Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2006 Sjónvarp 3JV ► Sjónvarpið kl. 20.30 ► Stöð 2 kl. 20.50 ► Sirkus kl. 22.15 ✓ w i Supernatural Vinur Sams er sakaður um morð. Dean vill ekkert með málið hafa, en Sam vill ekki hjálpa vini sín- um og fer og hittir systur hans. Hún segir bræðrunum að hann hefði ekki getað framið morðið vegna þess að hann hafi verið með henni. En þráttfyrir það er nóg af sönnunargögnum sem benda til þess að Zach hafi verið á staðnum þegar morðið var framið. Það er eitthvað mjög gruggugt við þetta mál. Stefnumót og partístand Sjónvarpið byrjaði nýlega að sýna fimmtu þáttaröðina Gilmore-stelp- urnar. Sem fyrr fjalla þættirnir um mæðgurnar Lorelai og Rory. Þær eiga viðburðaríkt líf og er nóg um að vera hjá þeim. (þættinum í kvöld fer Lor- elai á sitt fyrsta formlega stefnumót með Luke. Luke minnir Lorelai á hvernig þau hittust fyrst og er mjög rómantískur. Vinkona Rory heldur partí og gaman, gaman. Lóðakaup og líkfundur Þriðja þáttaröðin af Las Vegas er komin á fullt. Fættirnir fjalla um Big Ed Deline og hinn harða heim spilavítanna í Las Vegas. ( þættinum í kvöld kaupir Monica lóð, en Monica er leikin af Lara Flynn Boyle. Hún hyggst byggja þar goifvöll. Það setur hins veg- ar strik í reikninginn þegar lík- amsleifar finnast og í Ijós kemur að þær eru af Seymour „Blue Jaw" Magoons, en hann var glæpaforingi á fimmta áratugn- um. T m jj'.•. 1 ■ & )1 f Á V r < Q SJÓNVARPIÐ N 2-BfÓ 6.58 fsland i brtið 9.00 Bold and the Beautifu! 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Secrets of New York's Luxury Homes 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neig- 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (28:52) 18.25 Drauma- duft (3:13) hbours 12.50 í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Veggfóður 14.15 LAX 15.00 Amazing Race 5 16.00 Töframaðurinn 16J0 He Man 16.45 Shin Chan 17.10 Töfra- stígvélin 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15 6.00 Runaway Jury (Bönnuð börnum) 8.05 My House in Umbria 10.00 Innocence 12.00 The Five Senses 14.00 My House in Umbria 16.00 Innocence 18.30 Gló magnaða (43:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós_____________________________ m 20.30 Mæðgurnar (3:22) (Gilmore Girls V)Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gisti- hús I smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 21.15 Græna herbergið (4:6) Þáttaröð þar sem Jónas Ingimundarson píanóleik- ari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona fjalla um tónlist og leika tóndæmi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvieykið (2:8) (Dalziel & Pascoe IV)Syrpa úr breskri þáttaröð um rann- sóknarlögreglumenn sem fá til úr- lausnar æsispennandi sakamál. 23.15 Krónikan (18:20) 0.15 Kastljós 1.25 Dagskrárlok ©SKJÁREINN 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 15.45 Sigtið (e) 16.15 The O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 AllofUs(e) 20.00 How Clean is Your House Bresku kjarnakonurnar Aggie MacKenzie og Kim Woodburn eru komnar vestur um haf og ætla að reyna að taka til í skftugustu húsunum i Bandarikjunum. 20.30 Heilogsæl 21.00 Innlit / útlit 22.00 Close to Home Annabeth rannsakar dauða ungrar konu og þegar grun- samleg mynd af manni hinnar látnu og hinni grunuðu finnst fer Annabeth að hallast að þvi að hér sé um meira en slys að ræða. 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 fsland i dag 19.35 Strákarnír 20.05 Fear Factor (31:31) (Mörk óttans 5) m 20.50 Las Vegas 3 (4:22) (Whatever Happened To Seymour Magoon?)Monica fjárfestir í lóð og hyggst byggja þar golfvöll. En babb kemur í bátinn þegar þar finnast lík- amsleifar glæpaforingjans Seymour „Blue Jaw"Magoons sem réði ríkjum þar um slóðir á 5. áratug síðustu ald- ar. Bönnuð börnum. 21.35 Prison Break (8:22) Bönnuð börnum. |g> 22.20 My Life in Film (5:6) Eftir endalaust strögl þá fær Art loks- ins tækifæri til að sanna sig. 22.50 Twenty Four (8:24) (24 ) 23.35 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs 1.05 Nip/Tuck 1.50 We Were Soldirers (Str. b. börnum) 4.05 Kiss of Death (Str. b. börnum) 5.40 Fréttir og (sland í dag 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi snQn uMf wur m 9 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Gillette World Cup 2006 (Gillette World Cup 2006) 19.05 Preview Show 2006 19.35 Enska bikarkeppnin (Birmingham - Liverpool) Bein útsending frá leik Birmingham og Liverpool í 8 liða úr- slitum í enska bikarnum. Liðin hafa mæst 8 sinnum i enska bikarnum og hefur Rauði herinn umtalsvert betra vinningshlutfall eða rúmlega 60%. Hins vegar hefur Liverpool ekki unnið Birmingham i tvö ár í ensku deildinni. 21.40 lceland Expressdeildin KR - Snæfell, þriðji leikur liðanna i 8-liða úrslitum. 23.20 Destination Germany (Spain -I- Costa Rica) 23.50 UEFA Champions League 18.00 The Five Senses 20.00 Runaway Jury Ekkja stefnir byssumfram- leiðenda og krefst bóta. Lögfræðingamir leggja sig alla fram en mega sín Irtils þvf í kviðdómnum situr gjörspilltur maður. Bönnuð bömum. 22.05 White Oleander Þroskasaga ungrar stúlku sem þvælist á milli fósturfor- eldra og munaðarleysingjaheimila. Bönnuð börnum. 0.00 Love Liza (B. börnum) 2.00 Inside Out 4.00 White Oleander (B. bömum) J 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland I dag 19.30 My Name is Earl (e) (White Lie Christmas) 20.00 Fríends (20:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 I Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol Stjörnuleitina. 21.00 American Dad (4:16) (Rough Trade) 21.30 Reunion (10:13) (1995) 22.15 Supematural (6:22) (Skin)Zach, vinur Sam, er sakaður um morð. Þegar Sam hittir Rebekku, syst- ur Zach.segir Rebekka Sam að Zach hafi verið með sér þegar morðið var framið.Bönnuð börnum. 23.20 Jay Leno 0.05 S.urvivor: Panama (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 00.20 Ensku mörkin 00.45 Enska bikar- keppnin (Birmingham - Liverpool) 23.00 Laguna Beach (14:17) 23.25 Extra Time - Footballers' Wive 23.50 Sirkus RVK (e) 0.20 Friends (20:24) 0.45 Idol extra 2005/2006 (e) Spennan hefur svo sannarlega færst í leikmn í þáttunum Prison Break. Núna eru 17 dagar þangað til Licoln verður tekinn af lífi. Hlutirnir flækj- ast Michael út- skýrir flóttaáætl- uninafyrirhinum. Seinasti þáttur af Prison Break var æsispennandi. Eftir að Micheal hafði gert loftræsikerflð óvirkt brut- ust út óeirðir meðal fanganna. Michael þurfti að leggja alla áætlun- ina í hættu til þess að bjarga Söru, en hún var umkringd hættulegum föngum í sjúkrahúsi fangelsisins. Það sem kom sér hins vegar verr fyr- ir Michael og félaga var að T-bag komst á snoðir um flóttaleið þeirra og heimtaði að vera með. í þættinum í kvöld vill Abruzzi fá að vita hvernig þeir eigi allir að strjúka um miðja nótt þegar þeir eru fastir hver i sínum klefa og eina leiðin út er í klefanum hjá Michael. Hann útskýrir þá fyrir þeim að þeir þurfi að komast inn í gamalt geymsluherbergi sem liggi yfir hol- ræsakerfinu. Það er ekki eins auðvelt og það hljómaði í fyrstu, vegna þess að herbergið góða er engin geymsla lengur og nú eru vandræði á ferð. T-bag nálgast hópinn og hótar að klaga hann. Fangarnir vilja ekki taka hann með, en Michael róar þá og segir að örlög hans séu þegar ráðin fyrir að hafa drepið fangavörð í óeirðunum. í millitíðinni reyna Veronica og Nick að gera hvað þau geta til þess OMECA Dagskrá allan sólarhringinn. o AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 UlíflíPj ENSKI BOLTINN 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Man. City - Wigan frá 18.03 16.00 Bolton - Sunderland frá 18.03 18.00 Þrumu- skot (e) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 WBA - Man. Utd. frá 18.03 22.00 Arsenal - Charlton frá 18.03 Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. 0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Dagskrárlok Svanurinn á Rás 1 Á þriðjudögum er dagskrárliðurinn Kvöld- tónar. (kvöld leikur Sinfóníuhljómsveit islands verkið Svanurinn eftir Jean Sibelius. Um einleik á enskt horn sér Daði Kolbeins- son. Þá sér Petri Sakari um að stjórna. V________________________________ V 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Hugsað heim. 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.45 Kjarval, menningarsagan og samtfminn 21.25 Er ofbeldi fyndið? 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.