Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Page 22
22 FIMMTUDACUR 23. FEBRÚAR 2006 Sport DV Leikur Chelsea og Barcelona stóð svo sannarlega undir nafni í gær. Áhorfendur þögnuðu ekki allan leikinn og höfðu fulla ástæðu til. Asier del Horno var gefið rauða spjaldið strax í fyrri hálfleik og fyrstu tvö mörk leiksins voru sjálfsmörk. Samuel Eto’o tryggði svo Börsungum sigur í frábærum leik. manninn Motta sem féll aftur fyrir sig og af honum fór boltinn í markið. Fyrir nákvæmlega ári síðan mættust lið Chelsea og Barcelona í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum á Nou Camp. Þá höfðu Börsungar 2-1 sigur eftir að Chelsea hafði komist yfir með sjálfsmarki Spánverj- anna. Þar að auki var leikmanni Chelsea vikið af velli með rauða spjaldið á bakinu. Leikurinn í gær var af sama tilefni og var upp- skriftin að honum afskaplega kunnuleg. EiðurSmáriGuðjohnsenvaríbyrj- hálfleiks að leikmenn Chelsea væru unarliði Chelsea eins og búist var við einum færri. En eftir því sem á leið og komu tvö bestu færi leiksins á færðist leikurinn aftur í fyrra horf og fyrsta stundarfjórðungnum eftir send- nú voru leikmenn Barcelona byrjaðir ingar hans. Þær rötuðu báðar í miðjan að nýta sóknir sínar, láta vaða á mark- vítateig Börsunga, en þar voru varnar- ið þó svo að færið væri ekki endilega menn spænsku meistaranna einnig kjörið. með sitt á hreinu. Það kom því ef til vill gegn gangi Börsungar sýndu þó að þeir þurfa leiksins þegar fyrsta markið í leiknum ekki mikið til að skapa dauðafæri og loksins kom og því ef til vill viðeigandi fékk Ronaldinho til að mynda gullið að það var sjálfsmark. Eftir góðan tækifæri á 19. mínútu tU að skora sprett Eiðs Smára upp fyrsta mark leiksins er hann fékk ''ý'Tk vöUinn var brotið á skyndilega boltann í vítateig Chelsea. ' j • Robben og dæmd Vamarmenn ensku meistaranna vom f a* aukaspyrna. Frank hins vegar á tánum og komust í veg ÍEL. Wi Lampard tók spyrn- fyrir skot hans. Ronaldinho náði svo 4*7 ’ Ætep una og Valdés, öðmskotiaðmarkiá30. mínútuenþá markvörður var Petr Cech honum til varnar og IW Barcelona, varði hann skot Brasilíumannsins hijóp inn í giæsilega. ‘SStei-. varnar- Annað sjálfsmark Næsta markið í leiknum skoraði leikmaður Chelsea - en aftur var um sjálfsmark að ræða.Ronaldinho tók aukaspymu frá vinstri kanti inn á teig þar sem John Terry mistókst að hreinsa og stýrði boltanum í eigið mark. Lionel Messi var nærri búinn að bæta um betur á 73. mínútu þegar hann átti ótrúlegt skot í slána. John Terry reyndi svo að bæta fyrir sjálfs- markið þegar hann kom í veg fyrir skot Henriks Larsson, sem kom inn á sem varamaður, í opið markið. Hann varði svo aftur á h'nu skömmu síðar, í þetta sinn frá Ronaldinho. Varamaðurinn Didier Drogba fékk besta tækifæri Chelsea til að stela sigrinum á 79. mínútu, aftur eftir glæsilega rispu Eiðs Smára. En hann nýtti ekki gott færi og í staðinn skoraði ^_ Kamerúninn Samuel Eto’o sig- urmark Barcelona strax í næstu sókn. Márquez átti ■ góða sendingu beint á koll- inn á Eto’o sem skoraði af F stuttu færi. Eto’o skoraði einnig í leiknum í fyrra en þá igV varþaðfyrramarkBörsunga. s í síðari leik liðanna í fyrra unnu leikmenn Chel- sea umdeildan 4-2 sigur og -------------- - ý komust áfram í fjórð- ungsúrslit. Flestir geta verið sammála um það að framundan er mun erfiðara verkefni nú fyrir þá blá- Úæddu en þó skyldi aidrei segja * aldrei. Eiður Smári lék allan leikinn og stóð sig afar vel, tapaði varla bolta og 1 kom boltanum yfirleitt skynsam- V,„ lega á samherja. eirikurst@dv.is Jafnt í Glasgow Leikmenn Villarreal fagna marki Diegos Forlan sem var síðara mark liðs- ins gegn Rangers í Glasgow i gaer. Leiknum lauk þó með 2-2 jafntefli. Nordic Photos/AFP Eiður Smári og Deco Islendingurinn og Portú- galinn berjast íleik Chel- sea og Barcelona igeer. DV-mynd Reuters Létu vaða Það var ekki að sjá á upphafsmínútum síðari , Fimm mörk WerderBremen vánn ótrúlegan 3-2 sigur á Juventus í Þýskalandií gær. Fiér er Frank Baumann með boltanh en Naldo og Zlatan Ibrahimovic fylgjast með. Nordic Photos/AFP ■ Svekkjandi Ajax komst í 2-0 gegn stór- liði Inter frá Italiu eftir aðeins 20 mínútna leik en hér fagnar Klaas Jan Huntelaar fyrra marki liðsins. Inter skoraði þó tvö i síðari hálfleik og jafnaði metin. Nordic Photos/AFP Úrslitin ígær JChelsea - Barselona t-:fi 1 -0 Mötta, splfsmark (50.j, i - 1 Terry, sjálfsmark (72.), 1-2 Eto'o (80 ; |Ajax - Inter HHBHSQE 1-0 Huntelaar (16.). 2-0 Rosa les (20.), 2-1 Stan- kovíc (49.), 2- 2 Cruz (86 ). BVerder Bremen - Juventus hhhhs 1-0 Schulz (39 ), 1-1 Nedved '73.), 1-2 Trezeguet Í82.), 2-2 Borowski (87.), 3-2 Micoud /90 ; ^tangers - Villareal hhhhhbs 0-1 Riquelme, víti (8.), 1-1 Lo Forlan (35 /, 2-2 Pena, sjalfsm lark ’82. í HS Hl \ 9 1 Rautt Asier Del Horno á erfitt með 1 að trúa þvi að hann hafi fengið 1rautt gegn Barcelona ígær. 1 DV-mynd Reuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.