Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 13
8 tímar á leikskóla
Systkinaafsláttur
Dagforeldrapláss
Niðurgreiðsla
30.510(26.730)
25%
55.000
13.500*
■
TÆM
Liggur fyrir samþykkt um aö hækka niðurgreiðslu 133.500
1 barn a leikskóla 30.510
1 barn hjá dagforeldri 41.500
1 barn á leikskóla og eitt hjá dagforeldri 68.635
*Hærri niðurgreiðsla fyrirbarnið hjá dagforeldri 16.875
2 börn á leikskóla 53.617
*25% systkinafsláttur fyrir eidra barnið
2 börn hjá dagforeldri 79.625
*Hærri niðurgreiðsia fyrirannað barnið 16.875
Garðaborg í Reykjavik
Krökkunum þar fannst lyktin
af þorramatnum ekki góð d
dögunum.
Rjupnahæð í Kópavogi
Lítill munur er ú leikskóla-
verði í Kópavogi, Mosfells-
bæ, Hafnarfirði og Garðabæ
Arnarberg í Hafnarfirði
ÍHafnarfirði kostar28.860 krónur að
vera með barn i leikskóla og 38.480
oðverameð barn hjó dagforeldri.
Manabrekka á Seltjarnarnesi
SamkvæmtkönnuninnierSeltjarnarnes r*’
með dýrustu dagvistina fyrir börn.
að breyta forgangsröðinni og bæta
kjör þeirra sem starfa á leikskólun-
um. Það skilar sér í betri þjónustu til
bamanna."
Misjafnt verð hjá dagforeldr-
um
Verð á dagvistun hjá dagforeldr-
um er afar misjafnt. Sveitarfélögin
ráða þar engu um enda eru dagfor-
eldrar sjálfstætt starfandi verktakar.
Eina sveitarfélagið sem hefur sett
einhverjar hömlur á dagforeldra er
Garðabær. Þar getur átta tíma vistun
hjá dagforeldrum ekki kostað meira
en 67.580. Þetta gerir það að verkum
að vistun hjá dagforeldrum í Garða-
bæ verður aldrei dýrari en vistun á
leikskóla. Garðabær er í töluverðum
sérflokki hvað varðar niðurgreiðslu á
plássi hjá dagforeldrum.
Dýrt í Reykjavík
Athygli vekur að dagforeldrapláss
er afar dýrt í Reykjavík og greiða for-
eldrar í Reykjavík hæsta verðið af öll-
um þeim sveitarfélögum sem skoð-
uð voru. DV hefur heimildir fyrir því
að hart sé bitist um dagforeldra,
framboðið anni ekki eftirspuminni
og þannig hafi dagforeldrar sumir
hverjir verðlagt plássið hjá sér upp
úr öÚu valdi.
Akureyri ódýrast
Ef allt er tekið saman er hlutfalls-
lega ódýrast fyrir hjón með tvö ung
böm að búa á Akureyri. Lítill munur
er á Mosfellsbæ, Kópavogi, Hafnar-
firði og Garðabæ en Reykjavík og
Seltjamames em dýmst. Seltjamar-
nesið er þó sýnu óhagstæðast fyrir
fjölskyldur með böm.
1 BARIM Á LEIKSKÓLA
Akureyri 20.916
Reykjavík 23.130
Mosfellsbær 28.600
Hafnarfjörður 28.860
Kópavogur 29.188
Garðabær 29.590
Seltjarnarnes 30.510
1 BARN HJÁ DAGFORELDRI
Garðabær 29.590
Kópavogur 30.000
Mosfellsbær 31.000
Akureyri 35.000
Hafnarfjörður 38.480
Seltjarnarnes 41.500
Reykjavík 43.400
1 BARN Á LEIKSKÓLA OG
1 HJÁ DAGFORELDRI
Kópavogur 46.000
Mosfellsbær 46.000
Garðabær 50.794
Akureyri 50.794
Reykjavík 59.618
Hafnarfjörður 60.125
Seltjarnarnes 68.635
Akureyri 36.710
2 BÖRN Á LEIKSKÓLA
Reykjavík 39.348
Mosfellsbær 49.400
Kópavogur 51.079
Hafnarfjörður 51.560
Garðabær 51.783
Seltjarnarnes 53.617
Kópavogur 49.500
2 BÖRN HJÁ DAGFORELDRUM
Garðabær 51.783
Akureyri 59.500
Mosfellsbær 64.000
Hafnarfjörður 76.960
Reykjavík 78.040
Seltjarnarnes 79.625
Hveragerði vill bara semja við Eykt
Hunsa nýtt kauptilboð í land
„Það er vægast sagt sérkennilegt
að bæjarstjóra sé ekki falið að ræða
við bréfritara þar sem með framlagn-
ingu þessa kauptilboðs er orðið ljóst
að áhugi fjárfesta er fyrir hendi á um-
ræddu landi,“ segir Aldís Hafsteins-
dóttir, bæjarfulltrúi minnihluta sjálf-
stæðismanna í bæjarráði Hveragerð-
is.
Á síðasta fundi bæjarráðs var lagt
ffam kauptilboð frá Ólafi Haraldssyni
hæstaréttarlögmanni í allt land
Hveragerðisbæjar austan Varmár.
Tilboðið lagði Ólafur
B .
fram „fyrir hönd
ónafngreindra um-
j bjóðenda," eins og
segir í fundargerð bæj-
1 arráðs.
' „Meirihlutí bæjar-
ráðs
Aldís Hafsteinsdóttir Ljóstað
fleirien Eykt hafa óhuga ú landinu.
hafnar erindinu þar sem hann telur
ekki grundvöll til viðræðna um sölu á
landinu þar sem nú standa yfir samn-
ingsviðræður við verktakafyrirtækið
Eykt um ráðstöfun þess,“ bókaði
meirihlutinn.
Aldís Hafsteinsdóttír telur að í ljósi
tilboðs Ólafs Haraldssonar ættí bær-
inn að staldra við „og skoða vandlega
hvort ekki sé ástæða til að kanna
hvert raunverulegt markaðsvirði
landsins er áður en óafturkræf skref
em stígin í þessu máli," eins og hún
bókar.
Orri Hlöðvers-
son Meirihluti
bæjarstjórnar
vill ekki skoöa
nýtt tilboð i
bæjarland.
Ai-rrcriv orcriRrcmrcpr
Arwrcrcrmr-Roo
Námskeið til aukinna ökuréttinda verður haldið í Reykjavík eða Hafnarfirði
mánudaginn B.febrúar nk. kl 18ef næg þátttaka fæst.
ATH! ATH!
Erum í sambandi við atvinnurekanda sem vill borga námskeið fyrir 1-2 aðila
að uppfylltum fyrirfram ákveðnum skilyrðum.
Einnig viljum við benda á að nemendum okkar hefur gengið sérstaklega
vel í svokölluðum ÖR-prófum og engum hefur mistekist.
Ath.! Nú greiða verkalýðsfélög
allt að 85.000 kr. af námskeiði
Skráning í 567 9094, 692 4124, 892 4124 og 822 2908
SÍMI 567 9094
I