Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS2006 Lífsstíll DV Stjörnuspá Vatnsberinn f2o./an.-?8.fefo; Vatnsberinn viðurkennir og af- hjúparviljugur bældan veikleika sinn en til að verða sterkur þarf hann (þ.e. þú) að viður- kenna eiginleika sína. Bæði neikvæða og já- kvæða. Með hægðinni þarft þú að horfa inn á við og sjá það sem eflir þig og stýrir orku þinni og krafti. Fiskarnirr?9. febr.-20. mars) Fiskurinn er fær um að gera sér Ijóst að guðdómleikinn er innra með honum og allt í kringum hann. Lærðu meðvitað að upplifa hann. tirÚWm(21.ims-19.aprll) Hrúturinn kýs að upplifa virðingu, næmni og jafnrétti og dagana fram undan heillar þú nánast hvern sem verður á vegi þín- um sökum vellíðunar og góðs jafnvægis. Ást- in blómstrar og þú ert ástfangin/n og elskar af öllum mætti. Nailtið (20. apríl-20. maí) Það er merkilegt að skoða að fólk eins og þú ræður við hvað sem verður á vegi þess ef það aðeins eflir innra jafnvægi sitt. Efldu ónæmiskerfi líkama þíns og þitt eigið sanna eðli ef þú kýst að ná árangri. Það er ekki flóknara en það, kæra naut. Tvíburarnir p?. mal-21.júnl) Hér er þörf á jafnvægi. Skoðaðu vandlega hvers þú væntir af þeim sem þú elskar og hvað þú kýst að leggja sjálf/ur af mörkum þegar starf þitt, áhugamál eða nám erannarsvegar. Krabbm(22.júni-22.júiD Þér lyndir vel við nánast alla en oft lendir þú í þrætum við aðra vegna hugsjóna þinna sem er ekki neikvætt. Þú birtist hér reyndar á báðum áttum um mikilvægt mál í lífi þínu og ættir ekki að tvístíga varðandi það. LjÓnÍðpi. júlí— 22. ágúst) Um þessar mundir ert þú háttvís og þægileg/ur í framkomu sem færir þér reyndar óskir þínar á silfurfati. Þú hefur nægt sjálfstraust og innri styrk undir álagi, einkum í starfi þínu, en þú þarft hins vegar að þróa með þér meira sjálfsálit í heildina. Meyjan (23. agúst-22. sept.) Ekkert er hlutlaust og allt skiptir máli þegar viðskipti eru annars vegar. Hugaðu vel að þessu út mars ef þú ert borin/n í heiminn undir stjörnu meyju. Allt sem þú gerir hefur áhrif á það hvernig aðrir skynja þig og þess vegna hvort öðrum finnist æskilegt að eiga viðskipti við þig. Vogifl (23.sept.-23.okt.) Veittu þeim hugmyndum sem þú færð þessa dagana (sem í fyrstu virðast létt- vægar) sérstaka athygli. Þetta á enn frekar við þar sem þú ert að ræða mál er snerta náin , kynni. Mundu að sektarkennd, ásakanir og ótti hverfa oft þegar þú skoðar hug þinn af einlægni. Þú legguráherslu á heiðarleika árið fram undan og veitir því til dæmis eftirtekt þegar þig langar að snerta einhvern. Sporðdrekinn i24.okt.-21.nov.) I • ••• ■ ........................... I Sporðdrekinn er opinn fyrir skoð- unum annarra og er góður og hreinskilinn ráðgjafi þegar kemur að því að taka mikil- vægar ákvarðanir. Bogmaðurinn 122.n0v.-2u0.) Dýrsleg orka þín efjist um þessar mundir og þú leggur í ferðalag eða hugar að breytingum sem hafa vægast sagt áhrif á framgöngu mála hjá þér af skyndi- legri hugdettu fyrir lok mars. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Ef þú hugar aðeins að því að horfa á björtu hliðar tilveru þinnar og aðstoða aðra við að ná markmiðum sínum munt þú uppskera í samræmi við trú þína. Einnig er komið inn á að krafan um fullkomnun hindrar allan vöxt, hafðu það hugfast þegar þú nánast finnur í hjarta þínu að þú stendur frammi fyrir tækifæri lífs þíns. SPAMAÐUR.IS Notar fequrð fortíðar íj til að auðga nútíðina Veigar Páll Cunnarsson er 26 ára i dag, 21. mars. „Maðurinn er fær um að nota fegurð fortíðar tíl að til að auðga nútíðina. Fyrsta skrefhans I átt að hamingju og ekki síður vel- gengni er að hann leitast eftir að skilja sálina og ekki siður hlusta. Betri helmingur hans er alfarið innra með honum. Hon- um er ráðiagt að treysta þvi að hlutirnir verði eins og hann einn viit og að honum er ætiað stærra hlutverk en hann sinnir I dag. Fataval fer eflaust eftir fjárhag, dagsformi eða venjum hvers og eins. Lífsstíll kannar út frá stjörnumerkjunum hvað fólk velur að klæðast í vor. Við fengum Sigríði Ellu Jónsdóttur hjá Sirkus Rvk til að segja okkur álit sitt á vortískunni. Dæmi svo hver fyrir sig. fer að hlýna. Alltaf gaman að sjá konur smekklegar þótt þær séu léttklæddar." Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.) Eyölr ekkl tíma í réttlætingar á fatavali Satúrnusarfólk eins og þú er bjartsýnt. Þegar vorar virðist þú leitast við að lifa eftir skoðunum þínum. Þá er einnig átt við fataval sem fer vissulega eftir skapi hverju sinni. Þú viltgeta gert alltsem þig langar til, með litlum fyrirvara, án þess að þurfa að eyða tíma þínum i réttiætingar. Sá sem heldur að hann geti fengið þig til að afhjúpa þig með klæðnaði sem hentar ekki dagsformi þínu erá villigötum. Þessi brögð duga bara ekki á vatnsberann; sjálfur beitir hann þeim hinsvegaroft. Vatnsberi = Ralph Lauren Fiskarnir (19. feb.-20. mars) Klæðistlátlausum fatnaöl Efeinhver af stjörnunum skilur heildina hvað útlit varðar erþað fiskurinn. Hann er dularfuilur, fal- tegur og rómantiskur og kýs þar af leiðandi að klæðast látlausum fatnaði sem vekur ekki mikia at- hygli. Fiskurinn veit að það er oftar en ekki erfitt að læra ijarðneskum skóla og að allt hefur tilgang. Þá er útlitið engin undantekning.Á hverri stundu hugar þú vel að þvi hvernig þú klæðir þig. Sumarið fram undan er komið að fisknum að hlusta á sjálfið og klæðast ná- kvæmlega eins og honum sýnist. Fiskur = Calvin Klein Hrúturinn (21. mars-19. apríl) Klæölr slg djarft og kryddar út- lltlÖ Þú tilheyrir Marsfólki sem segir aðMars er áhrifastjarna þín. Umtöluð stjarna sýnir þér leiðast um þessar mundir og þess vegna kryddarþú lífþitt jafnvel með því að klæða þig djarft. Sem fétagi ert þú flókin/n og ástriðufull/ur og þú virðist teggja þig fram við að sýna ekki nærgætni efþú finnur fyrir þrýstingi úr umhverfi þínu hvað útlitþitt varðar og kiæðaburð. Hrúturinn eráberandi rómantísk- ur, ástriðufullur, kynferðislegur og lostafullur. Hrútur = ZacPosen i \i B „Fallegt og smekklegt, ótrúlega hrifin af þessu lúkki. Smekklegur kjóll og slaufan og púffermarnar gefa steipuiegar og um leið kvenlegar linur. " Nautið (20. apríl-20. maí) Ihaldssamt I klæöaburði og sparsamt Þessi óskiijaniegi magnaði kraftur einkennir þig árið framundan. Þú virðist hafa áberandi rika þörffyrir að aðrir þarfnistþin. Ihaldssemi einkennir stjörnu þina í ktæðaburði svo sannarlega en þú ert ein/n af þeim sem kýst að nota auðlindir jarðar skynsamlega og virðist að sama skapi leggja þig fram við að spara peninga þvi íhaldssemi þin krefst þess að til sé sjóður efi nauðir rekur. Þess vegna notast þú við það sem fataskápurinn hefur að geyma hverju sinni og eyðir ekki umfram getu. iur Ella Jónsdóttir hjá Sirkus Rvk & EHy nns umsjónarmaður Lífsstíls DV S/g^ður oðaði tískuna fyrir vorið og Ellý hugaði að þvi tjörnumerkin segja um útlitið. __ Naut = Burberry Brorsum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.