Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Grænmeti á
Hornafirði
Nú eiga Hornfirðingar
að læra að borða grænmeti.
Að því er segir á horna-
fjordur.is jafnast ekkert á
við að læra hlutina frá
fyrstu hendi.
„Því hafa Krist-
ján Guðnason
kokkur og
Hrafnhildur
Magnúsdóttir
tekið saman
höndum og út-
búið námskeið
þar sem kennt
verður að búa til góða
grænmetisrétti. Að sögn
Kristjáns hentar þetta nám-
skeið bæði þeim sem eru
að feta sig áfram í gerð
grænmetisrétta og þeim
sem eru lengra komnir í
þeirri tegund matseldar."
Mikael laus úr
einangrun
Mikael Má Pálssyni, sem
grunaður er um að hafa
annars vegar staðið á bak
við svokallað heimabanka-
rán seint á síðasta ári og
hins vegar tilraun til að
flytja hingað til lands um
þrjú og hálft klló af sterku
amfetamíni í lok janúar, var
sleppt úr einangrun á Litla-
Hrauni á föstudag. Mikael
var vistaður í einangrun í
tvær vikur og fékk ekki að
hafa samskipti við neinn
nema lögmann sinn, Guð-
rúnu Sesselju Arn-
arsdóttir. Mikael
mun þó verða í
almennu gæslu-
varðhaldi þar til
réttað verður í máli
hans en búist
er við því að
það verði
næsta haust.
Ríkisskattstjóri
mótmælir
Indriði H. Þorláksson
ríkisskattstjóri mótmælir
því að embætti hans hafi
staðfest útreikninga Land-
sambands eldri borgara
þess efnis að skattbyrði
flestra eldri borgara hafi
þyngst. Þvf var haldið fram
af forsvarsmönnum eldri
borgara í morgunfréttum
RÚV í gær. „Ríkis-
skattstjóri frábiður
sér að honum sé
eignað mat eða aðr-
ar niðurstöður en
embættið lætur
sjálft frá sér,“ segir
Indriði og harmar
það ennfremur að
ekki hafi verið leit-
að til embættisins
um meinta afstöðu.
Kolólöglegur Pessi lagði að hálfu leyti i stæði fatlctðra og hinrt helminginn á kolálögleg-
um stað fyrir utan inngang Kringlunnar.
Lúxusjeppi Priðji lúxusjeppinn sem OVá myná af lögðum álöglega i bílastæði fatlaðra
Atak
aftur
DV í
að bat|
herfert
V gegn þeim sem leggja ólöglegaJ-böasÉæði fatlaðra heldur áfram. Enn og
lúxusjeppa lagt í stæði fatlaðra é n tilskilinna leyfa. Miðað við könnun
r á helstu verslunarsvæðum höfi iðborgarsvæðisins virðist ástandið vera
l. Kjartan Magnússon, borgarfuUjtrúi sjálfstæðismanna, vill auglýsing^
til þess að fræða fólk um notkun
stæðanna
~ - - 'c.'Xv .v
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur
barist fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra að bflastæðum sín-
um og lagði fram tillögur þess efnis árið 2002 og vom þær sam-
þykktar. Á síðasta fundi framkvæmdaráðs þann 13. febrúar síð-
astliðinn lögðu sjálfstæðismenn fram fyrirspum til að fá úr því
skorið hvemig Reykjavíkurborg hefði fylgt eftir tfliögum Kjart-
ans. Bflastæðasjóður er nú að undirbúa þær upplýsingar.
,Á hverjum degi sé ég þessi stæði
misnotuð," segir Kjartan Magnús-
son, borgarfulltrúi sjálfstæðis-
manna, um bílastæði hreyfihaml-
aðra.
„Ég hef beðið um sundurliðun á
sektum vegna óheimillar lagningar í
bflastæði hreyfihamlaðra frá árinu
2000 til 2006," segir Kjartan spurður
um hvað fælist í fyrirspum sjálf-
stæðismanna á síðasta fúndi fram-
kvæmdaráðs Reykjavíkurborgar.
Sjálfstæðismenn óskuðu eftir
greinargerð frá Bflastæðasjóði um
hvort og hvemig samþykktum til-
lögum hefði verið framfylgt og jafn-
framt að fimm spumingum varð-
andi bflastæði fatlaðra yrði svarað.
Tillögumar sem Kjartan lagði
fram á fundi samgönguráðs Reykja-
vflcurborgar árið 2002 og vom sam-
þykktur földu í sér meðal annars að
eftirlit með bflastæðum hreyfihaml-
aðra yrði aukið verulega. Einnig að
stöðvunarbrotagjöldum yrði beitt í
því skyni að tryggja réttindi fatlaðra
og hreyfihamlaðra. Einnig kom fr am
í tillögunni og var samþykkt að
nefndin efndi til sérstaks átaks í því
skyni að upplýsa almenning betur
um gildandi reglur vegna bflastæð-
anna.
Upplýsa almenning
Eins og áður sagði vom það
fimm spurningar sem sjálfstæðis-
menn vilja að Bflastæðasjóður
svari. Þær snúa meðal annars að
því hversu margar sektir hafa verið
útgefnar af Bflastæðasjóði Reykja-
víkur vegna óheimillar lagningar í
bflastæði hreyfihamlaðra. Einnig
var spurt hvað hafi verið gert til
þess að upplýsa almenning betur
um gildandi reglur vegna bflastæð-
anna.
„Ég lagði mikla áherslu á það að
við myndum ekki byrja að sekta
heldur byrja á því að vera með
fræðslu. Jákvæð skilaboð til borg-
aranna um það af hverju fólk þarf á
þessum stæðum að halda og reyna 1§|
þannig að draga úr misnotkun á
þessum stæðum," segir Kjartan.
Auglýsingaherferð
Kjartan getur vel séð fyrir sér að
Reykjavíkurborg ráðist í auglýs-
ingaherferð þar sem borgarar væm
fræddir um þetta málefni.
„Svo sannarlega og það var
einmitt útgangspunkturinn í
minni tillögu en mér fmnst að
borgin hefði mátt standa sig betur í
því," segir Kjartan en bendir þó á
að að loknu slíku kynningarátaki
væri farið út í það að sekta.
„Þá væri bara okkar öflugi Bfla-
stæðasjóður notaður til þess að aka
um bæinn eins og þeir gera nú þeg-
ar og þá væri einn bfll í því að keyra
á milli bílastæða hreyfihamlaðra og
sekta þá sem þar leggja ólöglega. Ég
hef trú á því að ef sektuninni yrði
Stjórnunarfélag Islands meö hraðnámskeið í tímastjórnun
„Þaö er bara eins og hér sé
sumarbllða, " segir Ingibjörg
Hafstað, kúabóndi í Skaga-
fírði. __________
Landsíminn
hefur
verið ákaflega gott, í kringum
tlu gráður. Það erákaflega
Ijúft, þótt ekki sé þetta gott
fyrir gróðurinn. Eftir fréttir af
þvi að Islenski kúastofninn
væri hættur að anna mjólkur-
eftirspurn ermaður farinn að
grátbiðja kusurnar um að
skila nokkrum dropum meira
en venjulega."
Segið nei og sparið tíma fyrir hið góða
„Það verður að hafa þetta stutt og
hnitmiðað þar sem margir telja sig
ekki hafa tíma," segir Thomas MöU-
er, sem mun vera fyrirlesari á tíma-
stjórnunarnámskeiði sem Stjórnun-
arfélag íslands heldur á fimmtudag í
þarnæstu viku. Árni Sigurðsson,
framkvæmdastjóri Stjórnunarfé-
lagsins, segir mikla þörf á virkri
tímastjórnun í íslensku atvinnulífi í
dag þar sem áreitið hefur aukist tU
muna undanfarin ár.
En er það tímanna tákn að menn
séu að flýta sér að spara tíma?
„Það má kannski orða það
þannig," segir Árni. „Það er orðið
svo mikið áreiti í dag, bæði frá far-
símum og með tölvupósti, svo álag-
áður fyrr var einhver hetjuljómi yfir
yfirvinnu og menn ekki með mönn-
um nema þeirynnu sem mest. Nú er
sagt að ef maður nái ekki að gera
það sem þarf að gera á vinnutíma,
frá m'u til fimm eða svo, sé maður að
gera eitthvað rangt."
Ámi segir hluta ástæðu þess að
sumir njóti meiri velgengni en aðrir
að finna í betri forgangsröðun.
„20 prósent af verkefnunum skila
manni 80 prósentum af árangrinum.
Þetta er gullin regla í tímastjómun þar
sem mönnum er kennt að segja nei
við sumu en einbeita sér þess í stað að
því sem skilar árangri. Ég held því að
fjárfesting í námskeiði sem þessu geti
skilað mun betri ávöxtun en gengur
ið er gríðarlegt. A sama tíma er meiri og^jkU^MuUiþíéiæmiukaþi," segir
krafa um aukna framleiðni, bæði Ámi óg bfefít \ið að ekkí sé þó allt
starfsfólks og stjómenda, sem er líka fólgið í'emifflpr^eromætum, enda
einn helsti vaxtarbroddur íslensks komi slæm tímastjómun hvað mest
atvinnulífs þessa dagana. Hérna niðti
Thomas Möller hag-
verkfræðingur Heldur
snöggt námskeið fyrir fólk
f timaþröng.