Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 2 1. MARS 2006 Sviðsljós PV * Fyrri störf frægra 1. Tryggvi Þór Herbertsson | upptökumað- Hagfræðingur- ■k L /'nn góðkunni ^ ^ vareinusinni hljóðupptökumaður I Stúdió Mjöt og tók þar m.a. upp Konu-plötu Bubba Morthens. 2. Elvis Presley vöru■ bílstjóri Áður en Elvis sló I gegn vann hann um tlma sem vörubllstjóri fyrir rafmagnsvörufyrir- tækið Crown. 3. Björk kaupakona Björkvar kaupa- jtk kona hjá Labba i J9 Mánum í kringum !982.„Hún vann eins og karlmaður, “ segir Labbi.„Alveg hörkudugleg þrátt fyrir að vera þessi plsl. 4. Ragnhildur Stein- . f unn Jónsdóttir bankamaður Ragnhildur kom heim úrdans- W námi I Englandi Jl 1L árið 2001 ogfór að ' i vinna I Sparisjóðnum I Keflavlk til að prófa að gera eitthvað allt annað en hún hafði áðurgert. S.Pamela Ander- . son einkaþjálfari \ Áðuren Pamela << sló i gegn í fyrir- 'JjSf sætubransanum ■ vann hún sem einkaþjáifari á lik- amsræktarstöð í Vancouver I Kanada. 6. Ouðmundur i Jónsson bakari Þegar Guðmund- || ur flutti I bæinn ■ frá Skagaströnd * fór hann að vinna i Björnsbakarl sem var þá á Hallærisplaninu. 7. Tom Jones » ryksugusöiumað- B LiktogJohnny > i sB Cash starfaði jmfjf söngvarinn Tom y' Jones við það á tímabili að ganga i hús og selja ryksugur. 8. Brad Pitt kjúklingur Á Ilok niunda ára- tugarins starfaði hjartaknúsarinn hjá El Pollo Loco , V" veitingahúsinu. Hann varklæddur upp sem kjúklingur, bar fram mat og bauð gestum ókeypis sígar- ettur eftir matinn. 9. Marilyn Monroe verksmiðju- stúlka I seinni heims- él ’ ’ f styrjöldinni vann ’ hinunga Norma Jeane Dougherty I hergagnaverksmiðju við að sprauta etdvarnar- efni á flugvélaparta. 10. Megas gjaldkeri Stórskáldið vann sem bankagjald- f keri i Búnaðar- m bankanum, aðal- 1 banka, I kringum " árið 1970. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir var heiðursgestur á tískusýningu helstu fatahönnuða Grikklands og var boðið að vera kynnir á Eurovision í Aþenu. „Þetla var svolítið sérstakl. lig korn til (irikklands klukkutfma áður en sýningin átli að byrja, steig út úr ilugvélinni og beint á pallinn," segir Unnur Birna Vilhjálrnsdóttir sem var nýkomin beim frá Grikklandi er blaðamaður IJV náði tali afbenni. „bað var enginn línii til að gera neitt. Kg réll náði að fara í bár og föröun og fékk lonn af gervihári og dressið og svo fór ég inn á sviðið," segir LJnnur sem var beiðursgestur á sýningu Nikos og Takis, helstu fatahönnuöa Grikklands, og má segja aö Jretta hafi verið hápunktur tískuvikunnar. Unnur kom sfðust fram á sviðið og er það þekkt í tfskubransan- unt aö sýna flottasta kjólinn síðasl. Grátlega gott tilboð Unnur Birna lýsir því á bloggsíðu sinni hversu mikil stemming sé í Grikklandi fyrir Liurovison-söngvakeppninni sem haldin verður í Aþenu í maf. Og einnig geysióvæntu lilboði sem hún fékk í kokleilboði með þekktum einstaklingum og ábrifafólki á ýms- um sviðum í Grikklandi: „]>ar kom dálítið upp sem kom mér al- gjörlega í opna skjöldu. Mig langar samt helst að gráta þegar ég segi ykkur frá þessu...," skrifar Unnur Birna. „íig var sem sagt beðin um að vera kynnir á Eurovision- keppninni í Aþenu í maí. En varð aö afþakka pent þar sem ég er bókuð í Miss World Winners-túrinn f Asfu á nákvæmlega sama tíma," skrifar Unnur Birna og hcldur áfram: „Eg ætiaði ekki að trúa þessu! liversu gott tækifæri og hversu gaman yrði það íið fá að vera kynnir á þessum risastóra atburði OC geta hvatl Silvíti Nótt áfram í fremstu víglfnu. Eg veit ekki hvernig þetta fer. Ilvort Jiað er eitthvaö hægt að iljúga mér fram og til baka milli Kína og Grikklands fyrir þetta eina kvöld. Efast um það. Þannig aö þetta er víst bara eittbvað sem ég þarf að kyngja og sætta mig viö. Ekki hægt aö vera alls staöar." Adrenalinsprauta „Ég var heiðursgestur en kom fram sem Miss World, ekki módel og brosti út í alla kanta, sem er kannski óvenjulegt en ég var mjög ánatgð með mig. Þetta var gaman og skemmtilegt fyrir egóið. Þetta er fyrsta stóra sýningin sem ég tek þátt í. Pallurinn var 52 metra langur og þetta var adrenalínsprauta," segir Unnur Birna við L)V. Nikos og i akis eru á meðal heistu fata^ hönnuða Grikklands og hafa veriö það síðan 1962 er þeir byrjuöu að hanna kvemnanns- föt. Þeir hanna bæöi prét a porter-línur sem og hátískufatnað og hafa einbeitt sér að því að hanna fatnaö sem dregtir fram þaö fal- legasta við kvenmannslíkamann. J Ilelstu viðskiptavinir Nikos og Tak- jfl is í gegnum tíðina eru ekki ómerkari JR konur en Eli/.abeth Taylor, l.inda ÆÍWi Evans, Sophia l.oren, Joan Gollins, JHmR Maria Gallas og Jaekie Onassis og má segja að Unnur Birna sé komin í góð- y4™ an hóp kvenna. V'™ F ramtíða rfy ri rsæta IJnnursegir sýninguna hafa minnt sig á þætti á borð viö America's Next Top Model Jrví mikiö var um stress og la:ti baksvið. „Eg tek kannski J/átt í fleiri , sýningum í framhaldi af þessu. Mað- A ur veit aldrei," segir Unnur, en hún kom fram í efnislitlum kjól sem rétt fl huldi brjóstin. Hún lét það ekki á sig lá enda vön að koma fram en milljónir manns liorfu á Unni fl Birnu koma fram á bikiníi í IJng- fl frú heimi. fl „Þetta var mjög gaman en sér- £ stakt," segir Unnur Birna sem dvelur á landinu fram yfir næstu helgi og er hæstánægð með það. Bins og sést á myndunum bar Unnur Birna af í efnislitlum en jafnframt kynþokkafullum kjól- rétt eins og grísku gyöjurnar lorðum. J>aö er aldrei að vita nema að við fáum aö sjá Unni seinna meir á sýningarpöllum allra helstu fatahönnuða heims. hanna@dv.is Préta porter Kjóllinn sem | Unnur sýndi var hluti af prét a porter-linu sýn- ingarinnar. Fatn adur Nikos og Takis er kvenleg- ur og elegant. Ungfrú heimur Unnur Birna var heið- ursgestur á sýningu Nikos og Takis. Unnur bar af á sviðinu í gullfallegum en efn- islitlum kjól. Demantaskór Flottar háhæl- aðir skór frá Nikos og Takis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.