Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Page 19
UV Lífsstíll ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2006 19 ingvar H. Guðmundsson Motur Humaráspjóti „Tjullpils eru alltaffalleg a rétta fólkinu, það eina sem þarfað passa sig á er að það eru ekki alllir flottir i tjullpilsum. Tjull minnir á ballerinur og allir vita að ballerinur eru sætar og skemmtilegar." • Tvíburarnir (21. mai-21. júní) MögnuO nærvera þin eráber- andi eins og Ijósir litír í klæðnaði Börn Merkúrs eiga auðvelt með að ná takmarki slnu og það á við þig . árið fram undan þvl Merkúr sýnir þig ævintýragjarna/n og þar afleið- andi færa/n um að komastþangað sem þú ætlar þér enþúþarft ekki að klæðast áberandi fötum tilþess þvl nærvera þln er mögnuð. Þú virð- ist kjósa að vera ekki áberandi, vel- urjafnveljarðarliti frekaren svart eðagrátt. Tvíburi=J.Mendel „Ég er sérstaklega hrifin af axlaböndunum á gaurnum, strákar eru æði með axlabönd. Þetta sjóliðalúkk er alltaf soldið sætt en þarfað vera á réttu týpunum og það má ekki missa sig i þvi." Krabbinn (22. júní-22. júlí) Kýs að lita vel út og teggur áherslu á fjölskyldutengslin Tunglið er nátengt stjörnu krabbans. í Bibllunni er til dæmis tunglinu llkt við tré lifsins. Krabbinn er I raun llfsins tré og forðabúr ann- arra á likamlega sviðinu efvið not- umst við myndllkingar hérna. Krabbinn er uþþtekinn afþvl sem skiptir mestu máli: húsaskjól, matur, æxlun, fjölskyldan, vinir og útlitiö. Þú ert tiHnningaheit/ur um þessar mundir og reyndar út árið. Svo ertu llka næm/ur á fólk, tísku og um- hverfið. Krabbi =Jean Paul Gaultier „Ótrúlegar rómantiskt og klassiskt lúkk sem virkar vel þegar maður vill tilbreytingu frá svarta litnum. Það eru ekki margir sem bera Ijósbleikan lit en þeir sem gera það ættu að gera það með stæl." „Mjög sportlegt en klassfskt, kannski pinku of breskt fyrir minn smekk. Eg held mér fínnist þetta vera aðeins of flugfreyjulegt til að það virkihérheima." „Mjög hrifín afstuttbuxunum og það væri enn flottara að fara i grofar sokkabuxur undirþarsem það hentar betur veðrinu her heima. Leðrið er alltaf klassiskt og brunn litur er alltaf heitur." „Skyrtukjólar eru vist mjög áberandi þessa dagana og hér er notað belti til að toppa lukkið. Stór og flott belti eru alltaf mjög kvenleg en um leið kúl. Þetta fínnst mér flott dress en betra væri að vera ieinhverju undir." Sporðdreki = Donna Karan Bogmaður (22. nóv.-21. des.) Skapar þinn eigin stílAllt lýtur reglu og með tlmanum verður það Ijóst fyrir þér. Þú tekur stórt skrefl þroska sumarið fram undan þvíþað er eins og einhvers konar hulu verði svipt afþér með komu vorsins þvl þú tekur upp áþvlað skapa þinn eigin stllsem vekurathygli svo um munar. Þú skalt ekki trúa þvl eitt andartak að útlit þitt hafi ekki áhrif á framgöngu mála. Fágaður og ein- faldur still bogmannsins heldur vin- umhansog ekki siður elskhuga við efnið þegar ástriða er annars vegar. Bogmaður=Stella McCartney Humar á spjóti með hráskinku 10 stk.humar 10 sneiðar hráskinka, t.d.Jamon Iberico eða El Pozo Serrano Óllfuolla Saltogpipar Takið humarinn úr skelinni, t.d. með þvi að sjóða örstutt I vatni, saltið örlltið og piprið. Vefjið humarinn með sneið af skinkunni. Hitið ólifuollu á pönnu og steikið humarinn á miðlungs hita 13-4 mín., takið pönnuna afhitanum, veltið humrinum við og látið steikjast 11-2 mín. Stingið spjóti I gegnum humarinn og berið fram sem„tapas“. Kveðja, Ingvar. „Hvitt er alltaf vinsæll litur en núna er hvitur mjög vinsæll. Stelpulegir og rómantiskir kjól- ar eru afar vinsælir um þessar mundir. Það eina sem ég mundi bæta við þetta dress með tilliti til veðurs væru buxur eða eitt- hvað undir." Bara þetta klassíska á morgnana Magni Ásgeirsson, söngvari Á móti sól „Bara þetta klasslska," svarar Magni Ásgeirsson söngvari léttur I lundu og heldur áfram:„Ég fæ mér ristað brauð, cheerios, ávaxtasafa og vínarbrauðið til hátíðarbrigða." Ljón = BottegaVeneta Meyjan (23. ágúst- 22. sept.) Óaðfínnantega fíottog gagnrýnin á útíitsitt Merkúreflirþig likamlega fram Ijúll. Llfsþróttur er einkenni stjarnanna sem Merkúr hefur sterk áhrifá og það virðist lýsa þér sum- arið fram undan þegarþú klæðir þig upp. Góð heilsa, andleg og likamleg og óað- finnanlegt útlit einkennir þig en meyjan verður aðfá útrás bæði I ást og vinng til aðgeta btómstrað; gefa og þjóna jafnt I starfiseml einkalífiog tilaðþú btómstrir þarftu aðfinna þig á allan máta hvað varðar útlitið. Kröfuharka þín varðandi útlitið óvenju- mikil allt árið um kring. Meyja =Caro!ina Herrera Steingeit = Jill Stuart NJÓTTU LÍFSINS með HEILBRigÐUM LIFSSTIL Ljónið (23. júlí-22. ágúst) Kröfuhart klæöistþað leðri Kröfuharka þln virðistekki dvina árið fram undan heldur þvert ámóti mun hún magnast. Þú vilt hafa allt eftir þínu höfði ogþóþú vitir ekki alltafafþví viltþú að aðrirsýni bliðuhót sín og vináttu á sama hátt og þú sjálf/ur. Þúleitar I skinn eins og leður eða rúskinn því þannig lið- ur þér eins ogþú sért varin/n fyrir umhverfmu og þar á meðal keppi- nautum þinum. Steingeit (22. des,- 19. jan.) Leitar i Ijásið raunsæ og rómantískÞar sem þú ert fædd/ur á myrkustu dögum vetrar þarfnast þú sólar- Ijóssins I ríkum mæli og leitar þar af leiðandi uppi félagsskap fólks sem erjá- kvætt, uppbyggjandi og ástríkt. Það virðist lika ein- kenna litaval þitt I klæða- burði þvi þú velur Ijósa liti. Þú viltað fatnaðurinn gleðji þig en kýst ekki athygli ann- arra að óþörfu. Blúndur og flnt efni virðist ná til þin fram á sumar. Steingeitin er raunsæ og rómantísk og það virðist llka einkenna útlitþitt. Skap þitt hefur áhrifá fatavalið hjá þér. frelsi og ævintýraþrá Valgerður Sverrisdóttir ráðherra er fædd 23. mars 1950. Lífstala Valgerðar er 5 Lífstala er reiknuð út frá fæðingardegi hennar og hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta llf ráðherrans. injeikarsem tengjast fimmunni eru: Útbreiðsla.ævintýraþrá og virkjun frelsis - en hættir til að láta ofmik- ið eftirsér en það er ágætur kostur í fari hennar efhún kýs að njóta þess sem er. Arstalan hennar er 7 fyrir árið 2006 Rikjandi þættir I sjöunni: Lífsskoðun og skilningur. Einnig segirsjöan til um heiðar- leika og hlýju sem einkennir hana þegar kemur að fólkinu sem hún elskar. Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi og þvi ári sem við erum stödd á. Hún áað gefa vlsbendingar um þau tækifæri og hindranirsem árið færirokkur. Vog=Thakoon __________ Vogin (23. sept-23. okt.) Samband milli velgengni og velliðanar Örlagastjarna þín Venus hefur áhrifá þig sem og stjörnu nautsins þegar útlit er annars vegar oghún segir að þú, sjöunda merkið I dýrahringnum, öðlist geysilega reynslu I samskiptum þinum en þú ert ein/n afþeim sem kýst að klæð- ast þægilegum fatnaði því andlegt jafnvægi og almenn vellíðan eru mikilvæg fyrir þig svo árangur náist. Verkefni sem þú tekst á við sumarið 2006 leiðir til vaxtar hjá þér og hann opnar þér leið til að finna þinn eigin tilgang,þlnareigin þarfir. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.) Dulrænn í kiæðaburði og velur rautt tíl varnar Plútó ræður mestul llfi sporðdrekans þegarsumarið gengur Igarð. Sterk afstaða Plútós til þin eflir dulsæi þitt svokallað og það á einnig við um klæðaburð þinn sem er dulur og stundum skrýtinn að margra mati þvl þú fytgir ekki endi- lega tlskunni heldur hlustar á lang- anir þlnar og mótar þinn eigin stíl. Dulræna hliðin þln fær þig til að sjá hulinn tilgang I hverjum harmleik ef svo má að orði komast. Þú ferð þlnar eigin leiðir og vekur athygli hvar sem þú stígurniðurfæti. Spænsk matar- og vlnmenning er spennandi viðfangsefni fyrir sælkera. Vín frá Spáni eru ístendingum vel kunn- ug og flestir kannast einnig við tapas- réttina, þessa skemmtilegu smáréttí sem er hægt að bera fram nánast hvenærsem er.Spænsk matarmenning býðurþó upp á mikið meira en bara tapas og óhætt að halda þvl fram að matseld Spánverja sé tvimælalaust ein sú mest spennandi I Evrópu I dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.