Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006
Síðast en ekki síst DV
Friðrik fánaberi á gráu svæði
Á úrslitakvöldi Söngvakeppni
Sjónvarpsins sem haldið var síðasta
laugardagskvöld gerðist sá fáheyrði
atburður að íslenski fáninn var af-
hjúpaður með orðunum „Halló ís-
land" áprentuðum. Þótti sumum
sem virðing fyrir fánanum hefði náð
lágmarki hjá Friðriki Ómari, söngv-
aranum frækna sem söng lagið Það
sem verður. Þrátt fyrir þetta glæfra-
atriði náði Friðrik þriðja sæti í
r-jp keppninni.
LlILXfl „Það hefur ekki verið
hingað til farið eftir reglum í Euro-
vision, af hverju núna?" spyr Friðrik
Ómar sjálfur og viðurkennir að hann
hafi ekkert hugsað út í mögulegt
brot gegn fánalögum. í þeim lögum
(nr. 34 frá 17. júní 1944) segir ein-
faldlega: „Enginn má óvirða þjóð-
fánann, hvorki í orði né verki."
Hörður Jóhannesson yfirlög-
reglumaður í Reykjavík segir atriði
Friðriks svo sannarlega vera á gráu
svæði. „Svo er þetta allt matsmál
enda veita lögin töluvert svigrúm til
túlkunar," segir Hörður sem telur þó
að atriðið sé fljótt á litið ekki stórt
brot gegn lögunum.
Hvað sem öðru líður telja sumir
víst að Jón Sigurðsson sjálfur hefði
snúið sér við í gröfinni ef hann
hefði séð íslenska fánann í allri
sinni dýrð, útataðan útlenska orð-
inu Halló. Það orð náði Jón þó
aldrei að heyra í lifanda lífi þar sem
orðið komst í almenna notkun upp
úr árinu 1883, fjórum árum eftir
dauða Jóns.
Hvað veist þú um
Olíufélagið
1. Hvaða fyrirtæki keypti
Olíufélagið um daginn?
2. Hvenær var Olíufélagið
hf. stofnað?
3. Hvað heita bensínstöðvar
félagsins?
4. Hvaða maður tók við
stjórnarformennsku í félag-
inu í vikunni?
5. Hver er nýr forstjóri Olíu-
félagsins ehf.?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
Jú,þeirná afskaplega vel saman," segir
Margrét Pálsdóttir, móðir þeirra Páls
Axels og Armanns Vilbergssona, sem
urðu bikarmeistarar I körfuknattleik með
Grindavlk um slðustu helgi.„Ég er alveg
rosalega stolt afþeim, ég er alveg I skýjun-
um. Þetta erauðvitað ótrúlega gaman aö
ná svona góðum árangri. Samter aldrei
ræddur körfubolti hér á heimilinu.
Þeir bræðurnir eru ofsalega óllkir. Ármann
var alltafmjög þægur þegar hann var
yngri, en Páll Axel var svona eins og Emil I
Kattholti. Það var ákveðið fyrir löngu að
þegar Ármann yrði 17 ára myndi hann
vera með Páli I liði og það gekk eftir. Ég
veit samt ekki hvortÁrmann llti neitt sér-
staklega upp til Páls, en samt byrjaði hann
I körfubolta eftir að Páll byrjaði. Páll
ákvað að fara að æfa vegna þess að það
var hægt að fá töskur merktar Grindavlk-
urliðinu efmaður byrjaði I körfubolta og
fórsystir hans með honum á þá æfingu.
Það var gæfuspor."
Margrét Pálsdóttir er móðir Páls
Axels og Armanns Vilbergssona. Páll
Axel er fæddur 4. janúar 1978 og
Armann 12. september 1985. Þeir
bræður urðu bikarmeistarar með
Grindavík í körfubolta um síðustu
helgi. Páll Axel er fyrirliði liðsins. Þeir
bræður eru þekktir fyrir þriggja stiga
körfur og skoruðu báðir slíka körfu í
þessum mikilvæga leik.
GOTT hjá Björgólfí að bjóða lands-
mönnum ókeypis aðgang að Lista-
safni Islands næstu þrjú árin.
1. Bílanaust auk annarra fjárfesta. 2.14. júnl 1946.3.
ESSO. 4. Bjarni Benediktsson alþingismaður 5. Hermann
Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bílanausts.
Meflal húlligana í London Egill
frekor á British Mosoum
Að sögn Egils voru menn kátir í
flugvélinni og þar ýmsir gúbbar á
borð við veitingamennina Kormák
og Skjöld á ölstofunni. DV talaði
einnig við Eiða Arnarson útgáfu-
stjóra í gærmorgun sem sagði að
hálf Sena hefði verið á leið á leikinn.
Bankamenn og verðbréfasalar flugu
út í gær í stórum stíl. En fyrir íslend-
ingum fór forsætisráðherra þjóðar-
innar, Halldór Ásgrímsson. Egill læt-
ur sér fátt um finnast. Hann átti
pantað borð á góðum veitingastað í
Marylebone-hverfmu og lét sér ekki
til hugar koma að fórna því fyrir ein-
hvern fótboltaleik.
„Þó yrði hringt í mig myndi ég
ekki nenna að fara alla leið niður í
Chelsea. Þó Björn Ingi gæfi mér
miðann sinn og ég fengi að sitja við
hliðina á Halldóri, hitta Abramovich
og Eið Smára. Mér fmnst þetta svo
leiðinlegt. Hallgrímur [Helgasonj
skrifaði skemmtilega um þetta í
Roklandi. Ertu Liverpool-maður eða
Arsenal-maður? Með ólíkindum
heimskulegt."
Agli þykir það skjóta skökku við,
og vera kannski tímanna tákn, að
Landsbankinn eigi 17 sæti á leik-
vangi Chelsea. Og veltir fyrir sér
hvert stefni þegar menningin er
annars vegar. Áður var mönnum
boðið í lax og það var þó eitthvað
þjóðlegt við það. En nú þyldr þetta
það fínasta.
,iAð fljúga í
stórum stíl
með menn á
fótboltaleiki. Eins
og þetta sé okkar
menning. Óneitan-
lega er þetta
plebbalegt. Væri
ekki nær að eyða þess-
um pening heima í góð
málefni? Gera upp
Þjóðleikhúsið?"
spyr Egill sem er að '
fá sér súkkulaði
veitingastað í
London.
Ástæða
fararinnar
er sú að j
kona
hans,
Sigur-
Daginn fyrir Stöð 2
Gamla myndin að þessu sinni er
tekin daginn fyrir fyrstu útsendingu
Stöðvar 2 á haustmánuðum 1986 og
sýnir helstu forkólfa stöðvarinnar bera
saman bækur sínar á Krókhálsi þar
sem stöðin var lengstum til húsa. Val-
gerður Mattlúasdóttir man vel eftir
þessum degi og þeirri ótrúlegu bjart-
sýni sem ríkti í hópnum sem kom
stöðinni í loftið. „Það var mjög mildð
stress í gangi en samt voru allir glaðir
og hressir sem komu að undirbún-
ingnum fyrir útsendinguna," segir
Vala.
Vala minnist
þess einnig að
þótt aðstandend-
ur stöðvarinnar
væru fullir af bjart-
sýni vom margir aðrir
sem ekki töldu að dæmið
myndi ganga upp. „Fólk var almennt á
þeirri skoðun að einkastöð eins og
Stöð 2 er ætti ekki mikla framtíð fyrir
sér. Okkur var ekki spáð löngum líf-
tíma, í mesta lagi einu ári. En sjá, hér
emm við enn við lýði 20 ámm seinna,"
segir Vala.
Daginn fyrir útsendingu Helstu forkólfarStöðvar2 daginn áðuren fyrsta útsendingin fórí
loftið Ioktóber 1986. Frá vinstri eru Jón Óttar Ragnarsson, ÓlafurJónsson, Hans Kristján Árna-
son og Valgeröur Matthiasdóttir. Á innfelldu myndinni er Valgerður I dag.
„Nei, ég myndi ekki láta mér það
til hugar koma. Ég færi frekar á Brit-
ish Museum," segir Egill Helgason
sjónvarpsmaður í samtali við DV og
talar frá London.
Egill flaug til Lundúna í gær líkt
og fjöldi annarra íslendinga.
En ólíkt þeim flestum var hann
ekki að fara á Chelsea-leikvanginn
að sjá Chelsea spila við Barcelona.
Sagði það af og frá þó svo að á
heimasíðu sinni hefði hann nefrit
það við Björn Inga Hrafnsson að-
stoðarmann forsætisráðherra, sem
lá veikur heima fjarri góðu gamni
með miða á leikinn í vasanum, að
Björn Ingi vissi símanúmerið hjá sér.
Það var nefnt í hálfkæringi.
Egill Helgason Undrastplebbaskap Islend-
inga sem fljúga útistórum stll á fótboltaleik.
veig Káradóttir veitingamaður, er að
skoða matreiðsluskóla þar í borg. Og
Egill fer með. Sem fylgdarsveinn.
jakob@dv.is
Fjor í London
Bankamenrt
skemmtu sér vel
meðal Chelsea-
manna í gær.
Krossgátan
Lárétt: 1 kæn, 4 ólykt, 7
brúkar, 8 hópur, 10 jörð,
12 svik, 13götu, 14 yfir-
ráð, 15 heiður, 16 naut,
18 skipalægi,21 gagns-
lausi,22 orðrómur,23
sál.
Lóðrétt: 1 fikt, 2 ofn, 3
vandvirkni,4 óstöðuga,
5 væta,6 sár,9 hindra,
11 nærri, 16 fjör, 17 upp-
haf, 19stök, 20 flýtir.
Lausn á krossgátu
•ise 03'u!9 61 '19J íl
'd?j g t '6æ|yu 11 'ejye 6 'pun 9 'ej/i g 'ej|eA||ej f 'lujæBjso^ e'uup? 'jy>| 1 :;jajgoi
•jpue £7 'ped 77 '|jXu9 t7 'EÖa| 81
‘JJBJ 91 'ejæ s 1 'p|OA f 1 '6jjs £ 1 j?j 71 'pue| 0 L 'suej 8 'jbjou 7'n|Aj f 'jpij t :W3Jsn