Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 11
DV Fréttir Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi vill varðveita húsin á Laugavegi 4 og 6 Nlikil verðmæti á leið í vasklnn Ólafur F. Magnússon, borgarfull- trúi Frjálslyndra, mun í dag leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi um að vernda götumynd húsaraðar- innar Laugavegur 2-6. Borgaryfir- völd hyggjast rífa húsin Laugavegur 4 og 6 og byggja ijögurra hæða gler- og steypuhús á reitnum. Leggur Ólafur til að borgin kaupi húsin 4-6 og endurreisi þau í upprunalegri mynd. „Það er ljóst að ef af áformum borgaryfirvalda verður munu mikil menningarverðmæti fara í vaskinn," segir Ólafur F. Magnússon. „Jafn- framt hafa borgaryfirvöld einstakt tækifæri til að varðveita hús sem byggð voru í svokölluðum dansk-ís- lenskum stíl á 19du öldinni en að- eins þrjú slík eru eftir í borginni." Hluti af bygging- arsögu í greinargerð með tillögu Ólafs kemur m.a. fram að dönsk- íslensku timburhúsin voru algeng í Reykjavík á sínum tíma en þau eru nú flest horfin af sjónar- sviðinu. Einungis tvö önn- ur hús í Reykjavík hafa haldið þessari gerð og eru það húsin Laugavegur 1 og Að- al- stræti 10, en Laugavegur/tðems þrjú hús í svokölluðum dansk-íslenskum stll eru eftir I borginni. rústum þeirra allt að fjögurra hæða steinsteypt hús sem á engan hátt fellur að eldri byggð á þessu svæði. „R-listinn notar jafn úrelt rök fyrir þessum áformum og notuð voru gegn gömlu húsunum við Bern- höftstorfuna fyrir 35 árum," segir Ólafur. „Gömlu húsin neðst á Laugavegi þurfa hins vegar á því að halda að þeim sé gert jafn hátt und- ir höfði og húsunum á Bernhöfts- torfunni. Þannig er hægt að komast hjá menningarsögulegu slysi neðst á Laugaveginum þar sem háir steinkumbaldar úr takt við götu- myndina myndu eyðileggja hana og varpa skugga og ljótleika á umhverf- ið.“ það síðarnefnda er elsta hús Reykjavíkur. „Lauga- vegur 6 er því órjúfanlegur hluti byggingarsögu borg- arinnar,“ segir Ólafur. Sögulegt slys Ólafur segir að nú liggi fyr- ir að R-listaflokkarnir ætla að láta rífa húsin nr. 4-6 við Laugaveg og reisa á Ólafur F. Magnússon „Það er Ijóst að efaf áformum borgaryfir- valda verðurmunu mik- il menningarverðmæti fara I vaskinn." Reykjavíkurborg SkiþUli|i= njj byyyihjjáfavið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tiliaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Kjalarnes, Álfsnes. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Álfsnes á Kjalarnesi vegna urðunarstaðar fyrir sorp. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að afmörkun svæðis er breytt annars vegar fellur úr gildi afmörkun urðunarstaðar vestan Sundabrautar og hinsvegar er gert ráð fyrir að nýta land á milli núverandi urðunarstaðar og fyrirhugaðrar tengibrautar við Sundabraut. Urðunarsvæði vestan Sundabrautar er fellt út. Tilkoma Sundabrautar skerðir rými til urðunar og styttir endingartíma núverandi urðunarstaðar verulega. Tillaga að deiliskipulagi gerir ráð fyrir að ending urðunarsvæðisins verði óbreytt miðað við eldra deiliskipulag. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 - 16:15, frá 20. mars til og með 2. maí 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipuiag@rvk.is, til skipulags- og byggingar- sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 2. maí 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 20. mars 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur ÖÖM0ANVUN 1 ■ 108 Nt-VtUAVIk ■ felMI * 11 I0oó < MVNöfel ni>iu ■»11 ,iooo Comfort Latex r FRABÆR FERMINGARTILBOÐ NEVERTURN Svædaskipt heilsudýna B0XSPRING 90x200 verð 15.900 120x200 verð 26.900 FIRST CLASS 120x200 verð 38.900 160x200 verð 49.900 FERMINGARLEIKUR RÚMG0TT Þrjú heppin fermingarbörn sem fá nýtt rúm frá Rúmgott í mars og apríl, fá andvirði rúmsins ífermingargjöf frá Rúmgott. Dregið verður5. maí. C0MF0RT LATEX 120x200 verð 43.110 140x200 verð 52.110 160x200 verð 59.900 NEVERTURN 90x200 verð 35.910 100x200 verð 37.710 110x200 verð 41.310 120x200 verð 44.910 130x200 verð 51.210 m mgott ■ Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 fv r IX: máTraFlbx ■ i Rafmagnsrúm www.rumgott.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.