Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Side 30
r
30 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006
Lífið DV
Báröur Örn
Bárðarson Sér
um bubbl.is.
Aðdáendaklúbbur Bubba Morthens verður formlega stofnaður á fimmtugsafmælis-
deginum hans 6. júní næstkomandi. Sama dag stefnir í stórtónleika í Höllinni.
i aimænsp
Bubbi fimmtugur Öll
um hljómsveitunum
hans hóað saman I af-
mælisveislunni?
Bubbi Morthens verður fimmtug-
ur 6. júní næstkomandi og úti um all-
an bæ eru menn að undirbúa stóraf-
mælið, glæsilegar endurútgáfiir og
tónleikar eru á teikniborðinu. Utan
um fáa íslenska tónlistarmenn er bet-
ur haldið á netinu eins og sjá má á
bubbi.is. Um síðuna sér Bárður Öm
Bárðarson. Til stendur að taka síðuna
í gegn og birta hana breytta á afinæl-
isdaginn og sama dag verður aðdá-
endaklúbbur Bubba formlega stofii-
aður.
Bubbi ánægður með
framtakið
Bárður segir að aðdáendaklúbbur
Bubba hafi lengi verið í deiglunni.
„Við gerðum tilraun með þetta fyrir
síðustu Þorláksmessutónleika. Leyfð-
um þá fólki sem hefiir verið duglegt á
spjallþræðinum að komast inn á und-
an öðrum og vera á svæðinu þegar
Bubbi var að æfa sig fyrir tónleikana.
Harðir aðdáendur Bubba vom mjög
ánægðir með þetta framtak.“
Bárður segir að það sem reki hann
áfram sé að búa til vettvang fyrir að-
dáendur Bubba. „Menn hafa ræðst
við á netinu en það hefúr dáldið vant-
að upp á að menn hittust. Svona
klúbbur býður upp á ýmsa mögu-
leika, menn geta skipst
á efrii, jafnvel verð-
ur gerð sérstök
plata fýrir meðlimi
og þeim boðið í for-
hlustun á nýjum
plötum. Karlinn
verður auðvitað
fimmtugur í ár svo
það er gullið tæki-
færi að koma þessu
á flug núna. Við
höfðum samband
við umboðsmann-
inn hans sem kom
fréttunum til
Bubba. Hann tók
mjög vel í þetta."
Stórtónleikar í
Höllinni?
Þótt klúbburinn
verði ekki formlega
stofhaður fyrr en 6.
júm' er þegar byijað
að skrá meðlimi á vefepark@bubbiis.
Bárður segist hafa fengið sterk við-
brögð þótt þetta hafi ekki verið kynnt
annars staðar en á heimasíðunni.
Hann segir að efnt verði til sam-
keppni um nafn á klúbbinn og lógó.
„Það em komnar nokkrar hugmyndir,
dáldið augljósar eins og Serbinn,
Bubbinn og Stál og hnífur. Svo er
meiningin að bóka sal, það fer eftir
því hversu margir verða komnir í
klúbbinn hversu stóran sal við
þurfúm, og halda stofnfundinn 6.
júm'."
Ljóst er að fundarstaðurinn þarf
að vera í nágrenni Laugardalshallar-
innar því það hefur heyrst að Bubbi
ætli að standa fyrir stórtónleikum þar
að kvöldi afinælisdagsins. Ekkert
hefúr fengist staðfest í þessum efnum
en orðið á götunni segir að Bubbi ætli
að koma fram með öllum hljómsveit-
unum sínum og það sem meira er;
með öllum orginal liðsmönnunum.
Þetta verður ekki amalegt lænöpp því
við erum að tala um Utangarðsmenn,
Egó, Das Kapítal, MX81, GCD og Stríð
og frið. Saimkallað stórskotalið. Það
er allavega ljóst að Bubbi ætíar ekki
að taka því rólega og fá sér snittur og
kransakökur á afrnælisdaginn.
Nokkrir íslenskir
aðdáendaklúbbar
Aðdáendaklúbbar hafa verið við-
loðandi tónlistarbransann síðan elstu
menn mima og í seinni ú'ð hafa þeir
færst inn á lendur intemetsins.
Nokkrir íslenskir tónlistarmenn eiga
sér aðdáendasíður á netinu. Þeim
sem best hefur gengið í útíöndum
eiga fjölmargar aðdáendasíður. Síður
um Björk og Sigur Rós skipta tugum
og Emih'ana Torrini, Múm og Quar-
ashi eiga nokkrar, þótt eðlilega hafi
h'tið verið uppfært á síðum Quarashi
lengi. Nokkrar síður em starfræktar á
íslandi. Birgittaworld.com sinnir
Birgittu Haukdal og Herbert Guð-
mundsson á sinn klúbb. Sálin hans
Jóns míns á líka öflugan her aðdá-
enda sem kallar sig Gullna liðið. Full-
víst er að Bubbaklúbburinn muni slá í
gegn, enda hafa fáir verið eins dugleg-
ir í gegnum ú'ðina og enginn selt fleiri
plötur á fslandi. Ég sting upp á nafn-
inu Hirð kóngsins. glh@dv.is
Tískusérfræðingar
í Hollywood voru
hneykslaðir á
Drew á Golden
Globe-verðlaun-
unum. Hún mætti i
grænum Gucci-kjól
en engum brjóst-
haldara.
Madonna Flottí
rauðum Gucci-kjól.
Leikkonan Drew Barrymore mætti á Golden Globe-verðlaunahaúðina 1 januar 1 græn-
um, mjög sætum Gucci-kjól. Drew Barrymore er gullfalleg og með glæsilegan líkama, en hún
ákvað að mæta í kjólnum án þess að vera í brjóstahaldara. Konur með stór brjóst ættu að vita
hversu erfitt það er vera í svona kjól án stuðnings.
Á bresku tónlistarverðlaununum var Madonna í eins kjól, nema í rauðu. Drew hefði mátt
taka drottninguna til fyrirmyndar um hvernig á að ganga í Gucci.
Drew kann þó að gera grín að sjálfri sér og var kynnir í grínþáttunum Saturday Night Live þar
sem hún klæddist kjól með risa gervi-júllur hangandi niður á gólf.
DV-mynd Nordic Photos/Getty Images/Netið