Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Side 24
24 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 Lífsstíll E>V Dett stundum í óhollustu sökum tímaleysis „Ég fæ mér Herbalife á morgnana með soja- mjólk," segir María Sveinsdóttir, útvarpskona á Kiss FM, og bætir við: „í bland við ferskan safa og frosin ber." Við spyrjum hana að sama skapi hvað hún snæði í hádeginu og hún svarar létt í bragði: „Þá reyni ég að vera áfram í hollustunni. En á það til að detta í óhollustuna sökum tímaleysis." MorgunstuncJ Ingvar H. Guðmundsson Matur NJOTTU LIFSINS með HEILBRICÐUM LIFSSTIL Steinunn Valdis Óskarsdóttir borgarstjóri Jg et Ifko mjög 'spennt fyrir sctfnanóttinni en þn \/eröiit ókeypis inn ó öll söfnln sem yerða opin trntn n nótt/'segir Steinunn Valdis. Ferskt sellerí & gráðostasalat Hér er á ferðinni gómsætt og bragðmikið sal- at sem samanstendur afeftirfarandi: Steinunn Valdís Ósk- arsdóttir segir margt standa upp úr á Vetrar- hátíð sem hefst í dag. Rominsalat Sellerí Pepperoni Gráðostur Tómatar Paprika Svarturpipar Saltá hnífsoddi Víkinga grill- og steikarolía frá Potta- göldrum Aðferðin er einföld: Grænmetið er grófsaxað, gráðosti í teningum og pepperoni er blandað saman við. Kryddað með salati og nýmuldum svörtum pipar. Grill- og steikarolíu er hellt út á, ca. 5 mat- skeiðar. Góð kveðja, Ingvar „Við ætlum meira að segja að reyna við heims- met ísippi ajg^þurfum 2100 einstaklinga til að sippa íþrjár mínútur og ég vil endilega nota tækifærið og hvetja sem flesta til að mæta." að í Gerðubergi verði afar áhugaverð sýning sem kallist sérviskusýningin. „Þar verður sýning á allskyns sérviskuleg- um hlutum sem nokkrir eldri borgarar hafa safnað. Það ætla ég ekki að láta fram hjá mér fara." Heimsmet i sippi Steinunn Valdís hefur hingað til farið út að borða í tilefni Food and Fun-matar- hátíðarinnar. Hún mun hins vegar halda utan snemma á sunnudagsmorgun þannig að hún mun láta nægja að opna hátíðina. „Það verður leiðin- legt að missa af sunnudegin- um. Sérstaklega þar sem öll athyglin er þá að Laugadaln- um sem er einmitt hverfið mitt. Þar verður allt iðandi af lífi. Við ætlum meira að segja að reyna við heimsmet í sippi og þurfum 2100 einstaklinga til að sippa í þrjár mfnútur og ég vil endilega nota tækifærið og hvetja sem flesta til að mæta. Sérstaklega þar sem ég kemst ekki sjálf." Auk ofantaldra atriða vill Steinunn Valdís einnig minna á Þjóðahátíð Alþjóðahússins. „Alþjóðhúsið verður opið yfir alla helgina þar sem hinar ýmsu þjóðir munu kynna sig og sína menningu." indiana@dv.is „Það verður mikið um skemmtilegar uppákomur á setningunni á Austurvelli," segir Steinunn Valdís Óskars- dóttir borgarstjóri um Vetrar- hátíð í Reykjavík. Steinunn Valdís vill sem minnst gefa upp hvað verður í boði á setn- ingunni sjálfri, fólk verði ein- faldlega að mæta og láta koma sér á óvart. „Þaðan verður svo kyndilganga að Tjörninni þar sem ég ætla að afhjúpa stólpa eftir Stellu Sigurgeirsdóttir. Þaðan verður farið að Fógeta- garðinum þar sem við kveikj- um á ljósum á elsta tré borgar- innar," segir Steinunn Valdís og bætir við að um silfurreyni sé að ræða sem gróðursettur hafi verið árið 1885. Sérviskusýning eldri borgara „Vetrarhátíðin verður ein allsherjar veisla þar sem margt spennandi verður á boðstólum. Að mínu mati stendur margt upp úr, meðal annars ráðstefnan ímyndir norðursins hjá Reykjavíkur- Akademíunni og leiðsögn Hrafnhildar Schram um huldukonur í íslenskri mynd- list. Ég er líka mjög spennt fyr- ir safnanóttinni en þá verður ókeypis inn á öll söfnin sem verða opin fram á nótt," segir Steinunn Valdís og bætir við m W4fttSt+ tIuSwI'. ■>'} i iSÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.