Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Síða 27
DV Bílar
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 27
gegn eða framhjá, en í sumum
dempurum er flæðið stillanlegt, því
mýkri verður dentparinn. I land-
knúin reiðhjólapumpa hitnar við
notkun vegna núningsviðnáms.
Sama gildir um dempara. Sé lengi
ekið á ójöfnum vegi hitnar dempar-
inn þar til vökvinn sýður; loftbólur
myndast og demparinn verður
óvirkur. Minnka rná hitnun dernp-
ara með auknu olíumagni, þ.e.
stærri dempara sem þá verður
þyngri og fyrirferðarmeiri. Æski-
legra er að hækka suðumark olí-
unnar í demparanum með því að
auka þrýsting á vökvanum. Sé það
gert með gasi, en gas öfugt við
vökva þjappast, breytist virkni
demparans ekki við að hitna; suðu-
mark vökvans hækkar og álagsþol
demparans eykst. Niturgas (köfn-
unarefni) hentar vel í dempara þar
sent það efnahverfist ekki nteð olí-
unni né þéttist við kólnun.
Hvað gerir PCV?
„Positive Crancase Ventilation" er búnaður sem loftar innri hluta vélar (sveif-
arhús) án þess að vaida mengun andrúmsloftsins; hringrásarkerfi með ein-
stefnuloka sem flytur gufu frá sveifarhúsi og inn í soggrein vélarinnar. Þannig er
vélin látin brenna þessunt gufum sent annars myndu menga andrúmsloftið.
Hringrásinni stýrir þrýsiivirkur kúluloki, svonefndur PCV-loki, á ventlaloki vélar
og er hann tengdur soggreininni með gúmmíslöngu. Liður í þjónustueftirliti bíls,
t.d. á smurstöð, er að ganga úr skugga um að PCV-lokinn virki (kúlan á að
hringla). Tepptur PCV-loki er hreinsaður eða endurnýjaður. Virki PCV-loki ekki
getur það valdið gangtruilunum. Sé PCV-loki tepptur þéttist gufa innan í vélinni
þegar ltún kólnar og myndar með útfellingum eitrað og tærandi skúm sem getur
valdið ótímabærum og varanlegum skemmdum t.d. á kambás.
er á lænra veöri
,
Sama hér?
Margt bendir til að það sama sé
uppi á teningnum hérlendis; að ís-
lendingar kaupi jeppa fyrst og
fremst til að auka öryggi sitt í um-
ferðinni, hvort sem sú aukning er
ímynduð eða raunveruleg en gildið
sem stöðutákn komi því næst í röð-
inni. Afstaða jeppaeigenda til um-
hverfisins virðist vera sú að setja ör-
yggið á oddinn (eins og með nagla-
dekkin). Sé þetta rétt ályktað fæst
bæði mikið öryggi og miki]l bíll fyrir
peningana í þessum nýja Ford Ex-
plorer af 3. kynslóð, sem er nýr bílf
en ekki einungis andiitslyfting;
grindin er ný, fjöðnm og stýrisgang-
ur hefur verið endurbættur, t.d. með
álagsnæmu aflstýri þannig að leik-
andi létt er að leggja þessu volduga
tæki; innréttingin er betur útfærð og
vandaðri en í árgerð 2005 og síðast
en ekki síst er þessi Explorer enn
þægilegri ferðabíU en sá eldri og er
þá miklu til jafnað.
Sparneytni er afstæð
Spameytni bfls er afstæð, t.d. er
álitamál hvor sé spameytnari 7
manna 2 tonna Explorer sem eyðir
12 lítmm á hundraðið eða 4 manna
smábfll sem vegur tonn og eyðir 6
lítrum. Eyðslan er hins vegar mæl-
anleg í lítmm og peningum. Með 4
lítra 210 ha V6-vél og 5 gíra sjálf-
skiptingu er Explorer nægilega afl-
mikill til að vera þægilegur í borgar-
umferð. Viðbragðið er um 9 sek. 0-
100 km/klst. Vélin er þrautreyndur
vinnuhestur, sem verið hefur ára-
tugi í jeppum og pahbflum frá Ford
(12 ventla vél); þýðgeng, hljóðvær,
viðbragðsgóð og spameytin. Meðal-
eyðsla samkvæmt EPA-mælingu, en
F08D EXPL0RER
XLT2006
Snerpa, 0-100 km/klst 8,7 sek
★ ★★★
I Flutningsrýmið
j Með aftursætiö fellt |
\er það 2486 lítrar
[ogmeð slétt gólf.
■
- . , ý„:
I Nýi Explorerinn
I Kostar einni milljón
I minna en LandCruiser. I
sú mæling er staðlað viðmið sem
nota má við samanburð á bflum
(raunveruleg eyðsla fer eftir aðstæð-
um, aksturslagi, hleðslu o.fl.), er 15,5
lítrar í borgarakstri og 11,6 á þjóð-
vegi.
Samkeppnin skilar sér
Hinn nýi Ford Explorer ber
greinileg merki harðnandi sam-
keppni á markaði fyrir þessa
ákveðnu gerð bfla. Verðið hefur
lækkað umtalsvert um leið og gæðin
hafa verið aukin. Frágangur er betri,
bfllinn betur hljóðeinangraður og
meiri búnaður innifalinn. Nú er
bara að sjá hve lengi verðið verður
svona hagstætt. Ekki þarf að taka
það ffarn að hérlendis er Explorer
fjórhjóladrifinn með hátt og lágt
drif. Millikassinn er rafskiptur. Stað-
albúnaður er 5 sæti en bflinn má
j Ford Explorer af ár-
Jgerð 2006 Nýr bíll og
I verulega endurbættur.
einnig fá með sætum fyrir 6 eða 7.
Þriðju sætaröðina er hægt að fá með
rafknúnum fellibúnaði (sérbúnað-
ur) en séu aftari sætaraðir felldar
myndast gríðarlegt flutningsrými
með nánast sléttu gólfi.
Samanburður
Athyghsvert er að bera nýja Ex-
plorerinn saman við metsölujepp-
ann hérlendis, Toyota LandCruiser
með 39 hö öflugri V6-bensínvél og 5
gíra sjálfskiptingu, en sá kostar einni
milljón kr. meira en Explorer. Töl-
umar í svigum gilda fyrir Land-
Cmiser. Explorer vegur 2000 kg
(1950), heildarlengdin er 4912 mm
(4810), breiddin 1872 mm (1790) og
dráttargetan er mest 2680 kg (2800).
Ford Explorer er næstum 7%
stærri bfll en LandCruiser, með
botnskugga 9,19 fermetra á móti 8,6.
Stærðarmunurinn á bflunum er þó
mun meiri að innanverðu en utan-
verðu sem sést m.a. á því að farang-
ursrýmið í 5 sæta Explorer er 1320
lítrar en 403 htrar í LandCruiser og
þegar aftursætið hefur verið fellt
niður í Explorer er flutningsrýmið
2486 lítrar en 1350 lítrar í Land-
Cruiser.
Ford Explorer er með sjálfstæða
fjöðmn á öllum hjólum en Land-
Cruiser á heilli afturhásingu. Inni-
fahð í verði ódýmstu gerðarinnar af
Explorer (XLT) er talsvert mikill
búnaður, m.a. ABS-kerfi með átaks-
miðlun, veltistýri, tölvustýrt fjór-
hjóladrif, hahastýrð veltivöm og
loftkælikerfi fyrir utan öryggisbún-
aðinn, sem er, eins og við er að búast
í amen'skum jeppa, af fullkomnustu
gerð.
Leó M. Jónsson