Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2006 Fréttir DV Viltu verða rektor? Starf rektors Skálholts- skóla, sem er kirkjuleg menningar- og mennta- stofnun í eigu Þjóðkirkj- unnar, er laust til umsóknar. Sr. Bernharður Guðmundsson, núverandi rekt- or, lætur af störfum í júlflok eftir fimm ára farsælan feril sem rekt- or í Skálholti. Það getur þó ekki hver sem er sótt um því krafist er embættisprófs í guðffæði, eða hliðstæðrar guðfræðimenntunar, víð- tækrar reynslu af kirkjulegu starfí og að viðkomandi hafi farsælan starfsferil. Það er stjóm Skálholts sem ræður í starfið og heyrir rektorinn undir hana. Kvilmyndaver ístað herstöövar Friörik Þór Friðriksson kvikmyndagerðamaður Mjög fln hugmynd. Kannski of snemmt að ræöa um þetta mál en það eru fordæmi fyrir þessu. I Danmörku var herstöð til að mynda breytt á þennan hátt og nýttist þaö kvik- myndageröamanninum Lars von Trier vel. Þarna er nóg af stórum byggingum og góð aðstaða fyrir fólk aö gista. Svæðið erþó óhentugt að því leyti að þarna er mikil hljóð- mengun. Hann segir / Hún segir Ég fagna þeirri hugmynd að koma upp kvikmyndaveri sér- staklega vegna þess að landiö sem rætt er um liggur vel við Evrópu og Bandarlkjunum og því llkur að hægt sé að nýta það á alþjóðlegum grundvelli. Það vantar kvikmyndaver á ís- landi en hvort þetta er rétti staðurinn veit ég ekki vegna flugumferðarinnar á svæðinu. Anna Th. Rögnvaldsdóttir kvikmyndagerðamaður Yfirstjórn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hefur bannað hermönnum sínum að skemmta sér í miðbæ Keflavikur eftir klukkan þrjú á nóttunni til hálf sjö á morgnana. Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins, segir yfirstjórnina bera ábyrgð á því að hermenn fari sér ekki að voða. 0300-0630 OFF LIMÍTS AREA FOR ACTIVE ÐUTY Gotukortið Hangir uppi í íbúðarblokkum hermanna þar sem hringurhefur verið dreginn utan um Hafnargötuna eins og sést á þessari mynd. hann, var fyrsti staðurinn til þess að falla í ónáð hjá yfirstjóm vamarliðs- ins. Á þeim skemmtistað hafa nokkur atvik komið upp þar sem vamarliðs- menn hafa slegist innbyrðis og við ís- lendinga. Einn varnarliðsmaður tók til dæmis upp á því að bókstaflega slökkva í viðmælenda sínum með því að spreyja dufti á hann úr slökkvitæki staðarins. Næsti staður sem féll í ónáð var Traffic. Nú er það hins vegar öli gatan. Tilvikin blásin upp Að sögn lögreglunnar í Keflavík vom árekstrar vamarliðsmanna og ís- lendinga langt ffá því að vera hverja einustu helgi. „Við sjáum enga breytingu á þessu í kjölfar bannsins enda voru þetta ekki mörg tilvik. Þau vom hins vegar blásin upp og of mikið gert úr þeim," segir Karl Hermannsson, yf- irlögregluþjónn hjá lögreglunni í Keflavflc. is off-limits to aff 01 March 2C Casino Fyrsti staðurinn til að lenda á bann- lista Bandaríkjahers. Traffic var númertvöog Hafnargatan I heildsinni númerþrjú. Skemmtistaðirnir tapa Bannið kemur sér að sjálfsögðu ifla fyrir skemmtistaði bæjarins en Bandaríkjamenn em þekktir fyrir að spara ekki krónuna eða dollarann á bamum. Reksmr sumra skemmti- staða á Suðumesjum veltur bókstaf- lega á því að vamarliðsmenn sæki staðina og því er ljóst að einhvetjir koma til með fara illa út úr banninu. atli@dv.is Skemmtanalífið í Reykjanesbæ hefur oft á tíðum verið fjörugt en því má þakka að vissu leyti veru Bandaríkjamanna á Keflavíkur- flugvelli. Sögur af slagsmáium heimamanna við hermenn eru ekid nýjar af nálinni en þær má rekja allt aftur til komu varnar- liðsins til íslands. Yfirstjórn varnarliðsins reynir nú að binda enda á árekstra íslendinga og hermanna. „Þetta er yfirstjóm vamarliðsins sem gerir þetta eigin mönnum til ör- yggis," segir Friðþór Eydal, upplýs- ingafulltrúi vamarliðsins á Keflavíkur- flugvelli. Plakat, sem sýnir götur Reykja nesbæjar, hefur verið hengt upp í ölium íbúðarblokkum á Keflavíkurflugvelli þar sem svart strik hefúr dregið utan um aðalgötu bæjar- ins, Hafnargötuna, en strikið nær reyndar aðeins lengra, eða að Casino sem er nektardansstaður. Tekið er fram, með stómm stöf- um, að umrædd gata sé bönnuð hermönnum miili þrjú og hálf sjö á nóttunni. Vilja vernda hermenn- ina „Þeir bera ábyrgð á ör- yggi sinna manna, að þeir fari sér ekki að voða, og gera allt sem þeir mögu- lega geta til þess að koma í veg fyrir það og þetta er liður í því,“ segir Friðþór um bannið. „Auövitað er þetta í ljósi þeirra atburða sem hafa orðið þarna á svæð inu, burtséð frá því á hvaða skemmtistað eða á hvaða götuhomi," segir Friðþór. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli í samstarfi við bandaríska herinn sjá um að framfýlgja banninu með eftir- liti í miðbænum. Stungur og slagsmál Þau atvik sem upp hafa komið í miðbæ Reykjanesbæjar er varða vamarliðs- menn em ekki mörg en eiga það sameigin- legt að vera alvarleg. Dæmi um slflct atvik er frá ágúst á síðasta ári þeg- ar fimm menn vom hnepptir í varðhald eftir hópslagsmál á Hafnargöt- unni í Reykja- nesbæ. í þeim átök- um var vamarliðs- maður stunginn með flösku- broti í síðuna í átökunum. Casino upphafið Skemmti- staðurinn Strikið, eða Casino eins og flestir kalla Hermenn Hafa skemmtsér um ofí miðbæ Reykjanesbæjar að mati yfirstjórnar varnarliðs- ms og mega þvi ekki vera leng- urþar en til þrjú á nóttunni. aibacfi cru Buðirtiir! Sigurjáti Kjurtanssun, HAM llam, Ramnistein, Nine lnch Nails og margir flciri værn ckki tii cf Laibach licfðu ckki rutt brautina.” óttarr Propjté, HAM, DrSpock Sýking í gæludýraeinangrun í Höfnum Sjö hundar smituðust og einn drapst Fra einangrunarstöð inni Höfnum Flestir hundanna hristu afsér kvefið og urðu alheilir. Kristín Jóhannsdóttir Hún vaktidag og nóttyfir hundi sem drapst þegar sýkmg kom upp í stöðinni hennar svo hefur verið, þá hefur hann verið „Öll dýrin em við bestu heilsu héma en aðeins sjö hundar af sautján sýndu einkenni um sýkingu," segir Kristín Jóhannsdóttir, eigandi ein- angmnarstöðvarinnar í Höfnum. Sýking kom upp fyrir rúmri viku í stöðinni og drapst einn hundur. Sex aðrir hundar vom sýktir en náðu sér að fúllu. „Sýkingin lýsti sér eins og kvef en nokkrir hundanna fengu nefrennsli og smávegis hóstakjöltur. Þessi eini hundur varð hins vegar mjög veikur og læknar börðust af krafti fýrir lífi hans. Það var mikil sorg að missa hann en læknar stöðvarinnar gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að bjarga honum," segir Kristín sem sannarlega finnur til með eigandanum. Kristiri segist ekki hafa fengið nein- ar niðurstöður um hverslags sýking hafi stungið sér niður en heyrst hefur að um kennelhósta hafi verið að ræða. „Ég þekki ekki kennelhósta en ef vægur. Eg hefði tæpast tekið eftir þessari sýkingu ef þessi eini hundur hefði ekld veikst svona mikið," segir hún og tekur fram að ekkert sé hægt að gera til að koma í veg fýrir að sýkt dýr smiti önnur þar sem um loftsmit sé að ræða. „Þetta smitast eins og kvef og þarf enga snertingu til að verða fyrir smiti. Loftræstikerfið hjá mér er af full- komnustu gerð og í gegnum það berst ekki smit enda blæs það allt út," bendir Kristín á. Sýkingin veldur umtalsverðri rösk- un hjá dýraeigendum sem áttu pant- að pláss en vegna sýkingarinnar var dvöl dýranna framlengd um viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.