Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 13 Helgi Vilhjálmsson Greifinn af Góu og KFC. Hafn- firskur góðborgari af gamla skólanum. Neitaði að selja af prinsippástæðum. Helgi segist aldrei hafa séð það öðrum aug- um en þeim, þegar honum var boðið að vera meðal stofnfjár- Jón Auðunn Jónsson Hafnfirskur góðborgari og lög- maður. Á fjóra hluti i gegnum fjárfestingafyrirtæki sitt Klett ehf. eigenda, það hafi verið til stuðnings Sjóðnum. En ekki ódýr aðgöngumiði á tugi millj- óna. Helgi á tvo hluti. Trausti Lárusson, Þórður Magnússon, Eyjólfur Reynisson og Ingólfur Flygenring eru allir Hafnfirðingar sem eiga tvo hluti hver og hafa átt um margra ára skeið. Þeir vænta þess að hluturinn, sem fyrir skömmu var skráður á um 300 þúsund krónur, sé meira virði en 50 milljónir - eins og hinir nýju fjárfestar telja andri@dv.is Svarfdælskur mars Hátíðin Svarfdælskur mars verður haldin dagana 24. og 25. mars næstkomandi á Dalvík. Þar verður ýmislegt í gangi en á föstu- dagskvöldið verður meðal annars haldið heimsmeistaramótið í brús. Það eru ekki margir sem kannast við það spil en samkvæmt heim- ildum DV kunna flestir Dalvíkingar brús og var þetta spilað í Svarfað- ardal hér á árum áður. Á laugar- deginum verður einnig fjölbreytt dagskrá og munu til að mynda rit- höfundamir Þórarinn Eldjám og Einar Már Guðmundsson lesa upp úr verkum sínum. Gamanmál sparisjóðsstjóra falla í grýttan jarðveg á árshátíð Talíbanarnir farnir frá í Hafnarfirði „Þetta var ekkert grín. En menn héldu haus og reyndu að skemmta sér áfram. Þetta var árshátíð," segir Gissur Guðmundsson, fyrrverandi stofnfjáreigandi í Sparisjóði Hafn- arfjarðar. Starfsmannafélag hins margum- rædda Sparisjóðs hélt glæsilegustu árshátíð sem haldin hefur verið í 103 ára sögu bankans á dögunum. Tæplega tvö hundmð manns, starfsmenn og makar, héldu til Kaupmannahafnar til að fagna. En orð sem sparisjóðsstjórinn Magn- ús Ægir Magnússon lét falla í ræðu ollu nokkrum usla meðal árshátíðarmanna. Magnús Ægir sagði loksins væri talíbana- stjórn bankans farin t frá. Hleyptu um-, mælin illu blóði íj margan starfs- manninn sem j tengist fráfar- í andi stjórnar- j mönnum á ýmsa vegu. Gissur var til 1 dæmis með | konu sinni á árs- hátíðinni sem er starfsmaður sjóðs- ins. „Ég hélt að það sem er liðið ætti að vera liðið. Em menn ekki að horfa til framtíðar? Já, ég get alveg sagt það að þetta var verulega ósmekklegt og ekki í anda þess sem þarna fór fram," segir Gissur en vill sem minnst tjá sig um málið að öðm leyti. Magnús Ægir segist ekki hafa orðið var við mitónn kurr vegna orða sinna. Að- spurður hvort ekki sé ósmekk- að líkja tum Matthías- Á. Gissur Guðmundsson Kemur ásamtSigurbergi Sveinssyni í Fjarðarkaup- um á stofnfjárfund. Segir ummæii MagnúsarÆgis verulega ósmekkleg. Magnús Ægir Segir fara eftir samhenginu hvort ósmekklegtsé að líkja mönnum Matthíasar Á. Mathiessen við talíbana. Mathiessen, sem áður sátu við stjórn bankans, við talíbana, segir hann það fara eftir samhenginu. „Þetta var náttúrlega skemmtun. Og hluti af gamanmálum. Skemmt- un er skemmtun og alvara lífsins er alvara lífsins. Það þarf að kunna að greina þar á milli. Við verðum að hafa gaman af þessu," segir Magnús Ægir sparisjóðsstjóri sem telur ljóst að hafi einhver firrst við sé það á misskilningi byggt. Og Magnús dregur hvergi úr með að árshátíðin hafi verið hin glæsilegasta og tekist vel. jakob@dv.is ■; G ' opnunartilboð í auqastað Margskipt gleraugu með glampavörn frá kr. frá 22.900 kr. með glampa- vörn og gleri sem dökknar í sól Gleraugu fyrir fjarsýna og nærsýna (einn styrkleiki) frá kr. Barnagleraugu frá aðeins kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.