Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 27
|L PRUMSYM WW* iAMAMIMA KMXM «R« OTOOlí MORtON LYNCH OINKLAOC tXIRA EN HEIiA, GOOSOCN. jutiM KEFLÁyj K j'jíJi'JGiJJjJi'JJ LASSIE BIG MOMMA S HOUSE 2 AEON FLUX FORSYNING KL 8 KL 5:50-8 u.M KL. 10:10 KL 6 e i » KL 8 bj. ií KL10 KL 6 V FOR VENDETTA LASSIE THENEWWORLD THE PINK PANTHER DERAILED MUNICH BAMBI 2 ísl. tol KL 4-8:10-10:20 KL 3:50-6-8:10-10:20 KL 3:50-6 KL 4-6-8-10:10 KL 8:10-10:40 KL 4-6-8-10:10 KL 6-8:10-10:20 KL 4 KL 4 THE MATADOR THE MATADOR VIP LASSIE AEON FLUX SYRIANA BLÓÐBÖND CASANOVA BAMBI2 ísl. tal LITLI KJÚLLINN ísl.»al AiiU iiEVSti LASSIE THE MATADOR AEON FLUX BLÓÐBÖND PRIDE & PREJUDICE ÁLFABAKKl S: 587-8900 'Skommtllc'íjnill jurðofdQÍ 6rsim‘ , , - Rogi'rFlwn ---------------maiBii-------------------- THE MATADOR KL 6-8-10 B.l. 16 THE NEW WORLD KL 5:45-8:30 B.1.12 THE WORLDS FASTESTINDIANKL 5:30-8-10:15 5YRIANA KL 5:30-8-10:30 B.l. 16 CRASH KL10 B.1.16 BLÓÐBÖND KL6-8 \ Sí HÁSKÓLABÍÓ S: 530-1919 4 Ástríðan er eitt af leyndarmálum lífsins. Sá sem hefur ástríðufullan áhuga á iðju sinni getur jafnvel sigr- að dauðann. Það hefur margoft sýnt sig. Reyndar eru engar heimildir til um að fullnaðarsigur hafi unnist. The World’s Fastest Indian fjallar um hinn aldna Nýsjálending Burt Munro, sem leikinn er af Anthony Hoplcins. Sá hefur endursmíðað gamalt Indian-mótorhjól og stefnir á að slá hraðamet á móti sem haldið er í bandarísku Bonneville-eyði- mörkinni. Hann er vel liðinn af meðborgurum sínum sem slá sam- an til að styrkja hann til fararinnar. Við fylgjumst með leið þessa kraft- mikla og einfalda manns að mark- inu og skemmtum okkur ljómandi vel á meðan. The World's Fastest Indian Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Jessica Cauffel, Saginaw Grant Leikstjóri: Roger Donaldson Sýnd i Háskólabíói % __________ Sigurjón fór í bíó Anthony Hopkins sýnir þarna óvenju auðmjúkan leik. Hann gerir þetta vel. Eins er með myndina alla. Hún er látlaus og nokkuð fyndin. Hún kemur stöðugt á óvart, kannski sérstaklega vegna hinna látlausu og vinsamlegu samskipta sem aðalsöguhetjan á við það fólk sem á vegi hans verður. Hann eign- ast alls staðar vini. Hvergi er reynt að búa til óvini, til að auka drama- tíska dýpt. Það eitt og sér gerir þessa mynd einstaka. Myndin er byggð á sannri sögu sem gerðist á sjöunda áratugnum. Leikstjórinn Roger Donaldson, sem á að baki margar Hollywood-mynd- ir, snýr aftur tU nýsjálenskra heima- haga og býr þarna tU vel heppnaða vegamynd. Það er óhætt að mæla með the World’s Fastest Indian sem lítiUi, óvæntri perlu. Vinirnir Gunnlaugur Egilsson og Björn Kristjánsson frum- sýna dansverkið Hindarleikur í Dómsalnum á Lindargötu á fimmtudaginn. Hindarleikur Höfundar Hindarleiks, Gunnlaugur Egilsson og Björn Kristjánsson ásamt dönsurum af dansbraut Listaháskóla íslands. Hindarleikur verður frumsýndur I Dómsalnum við Lindargötu á fimmtudaginn. DV-mynd £ ÓL „Við höfum gert þetta á þremur vikum. Hugmyndin er búin til frá grunni, en það er yfirleitt ekkert vandamál að búa tU' danssporin, heldur ástæðan fýrir þeim. Ég er að vinna þetta verk í samstarfi við dans- braut Listaháskóla íslands og eru dansaramir ailir tUbúnir að taka þátt í sköpunarferlinu," segir Gunnlaugur EgUsson baUettdansari hjá Konung- lega sænska baUettinum. Gunnlaug- ur tók sér mánaðarfrí frá baUettinum tíl þess að koma heim og semja Hindarleik ásamt vini sínum Bimi Kristjánssyni, betur þekktum sem Borko, en hann semur tónlistina. Hindarleikur er samið í samstarfi við Danssmiðju íslenska dansflokks- ins, Þjóðleikhúsið og dansbraut Listaháskóla íslands. Fara óhefðbundar leiðir „Við erum að leika okkúr með hvað er á undan, tónlistin eða dans- inn. Það er yfirleitt þannig að tónlist- in er notuð sem innblástur fyrir dansinn, en við emm að fara óhefð- bundnar leiðir. Ég sem dans og hann færir tónlist við hann eða öfugt," útskýrir Gunnlaugur og segir það kjörið tækifæri að koma heim tU ís- lands og fá að vinna með vini sínum. Mánuður er tUtöIulega stuttur tími fýrir uppsetningu á dansverki en Gunrilaugur segir það ganga vel. „Maður þarf að leyfa sér að treysta þeim sem em að túlka verkið þar sem ég er ekki að dansa sjálfúr. Ég get ekki sagt að ég sé stressaður, en ég er eftirvæntingarfullur að þetta hafist á tíma." Verkið verður frumsýnt í Dóm- salnum á Lindargötu 23. mars og önnur sýning er laugardaginn 25. mars. „Þetta er skemmtUegur salur en á sama tíma er búið að dæma langflesta morðingja og nauðgara í íslandssögunni, en við látum það ekkert á okkur fá." Grískan eyðilagl sambandið Paris Hilton er sögð hætt með gríska kærastanum Stavros út af því að hann talaði grísku. Þegar Stvaros var að spjalla við vini sína á grísku hélt Paris að þeir væru að gera grín að henni. Hver vissi að Paris væri svona óörugg? Svo virð- ist sem Paris sé strax farin að leita aftur í fyrrverandi kærastann sinn Jason Shaw eða jafnvel Paris Latsis. Greyið lita Paris er bara eins og litli chihuahua-hundurinn hennar. Hún þarf bara svo mikla athygli. Hvern- ig skyldi næsti kærasti líta út - eða heita? Ætli hann verði grískur? Haett saman Paris þoldi ekki þegar Stavros talaði grísku við vinisína. TEIN EYES 24mg tyrkir augnbotnanna og gott fyrir sjónina ndum stkröfu Heilsu- hornið heilsuhorn@simnet.is • www.simnet/heilsuhorn.is i: Yggdrasil, Fjarðarkaup, Maður lifandi, Ufsins lind -Hagkaup, Lyfjaval g Árnes apotek Selfossi. Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.