaman afþeim
en býst ekki við
að fara íár."
Svava Anne
Sveinsdóttir
afgreiðslu-
stúlka.
„Nei, ég
missti alveg af
því. Ég komst
bara ekki á blót
út afskólan-
um."
Gauti Gísla-
son nemi.
\ fT' ' J ílokki sínum þegar hann hvarf
úr sýningarhöll sinni. En þá
hættu bæði að vera til nema sem
umkomulaust hliðstæðuleysi.
Úr því að flest okkar eru blind í eigin víta-
hring gerum við okkur ekki grein fyrir að í
y hliðstæðusamfélagi missir önnur álftin flugið
ef hin flýgur af sjönarsviðinu. Svo gagnslaust er
að spyrja eins og ráðvilltir vinstrikrakkar gera hátt og í
hljóði: Hvað varð um Ingibjörgu? Svarið er einfalt:
Hún er ekkert án Davíðs og kjósendurnir urðu að
óreiðu. En líklegt er að fylgjendur Davíðs átti sig
fyrr á hlutunum, að minnsta kosti við kjörkass-
ann.
|í2? Svipaða sögu og þessa var að segja um Mogg-
ann og Þjóðviljann. í bókmenntum skýtur
■ stöðugt upp sama fyrirbrigði, hliðstæðu og and-
* stæðu hjá skáldum: Seigdrepandi fígúruleg fram-
% koma Laxness og sjálfhverf drepfyndni Þórbergs.
Vítahringurinn okkar verður þannig um aldur
og ævi heimilislegur og heldur smár, hjóna-
bandslegur, íslenskur, með þjóðlegu suði í
kolringluðum krökkum.
Hvað eftir annað myndast í samfélagi okkar hliðstæð-
ur sem hljóta stuðning nokkurnveginn jafn margra fylg-
ismanna til hægri eða vinstri. Mikilvægið fer að sjálf-
sögðu eftir því hvernig á hliðstæðurnar er litið. ,
En myndunin er íslenskur vítahringur. Hann á ræt- I
ur að rekja til þess hvernig fólk stofnar fjölskyldu og |
verður áberandi eftir að hjón hafa eignast börn. Faðir-
inn veit þá auðsæilega lítið um hlutverk sitt. Móðirin í
rauninni ekki heldur en hún telur sig eiga börn- _ ~
in. Þau verða stöðug óreiða á milli tveggja
ráðvilltra aðila sem lafa saman eða rofna eft-
ir því hvaða rispa er tekin heima eftir vinnu.
Samt geta þeir sjaldan hvor án annars verið 1 jmt
og beita ögrunum með ýmsu móti. Þrá-KflM
kelknin gerir ltjón samstíga, tvígstígandi oglj
gagnstíga.
Öll svið samfélagsins bera sömu einkenni.
Þau eru sýnilegust í stjórnmálum og bera
merki smæðar en hreykja sér hátt með
sýningarþörf. Sú hliðstæða sem hef- ,'
ur verið mest áberandi en er $ ; , 'Njj
þverrandi án þess að vitað sé
hvað tekur við, er Davíð, 'H. ■V'ÍH
Oddsson og Ingibjörg Sól- . j
rún. Hún komst til valda í ’’ \ V, , ' w' V \
„Nei, það
var einhvern
veginn aldrei í
boði. Mér finnst
maturinn að vísu
fínn en ég er
samt ekki vön því
að fara á blót."
Kristrún Haf-
steinsdóttir
. nemi. ,
„Nei, ég
er ekki búin að
fara á blót. Ég
ætlaði að fara
en var úti á
landi."
Stefán Þórar-
insson nemi.
Þorrablót hafa verið haldin á landinu öllu og mikið um glaum og gleði. Þrátt
fyrir að blótin séu vinsæl þýðir það ekki að allir séu fyrir slíka mannfögnuði.
Guðbergur Bergsson
dæmi eru um, að
öll þessi útbreiddu
C£ I^úarbrögð skilja
31119 milli trúar og
stjórnmála í ver-
aldlegum rxkjum, á vesturlönd-
um eftir frönslcu og bandarísku
byltingarnar. Trú múslima er
hin eina, sem setur trúna ofar
veraldleikanum, gerir menn
múslima fremur en borgara.
Hún er hin eina, sem sannanlega
kallar á hryðjuverk og
fjöldamorð, eina trúin, sem ekki
er húsum hæf.“
: voru rot-
tækir
múslimar á
Vesturlöndum,
sem ofsóttu brezka
rithöfundinn Salman Rushdie og
myrtu hollenska
kvikmynda-
manninn Theo
t van Gogh.
•■VA Ekki
í H gleyma, að
J* ástæðan fyrir
T 1 ’■<_*' jy teikningum
// af Múhameð
spámanni í
^^JyUandsposten
voru mótmæli gegn því, —
að enginn hafði þorað /jtoij
að myndskreyta /
barnabók um Mú- / íjSSr'
hameð spámann af ' 9
ótta við tilræðis- \
menn. Þannig er \~r—--
islam að eitra vestrænt N?,,en n
samfélag innan frá. Þeg-
ar hefur verið gengið allt of
langt í Vestur-Evrópu við að þjón-
usta múslimsk áhugamál, ___
sem stinga í stúf við
vestrænar hefðir.“ /
550 5090
SEFUR ALDREI
Grín að
trúnni ^
„Ekki veit
ég, hvað fm
Múhameð
spámaður hR af /!»
sagði í raun- /
inni. En þá
kenningu, sem
höfð er eftir hon-
g/\ um, að hver karl fái 20
hreinar meyjar í himna-
jAV—ríki, er að sjálfsögðu ein-
.frrA* göngu hægt að spotta.
/ Og einnig er eðlilegt, að
/ menn geri grín að dálæti
ýmissa klerka múslima á
hryðjuverkum og
fjöldamorðum. Full ástæða er til
að gera grin að spámanni
múslima og trú þeirra. Hún
sýnir umheiminum andlit,
S \ sem er grátt af forneskju,
'• \ feðraveldi og ofbeldi. Þvi
er heldur ekk-
Mr I ert ljótt^pj^^
V, /Við, SLÖ/W' %
Ekki húsum hæf H/
„Engin trúarbrögð \ ..iB^SSl
heimsins eru eins og
islam. Engin ólga verð- \all,
ur í heiminum,
^ þótt umboðs-
menn kristni,
/ ■ .9 v\ -3 wt\ búddatrúar,
^ \ brahmisma
jBjkT lSx'' J eða sjintó
V •Jk J|| telji trú
Hfl§|ÍpN j’y A/ sína hafa
\ sætt móðg-
HHHK. unum. Ýmis
Viðtökum við
fréttaskotum alian
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrirbesta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Síminn er
Jónas Kristjánsson ritar á jonas.is
Spurning dagsins
Guðbergur Bergsson fjallar um hliðstæður: karla og konur, Davíð
og Ingibjörgu, Moggann og Þjóðviljann og Halldór og Þórberg.