Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Page 17
DV Fréttir FIMMTUDACUR 2.MARS 2006 77 Bush kemurtil bjargar „Á meðan við berjumst fyrir rétti kvenna í nýjustu lýðræðisríkjum heimsins megum við ekki gleyma þeim konum sem hafa nánast engan rétt. Það á til dæmis við í löndum eins og íran, Norður-Kóreu og Búrma," segir George W. Bush. Hann ætlar að hjálpa til. „Bandaríkjamenn munu hjálpa konum að berjast fyrir rétti sínum, sama hvar þær búa.“ Hann virðist ánægður með stöðu Útkoman ekki góð Staða kvenna er ekki góð í heim- inum. í skýrslunni kemur fram að 70 prósent af þeim 1,2 milljarði manna sem lifir í sárri fátækt eru konur og börn. Á hverri mínútu deyr kona af völdum vandkvæða við fæðingu og á meðgöngu. HIV- sýkingar aukast nú meira á meðal kv'enna en karla. Einnig segja ýmis mannréttindasamtök að yfir 700 milljón konur lifi án þess að hafa kvenna í 1 Bandaríkjun- flB unt. „Hér í Wg Bandaríkjunum var ekki alltaf svona mikið jafnrétti. Það / þurfti baráttu I sterkra kvenna til i þess að gera Banda- 1 ríkin að jafhara 1 samfélagi." kjartan@dv.is ■ nægan aðgang að vatni, mat, hrein- lætisaðstöðu og menntun. Staða kvenna er einnig slæm á Vesturlöndum og í öðrum iðnríkj- um. Þar verða konur fyrir barðinu á mismunun. Til dæmis fá konur að- eins 51 prósent af launum karla í Japan fyrir sömu vinnu, aðeins einn af hverjum fimm framkvæmdar- stjórum á Ítalíu er kvenkyns og að- eins 14 prósent þingmanna í Bandaríkjunum eru konur. ...eiga 1% af landi sem hægt ei að kaupa. ...eru 21% af framkvæmdaistjórum í heiminum. ...i Bretlandi eru 9% at dómurum, 10% af framkvæmdarstjórum og 10% a< yfirmönnum lög reglunnar. ...eru 67% af þeint sem eru ólæsir. ...deyja á hverri mínútu vegna vandkvæða á meðgöngu eða í tæðingu. ...í Bandaríkjunum eru 35% lögmanna en aftur á móti 5% þeii ra sem eiga lögfræðistofur. ...eiga 12 þjóðarleiðtoga, af 191. ...leikstýrðu einni af hverri 10 bíómyndum sem gerðar voru 2004 ...eru 55% af jarðarbúum yfir 60 ára aldri og 65% þeirra yfir 80 aia aldri. ...eru 3% af stjórnarformönnum hjá stórum fyrirtækjum innan Evrópusambandsins megum við ’víi þeim kon lafa nánast Mannréttindasamtök hafa áhyggjur af stöðunni í Mexíkó Fórnarlömb nauðgana fá ekki fóstureyðingar í nýrri skýrslu ffá mannréttinda- samtökunum Human Rights Watch kemur fram að konum sem er nauðg- að í Mexíkó er oft meinað um fóstur- eyðingu, verði þær þungaðar. í skýrsl- unni kemur fram að saksóknarar segja fómarlömbunum oft frá því að fóstureyðingar muni bana þeim. Einnig sé fómarlömbunum oft ógnað og þau niðurlægð. Alls em 120 þúsund nauðganir til- kynntar í Mexíkó á ári hveiju. En að sögn framkvæmdarstjóra samtak- anna, Kenneth Roth, er líklegt að þær séu miklu fleiri. Hann segir konur sleppa því að tilkynna sé þeim nauðg- að vegna niðurlægingarinnar sem þær verði fyrir. „Þessi niðurlæging Há glæpatíðni IMexíkó er há glæpatíðni. Hér má sjá auglýsingar fyrir fórnarlömb mannrána. fælir um 90 prósent kvenna frá því að tilkynna um nauðganir og þegar kon- umar tilkynna þær ekki þá er þeim ekki heimilt að fara í fóstureyðingu," segir Roth og vísar til þess að fóstur- eyðingar í landinu em ólöglegar, nema að um nauðgun sé að ræða. Sterkari kló- sett í Ástralíu Stardands Australia, samtök sem berjast fyrir ömggara um- hverfi í Ástrah'u, berjast nú fyrir því að fá sterkari klósett inn á áströlsk salerni. Þetta kemur f kjölfarið á offituvandamáli í land- inu, sem hefur farið vaxandi. „Ef þú ætlar að setjast á klósettið, viltu vera viss um að það haldi þér," segir Steve Cummings stjórnarmaður í Standards Australia í samtali við The Daily Telegraph í Sydney. LANDVÉLA/9 SrnQuvegur 6S - 200 H ..kúlulegur ..keflalegur ..veltilegur ..rúllulegur ..flangslegur ..búkkalegur SOuaðffi Akureyri Simi 461 2288 STRAUMRÁS Furuvellir 3 - 600 Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.