Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Page 2
2 FIMMTUDACUR 9. MAR5 2006
Fyrst og fremst DV
hafnar til að
skemmta sér.
Jólatré íTaívan
| Margt skemmtilegt er
að sjá ITaívan eins og
17 þingmenn hafa
fengið að kynnast.
Leiðari
En hvar má setja línu við hvað sœmilegt er í þeiin efiium. Efvellauðugur laxa-
bóndi íSkotlandi ferað bjóða þingmönnum einum aföðrum í laxveiði íám
sínum, alltborgað í topp - erþá ekki sjálfsagt að þingmenn kynni sérmálin?
Jakob Bjarnar Grétarsson
Piramídarnir
Nýjar höfuð-
stöðvar Lands-
bankans.
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, slmi: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Ötrúvepðugar skýringar Jóns Pálma
Karen Kjartansdóttir heima og aö heiman
Þaöereins gott að
stfga varlega tiljarðar
þegar maður lýsir skoð-
unum sfnum á mönnum og
málefnum um þessar mund-
ir. Það virðist Iftið mega bera
út af til að maður fái á sig
kæru. Eins og allir aðrir tel ég mig
frekar velviljaða manneskju en ég
er orðin hálfhrædd um að tjá
skoðanir mfnar af ótta við að
móðga einhvem. Nú virðist nefini-
lega vera hægt að kæra fólkfyrir
að hafa rangar. Mig langar mikið
til að fá að vita hver ákveður hvaö
er rétt skoðun og hvað er röng.
Koma slíkir úrskurðir ffá einhverju
óræðu reglugerðabákni í Haag
eða úreldhúsi úrVesturbænum?
Ég minnist þess þegar vinkonu
minni varð á að öskra á einhverja
óprúttna krakkaanga sem höfðu
krotað á grindverk hjá henni f
Bandarfkjunum. Blessuð bömin
voru fljót að snúa sér við og
benda henni á að ef hún stein-
héldi ekki kjafti myndu þau kæra
hana, ,shut up or we will sue
you\ Daginn eftir bankaði ösku-
reitt foreldri upp á hjá henni og
hún baðst innilega afsökunar á
því að hafa dottið f hug að kvarta
yfir listsköpun barnanna.
Ofurupplýstir rétt-
Samtökin 78 ha
gott starf hér á landi. Mér er
þó ómögulegt að skilja
hvers vegna þau nenna
að standa f að kæra
Gunnar Þorsteinsson
fyrir meiðyrði f garð
samkynhneigðra. Fátt
held ég að gleðji karlinn meira
en sú athygli og stuðningur
sem hann fær vegna þessa. Mis-
skiljið mig ekki, ég er engan
veginn á móti samkynhneigð en
mér finnst undarlegt aö kæra
einhvern æösta prest f sértrúar-
söfnuði fyrir að hafa undarlegar
skoðanir. Mig grunar Ifka ögn að
þeir sem eru hvaö reiðastir f
garð Gunnars séu þeir sem
stóðu hvað haröast með þeim
sem ærðust vegna dönsku
skopmyndabirtinganna - ofur-
upplýstir rétttrúnaöarffklar.
Farið eftir
boðorðtiiium
Hinn ágæti samfé-
lagsrýnir Egill
Helgason segir f
nýlegum pistli
sfnum að núoröið
þyki nánast sak-
næmt að segja að
börn hafi best af þvf
að alast upp hjá föður
sínum og móður svo ströng séu
boöorð félagslegs rétttrúnaðar.
Mér finnst orð Egils bara ekki
fjarri sanni. Eg ætla að gerast svo
djörf að taka f sama streng, ég tel
að aö það sé börnum fyrir bestu
að þekkja bæði móður sfna og
fööur. Nú er bara að bfða og sjá
hvort ég verði dregin fyrir dóm af
æðstu prestum rétttrúnaðarins.
Tætum og tryilum til Taívan
„Hvað höfðingjamir hafast að / hinir meina
sér Ieyfist það,“ skrifaði sálmaskáldið Hall-
grímur Pétursson. Starfslýsing þingmanna er
mjög á reiki. Menn þekkja það af margþvæld-
um svörum þingmanna aðspurðir hvað þeir
geri eiginlega í sínum rausnarlegu sumar- og
vetrarfríum. Hlé á störfum þingsins heitir
ekki „ftí“ - þingmenn hafi mörgum hnöppum
að hneppa: Ríða um héruð og heyra ofan í
kjdsendur sína, sitja fundi og svo kynna sér
eitt og annað sem hugsanlega má verða til
farsældar landi og þjóð.
DV hefur undanfarið greint frá mútuferð-
um þingmanna til Taívan. Því annað er ekki
hægt að kalla ferðirnar. Þær eru ekki á vegum
þingsins - hafa ekkert með opinbera stefnu
yfirvalda eða stjómsýslu að gera. Þingmenn
em þama á eigin vegum. Þá þingmenn
bregða undir sig betri fætinum skrá þeir sig
ýmist í leyfi eða sem fjarverandi. Skrifstofa Al-
þingis Iítur svo á að „fjarverandi" séu þeir í
kallfæri - hugsanlega á skrifstofu sinni. Séu
þeir frá lengur en í fimm daga verða þeir að
skrá sig í leyfi og kalla inn varamann. En við
það detta þeir af launaskrá
sem nemur fjarveru þeirra.
Sigurður Kári Kristjánsson
alþingismaður er einn þeirra
sem hefur farið til Taívan til
að „kynna sér aðstæður".
Hann reyndi, spurður af
Helga Seljan í Islandi í dag, að
mála yfir með fremur ódýr-
rnn hætti: Að þetta blað sé að
slá þessu upp með þessiun
hætti er fyrir neðan allar hell-
ur. Og Sigurður fór með rangt
mál þegar hann sagði ferðina
ekki lengri en sem nemur
fimm dögum. Með flugi tekur
ferðin um tíu daga. Bjami
Benediktsson formaður allsherjamefiidar
neitaði að svara spumingum DV þar sem
hann er staddur úti í Taívan. Alvarlegt er þeg-
ar ungir og efnilegir þingmenn láta Iund sína
stjóma og gefa með þessum hætti lítið fyrir
aðhaldshlutverk fjölmiðla. Eins og ekki sé við
hæfi að blaðamenn grennslist fyrir um málin.
össur Skarphéðinsson segir
hér á landi, á vegum Taívan,
Heimi Hannesson „...sem er
stöðugt að hafa samband við
þingmenn og bjóða þeim til
Taívan, að sjálfsögðu ókeypis,
og stundum með mökum
þeirra líka". Og boð Heimis
hafa þingmenn, 17 að tölu,
þegið. Hvaða erindi em þeir að
reka í Taívan? Sumir skráðir
fjarverandi - aðrir í leyfi? Jú,
þeir em að kynna sér málin.
Góðra gjalda vert er að þing-
menn kynxú sér málin. En hvar
má setja línu við hvað sæmi-
legt er í þeim efmun. Ef vell-
auðugur laxabóndi í Skotlandi fer að bjóða
þingmönnum einum af öðrum í laxveiði í ám
sínum, allt borgað í topp - er þá ekki sjálfsagt
að þingmenn kynni sér málin? Tæti og trylli
til Skotlands? Laxveiðar skipta ísland máli.
Og þannig má reyndar lengi áfram telja.
Góður vilji ekki
sama og góð verk
Allir sekir þar til annað
sannast
0RÐ GEGN 0RÐI, sagði í fréttum í
gær um skýringar forsvarsmanna
Bauhaus og Urriðaholts á því af
hverju þeir fyrmefndu fengu ekki
lóð í Garðabæ. Flestir em sammála
um að það muni koma neytendum
til góða að Bauhaus opni hér versl-
un. Sjálfir hafa þeir sagt að vömverð
muni lækka um allt að tuttugu pró-
sent. En það hefur ekki gengið
þrautarlaust að fá lóð undir starf-
semina.
HELMUT 0IEWALD, framkvæmda-
stjóri hjá Bauhaus, var hér á landi í
vikunni. Sagði hann auðveldara að
fá lóð undir starfsemina í Króatíu og
Tyrklandi. Klíkan í kringum Byko og
Húsasmiðjuna væri svo öflug hér á
Eitt er víst. Jón Pálmi
sagði ósatt. Við vitum
bara ekki hvort það
var í Fréttablaðinu í
fyrradag eða í yfirlýs-
ingu hans í gær.
„Jón er líka frægur fyrir að mgla
saman góðum vilja og góðum verk-
um og telja nóg, að hann sjálfur sé
undir niðri góðviljaður, þótt hann
komi engu góðu í verk," skrifer Jónas
Kristjánsson á síðu sína jonasis um
Jón Kristjánsson núverandi félags-
málaráðherra.
Jónas verður seint sakaður um að
láta umburðarlyndi flækja afstöðu
sína. Jón, þessi hagmælti og góðlát-
legi Austfirðingur, lét verða sitt síð-
asta verk sem heilbrigðisráðherra að
deila í Kastljósinu á þau „drottinsvik
starfsmanna í Trygginga-A
stofnun “ að leggja til að,
lyfjaverð sé einfaldað íi
ársskýrslu. Ogfærbágt\
fyrirhjá Jónasi.
Jónas Kristjánsson
Segir að Jón þykist
vera góðuren ersvo
bara vondur.
—■ f
„Hugsunin sem er uppi í sam-
félagi íslendinga nú um stundir er
þessi: allir eru hugsanlega glæpa-
menn, barnaníðingar og
fikniefnadreifendur. Því ber
fólki að leggja fram sann-
anir fyrir því að þannig sé
því ekki farið," segir í leið-
ara Blaðsins.
Leiðarar Blaðsins hafa
snarbatnað eftir að Ásgeir
Sverrisson tók við rit-
stjómartaumum þar. Tekið er í
lurginn á reglugerðarflklum og
forræðishyggjumenn fá á batik-
inn maklega. Þó margir tjái sig
þegar hentar um persónu-
frelsi em þess engin merki á
hinu háa Alþingi þegar til
kastanna kemur.
Ásgeir Sverrisson
Tekur maklega i
lurginn á forræðis-
hyggjumönnum
sem nú vaða uppi.
landi. Hann nefndi sérstaklega Byko
í því sambandi, sem sleit viðskiptum
við dótturfyrirtæki Bauhaus í
Kanada eftir að fréttist að fyrirtækið
hugðist opna verslun hér á landi.
Byko hefði einnig fengið land í
Fyrst og fremst
Garðabæ tveimur dögum eftir að
viðræðum við Bauhaus var slitið.
JÓN PÁLMI GUÐMUNDSS0N, fram-
kvæmdastjóri Urriðaholts, félags-
ins sem átti umrædda lóð í
Garðabæ, sagði í viðtali við
Fréttablaðið í fyrradag: „Þessi
lóð var til sölu og þegar upp var
staðið báru þeir sig ekki eftir
henni.“ í undirfyrirsögn fréttar-
innar kemur fram að búið hefði
verið að semja um verð en for-
svarsmenn Bauhaus höfðu ekki
samband meir.
GEIR Z0EGA stjómarformaður
Jón Pálmi Guðmundsson
framkvæmdastjóri Urriða-
holts sendu fjölmiölum yfir-
lýsingu vegna málsins í gær.
„Eftir fimm mánaða samningsvið-
ræður höfnuðu fulltrúar Bauhaus
því að hitta stjórn Urriðaholts ehf.
nema að fyrirfram ákveðnum skil-
yrðum. Þegar það lá fyrir ákvað
stjórnin að slíta frekari viðræðum.
Var það mat stjórnar, að með af-
stöðu Bauhaus væru sett fram ný og
ófrávíkjanleg skilyrði sem ekki var
fallist á, og að enginn grundvöOur
væri fyrir frekari við-
ræðum," sagði í
yfirlýsing-
Fréttablaðinu í fyrradag hélt hann
því fram að Bauhaus hefði slitið við-
ræðunum. í yfirlýsingunni segir
hann hins vegar að stjórnin hefði
slitið viðræðunum. Hann er tvísaga
og ótrúverðugur í málflutningi sín-
um - eins og oft einkennir menn
sem eru að verja vondan málstað.
EITT ER VÍST. Jón Pálmi sagði ósatt.
Við vitum bara ekki hvort það var í
Fréttablaðinu í fyrra-
dag eða í yfirlýs-
ingu hans í
gær.
bjorg-
vin@dv.is
unni
A Ein ER
I LJÓST að
I hér er orð
' gegn orði.
Skoðum
hins vegar
málflutning
Jóns Pálma
betur. í .
Helmut Diewald
Auðveldara að
opna búðiTyrk-
landi en á Islandi.
°g
Jón Pálmi Guðmundsson
Tvisaga um lóð fyrir
Bauhaus I Urriðaholti.