Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2006 29 Strákarnir á bakvið City of God MyLifeinFOm NRK 2 er snilldarsjónvarpsstöð. í kvöld hefst níu þátta sería úr smiðju BBC sem heitir City of Men um unga stráka í Rio de Janeiro. Acerola og Laranjinha og í fyrsta þættinum komast strákarn- ir ekki í bekkjarferð vegna peningaskorts, slæmra einkunna og nýju eiturlyfjabarónanna í hverfinu. En þrátt fyrir allt þetta læra strákanir hvers vegna Napóleon rést á England og af hverju Dom Joáo VI konungur Portúgals neyddist til þess að flýja til Brasilíu. ■J Kl. 23.10 - Alfred Hitchcock presents ‘ The Right Kind of Medicine , " - Algjörir snilldarþættir frá meistara Hitchcock. f kV f þessum þætti er bankaræningi særður eftir skot- 9^9*}) árás og þarf að bíða í sárum sínum eftir vinum sín- m 'vj um sem eru að redda honum verkjastillandi lyfjum. Art fær loksins tækifæri til þess að sanna sig sem týndi snilling- urinn sem hann telur sig vera þegar hann er beðinn um að taka upp brúðkaupsmyndband. Art er ringlaður af metnaði og frumleg- um hugmyndum og veit ekkert hvað hann á að gera. Hann liggur andvaka og reynir að fá innblást- ur. Hann finnur svo innblástur- inn á ólíklegasta stað. Kl. 19.55 -Smith &Jones Gamlir, góðir grínþættir úr smiðju BBC. Þættirn- ir voru sýnir í Bretlandi í yfir 10 ár. Frábær „sketch" kómedía fyrir alla. Kl. 21.05 - City of Men Fyrsti þáttur af níu í þessari stórmögnuðu þátta röð um strákana á bakvið myndina City of God eftir Fernando Mereilles. Við fáum að kynnast 7.00 Island í bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi klafa flokksins. Þorsteinn leynir á sér og hefur alltaf k gert. Betra en þykjast í* meiri. Nðg er af slíkum K kónum. Fréttablaðið var sérlega skemmtilegt mn helg- ina og gef henni fyrir bragðið aukna vigt. Aðrir fjölmiðlar urðu sem hjóm þar til hlið- ar og skiptu litlu. Sérstaklega var fróðlegt að lesa viðtal Hafliða Helgasonar við Sigurð Einarsson stór- bankastjóra þar sem bankabyltingin var rétt- * lætt á smekklegan hátt. Ekki of langt. Ekki of stutt. Heldur akkúrat ein síða með tilkomumikilli ,^gg| ljósmynd. Næstum eins \Jj ogíútlöndum. - j _ 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþrótlaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/Ilfsstill 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi í dag/íþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) Islenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Ihverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006)Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi í dag/iþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut Tíminn á þrotum 17 dagarþartil aftakan á sér stað Spaugstofa á þrítugs- aldri er að sjálfsögðu grín í sjálfu sér. Randver | '. og félagar eru bestu menn; reyndar afburða leikarar flestir, en sam- félagsgagnrýni þeirra er af gamla skólanum. Bitlaus í sam- tímanum. Því miður. Ekki tók verra við þegar lesendum var < boðið upp á svo til k hefla opnu með y spumingum lesenda tUEiðsSmára. „,A. Hvaða bjór drekkur hann?Hverer skemmtUegastur prívat í Ghelsea? Hvaða staður er faUegastur á fs- landi? Svörin í þessari röð: Grolch, Duff og Þingvellir. Svona á að gera þetta. Hallgrímur Helgason orðaði þetta vel í Vikulokum Þorfinns Ómarssonar á NFS á laugardaginn þegar hann sagði marga stjórnmálamenn vera úr takt við líðandi stund. Og Moggann líka. wk Spaugstofan er | skemmtiatriði þeirra }JL viðhorfa sem þar ríkja. Mætti segja |p *r‘ ■ méraðBjörn Bjarnason dóms- * ‘ J. / málaráðherra útþ J skemmti sér kon- J unglega yfir Spaug- fj f stofunni. Og Geir i/f / M Haarde líka. ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 14.30 Football: Eurogoals 15.30 Volleyball: European Champions League 16.00 Curling: World Women’s Championship Grande Prairie 19.00 Figure Skating: World Championship Calgary Canada 21.45 Curling: World Women’s Championship Grande Prairie 0.00 Foot- ball: Gillette World Cup Series BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 Stacey Stone 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 The Human Senses 20.00 l’ll Show Them Who’s Boss 20.40 Days that Shook the World 21.30 Mad About Alice 22.00 How to Build a Human 22.50 Holby City 23.50 Table 12 0.00 I Knew John Lennon 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science Leiðarar Fréttablaðsins hafa líka fengið * t annað yfirbragð eftir að Þorsteinn Pálsson Jjg) fór að skrifa þá svo gott sem daglega. Hvað S/ sem menn vÚja segja um Þorstein, eða hafa \, sagt, þá breytir það því ekki að forsætisráð- herrann fyrrverandi hefur skýra sýn á pólitíkina og tjáir sig skýrt nú þegar hann er ekki bundinn á En hvað um mig og Liverpool mætir Birmingham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld BARNAVÖRUVERStUN - GLÆSIBÆ sími 653 3366 - wvw.oo is Gengi Evrópumeistaranna hefur ekki verið nægilega stöðugt á þessari leiktíð, lílct og undanfarin ár. Hins vegar hef- ur liðið þurft að gjalda grimmt fyrir markaþurrð framherjanna og datt meðal annars út úr meistaradeildinni á móti Benflca vegna þess. Nú hafa aftur á móti sóknarmenn liðsins fundið taktinn og hefur liðið skorað átta mörk í síðustu tveimur leikj- um. Þetta er síðasti séns Liverpool til að bjarga leiktíðinni og verða þeir að standa sig. Birmingham hefur gengið hræðilega á þessu tímabili, hefur gengið mjög illa að skora og em í fallsæti í deildinni. Birmingham er engu að síður með ágætis lið og getur verið stórhættulegt á góðum degi. Það er því að duga eða drepast fyrir bæði lið og getur allt gerst. að tefja aftöku Lincolns. Það er hins vegar hægara sagt en gert, hvað þá þegar reynt er að drepa þau á meðan. Þættirnir eru teknir upp í gamla Joliet-fangelsinu og sum atriðin em tekin upp í klefanum sem hýsti John Wayne Gacy, en hann er einn alræmdasti fjölda- morðingi allra tíma. Hann var elskaður af öllum sem þekktu hann og lék hann oft trúð fyrir börnin í hverfinu. Hann átti sér þó öllu skuggalegri hlið og nauðgaði, limlesti og myrti yfir 30 unga menn. Barnaafmæli Bekkjaferðír Eiríkur Jónsson les Fréttablaðið sér til ánægju. „Ekki oflangt. Ekki of stntt. Heldur akúrat ein síða með tilkomumikilli Ijósmynd. Ncestum einsogí útlöndum.“ KeraxmK fyrir alla ► Stöð 2 kl. 22.20 Sjónvarpsstöð dagsins T] 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegisút- varpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 5.00 Reykjavík sfðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami.Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19J0 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju 07:05 Arnþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri bland- anl 1Æ3 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil 12:40 Meinhomið 13:00 Ör kistunni 14:03 Kjartan G Kjartansson 15:03 Hildur Helga 17:03 Sigurður Porri 18:00 Meinhornið(E) 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson(E) FM 90.9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bltið I bænum FM 88,5 XA-Radíó /12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavík /Tónlist og afþreying Frábær skemmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspakkar Keramik og pízza frá kr. 990 á mann. Keramik fyrir alla, slml 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.