Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Qupperneq 33
DV Lífíð
FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 33
Vivienne
Westwood
Sýndi nýjustu
línu sina á
Tískuvikunni /
París sem er
nýlokið.
FAGMENNSKA í
FEGRUNARTATTU
LEYNDARMÁL MARGRA
FAGURRA KVENNA
S. 561 3060
LAUGAVEG 1 163
KYNNTU ÞÉRMÁLIÐ í S. 561 3060g
Wood Wood
Henrik Vibskov
KTZ
Vivienne Westwood
Marjan Pejoski
Roksanda llincic
Eley Kishimoto
Humanoid
Peter Jensen
Siv Stoldal
Tatty Divine
Umbro by Kim Jones
Aganovich & Yung
„Við erum með mik-
ið afdóti og erum
búin að fá svo mikið
afæðislegum kjól-
um, opna búðina
betur fyrir fólki og
gera hana aðgengi-
legri.
SÆLGÆTISGERÐIN
KRON KRON
LAUGAVEGUR
KRON SK0B0B
Silicol Skin
vinnur gegn fílapenslum og bólum.
Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín.
Þannig getur þú haldið huð
þinni mjúkri og hreinni og
komið í veg fyrir bólur.
Merkin i Sælgætisverk
smiðjunni Kron Kron
Sm.í'n
Fæst í apótekum
Er kominn tími tn að hreinsa eóa endurnýja
sængina og koddann.’'
Hugrún Arnadóttir og
Magni Þorsteinson
Reka saman verslunina Kron
Kron sem mun nú feera sig
yfír á Laugaveg 63b.
IAUGAVEGI 87 . SIMI 511 2004
Litháar tialda öllu til
Andrius
Mamontovas
Ferfyrir„sigur-
sveit“ Litháa.
Litháar ætla sér stóra hluti í ár
enda hefur landið aldrei unnið
keppnina, en grannarnir í Eistlandi
og Lettíandi hafa hins vegar báðir
gert það. Því var stofnuð súper-
grúppan LT United með stærstu
stjörnum Litháa og lagið þeirra rót-
burstaði forkeppnina heima. Stór-
stjarnan Andrius Mamontovas fer
fjtir sveitinni og áttí hugmyndina.
„Ég held að þessi hugmynd muni
virka," segir hann. „Litháar er góðir
í körfubolta, en það er bara lands-
liðið sem er gott, ekkert félagslið.
Það sama á við í tónlistínni. Við
verðum að vera sameinuð."
í popplandsliði Litháa eru þessir
að auki: Viktoras Diawara, sem fór
fyrir Skamp-sönghópnum sem náði
besta árangri Litháa hingað til árið
2001, 13. sætinu; Saulius Urbona-
vicius Samas, sem var í hinu „goð-
sagnakennda" bandi Bix; Marijonas
'IS
Mikutavici-
us, sem er
heimsfrægur í Lit-
háen og samdi sér-
stakt lag fyrir keppend-
ur Litháa í síðustu ólymp-
íuleikum; og þeir Eimantas
Belickas og Arnoldas Lukosius,
sem eru þaulreyndir sviðsmenn.
I laginu sem LT United syngur er
ekkert verið að skafa utan af því. Það
heitir „We are the Winners", sem
minnir óþægilega á okkar framlag.
Andrius er alveg viss um að núna sé
komið að Litháen. „Sjóvið okkar er
mjög einfalt, bara sex gaurar að
syngja sigurlag. Hvernig er hægt að
tapa?“
í DflG ERU® DAGAR TIL STEFNU
Fáðu þínar eigin neglur sterkari
með Trínd Naglastyrkinu.
Nú kaupauki 4,5 ml nail balsam fylgir
Ti\iND■
ALLTAF NO. 1 A
Útsölustaðir: apótek oq snyrtivöruverslanir.
1! ’11 j \'> '■* ’
Augnháralitur
og augnbrúnalitur
Tana® Cosmetics
Augnháralitur og augnbrúnalitur sem
fagaðilar nota. Auðveldur í notkun.
Allt sem þarf í einum kassa - þægilegra
getur það ekki verið.
SÖLUSTAÐIR:
APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR