Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Síða 12
72 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2006 Fréttir DV • Blaðið opinberar andúð sína á fyrir- tækinu Baugi í gær með fremur ósmekklegu slúðri á öftustu opnunni um 300 milljóna króna gjöf Jóhann- esar í Bónus til Barnaspítala Hringsins. Þar er sagt að gjöfína muni Jóhannes nýta sér til skattafrádráttar (sem reyndar stenst ekki) og að þetta sé nákvæm- lega sú tala sem Davíð „vildi ekki þiggjaum árið...“ # Áhugamenn um Baugsmál velta nú fyrir sér hvort verið geti að offors Blaðsins eigi sér rætur í grafarþögn Moggans um mál- ið að undanförnu. Styrmir Gunnarsson, sem sagður er einn upphafsmanna Baugsmálsins í tölvupóstfréttum Fréttablaðsins, fékkÁsgeir Sverrisson, nú ritstjóra Blaðsins og áður starfsmann Mogg- ans, til að þýða fyrir sig skjöl úr ranni Jóns Geralds Sullenberger á sínum tíma - eins og sjá má í tölvu- póstum Jónínu. Ætla menn að Styrmir vilji ekki tefla í tvísýnu virðuleik Moggans en hvísli í eyra fyrrum undirsáta síns því að líklega sé nú í lagi fyrir Blaðið, að 50 pró- sentum í eigu Árvakurs, að vera í leðjuslag... • Reyndar hriktir í innviðum Mogg- ans nú um stundir vegna umfjöllunar blaðsins um bankamál. Starfs- mannafundur var haldinn á föstudag og var þar tekist harkalega á um hvernig fréttaflutn- ingi skyldi háttað þegar hinir mikil- vægu auglýsendur eru annars veg- ar. Víst er að Styrmir Gunnarsson ritstjóri Moggans hefur strokið bankamönnum rangsælis og þar með auglýsinga- og markaðssviði blaðsins... • Styrmir Guxm- arsson og stjórn- endur Árvakurs bíða nú eftir rétta tækifærinu til að kynna starfsloka- samning. Það má meðal annars ráða af BjamaÁrmannssyni Glitnisfor- stjóra sem sagði nýlega að kyn- slóðaskipti hefðu orðið í fjármálalíf- inu og skammt í slíkt á fjölmiðlum. Orð Bjarna eru túlkuð sem svo að Styrmir víki fyrr en seinna og þá er gjarnan nefnt nafn Ólafs Jóhanns Ólafssonar sem arftaka hans en Ólafur er stór hluthafi í Árvakri sem og mikill vinur Bjarna... • Staða Jóns H. B. Snorrasonar sak- sóknara er veik eft- ir að Héraðsdómur sýknaði sakborn- inga í Baugsmál- inu. Víst er að Bjöm Bjamason dómsmálaráðherra finnur ekki hjá sér neina sök. Jón hefúr ekki viljað tjá sig um málið en sagði þó, og vöktu ummæli hans at- hygli, að menn yrðu bara að spyrja Sigurð Tómas Magnússon, saksókn- ara sem Björn skipaði. Þykir þetta til marks um nauðvörn Jóns og hann vilji ekki sitja einn í súp- unni... - LÖ-Löli - íslenskir ferðamenn sem hópast í þúsundum ár hvert til Kanarí- ieyja og njóta þar hlýrra veðurfars og sólar í félagsskap annarra evrópubúa. En þeir eru ekki einir um að sækja til eyjanna. í lið- inni viku komu þangað yfir þúsund flóttamenn sjóleiðina frá meginlandi Afríku. Sumir langt innan úr landi, aðrir frá strand- ríkjum Atlandshafsins. Leiðin er.löng, tæpir þúsund kílómetrar á opnu hafi og flein eru ekld merkileg, enda eru mannskaðar í sundinu milli lands og eyja stórir. Spænska stjórnin hefur nú ósk- eftir liðsinni annarra þjóða í pusambandinu til að kljást við ninn frá meginlandi Afríku l um Kanaríeyjar. Talið er hafi þrefaldast á síð- ustu mánuðum. Þrjú þúsund og fimm liundruð hafa veriö hand- tcknir en enginn veit hversu nrarg- ir hafa náð landi á fáförnum ströndum eyjanna og Iátið sig hverfa inn í mannhafið. Þrjátíu þúsund flóttamenn Fréttaritari Times í Afríku full- yrðir í blaðinu um helgina að þrjá- tíu þúsund flóttamenn frá löndum — Saitara bíði nú ferðbúnir á Flóttaleiðin er orðin á Spáni og yfir- a ekki við vandann. itefna þau að því að flytja sem flesta flóttamenn aftur til Maurit- aníus. Aukið verður við strand- gæslu og hjálparstofnanir fá auka- fjárstyrk því þau ráða ekki við að sinna flóttafólkinu miðað við þess- ar aðstæður. Tvö þúsund flóua- menn fylla nú búðir á eyjunum og stendur til að reisa búðir líka á Mauritaníus. í það minnsta þúsund drukknaðir Kanaríeyjar voru þar til fyrir skommu einkum leið flóttamanna frá Marokkó en samsúllt átak stjórnvalda á Spáni og í Marokkó lokaði straumnum þaðan. Varð að beita vopnavaldi gegn flóttamönn- um og féllu fimm í valinn fyrir vopnum lögreglu og strandgæslu. Þá fann straumurinn sér aðra leið. Nouadhibou, lítll hafnarbær á norðurströnd Mauritaníus er síð- asti áfangastaður flóttamannanna. Þangað eru þeir komnir efúr að hafa greitt aleigu sína giæpagengj- um sem þrífast vel á þeim bág- stöddu. Björgunarvesú og bát- skænur má kaupa á okurverði. Talið er að frá nóvember á síðasta ári hafi yfir þúsund flóttamenn drukknað í nágrenni Mauritaníus. Um strendur eyjarinnar fara menn skipulega að hirða eigur af sjórekn- Engin framtíð í afríku Eúenne er tuttugu og tveggja ára gamall Senegal-búi. Hann hef- ur í þrígang verið fluttur í land en alltaf komist aftur til Maurtaníus. I viðtali við E1 Pais sagði hann að ævarandi smánarbíétt ef hann yrði að gefast upp og snúa heim á ný. Þar á hann heldur enga framtíð. Hann vinnur sem daglaunamaður fyrir bændúr en er alltaf tilbúinn að fara ef færi gefst. Hann sparar hverja krónu til að geta keypt sér far hjá glæpagengjunum. Fulltrúi spænska Rauða kross- ins segir að stjórnvöld á eyjunni safni sarnan ólöglegum innflytj- endurn á tveggja daga fresti og flytji til meginlandsins en það sér ekki högg á vafni. , <•... *mwm ■ Aðbunaður slaemur Fólkið sem kemur yfir til Spánar hefur ekki góðan aðbúnað I flóttamannabúðum. Það hættirlífi slnu til þess að komast frá Afríku. — Vandamál Spænskyfirvöld eiga í erfiðleikum með að ráða við innflytjendaölduna sem gengur nú yfir Kanarieyjar. Talið erað 30 þúsund manns bíði þess aðkomast inn tillandsins. Áhugasamir geta keypt bæinn Bridgeville í Kaliforníu Hermaður stelur Bær til sölu á eBay Á uppboðsvefnum eBay er nán- ast hægt að festa kaup á hverju sem er. Nú hefur bærinn Bridgeville í Kaliforníu verið skráður til sölu og kostar hann að minnsta kosti rúmar 120 milljónir króna. Þó vekur athygli að þetta er ekki f fyrsta skipti sem bærinn er skráður til sölu á vefnum. í fyrra skiptið féll þó uppboðið niður og var hann seldur í gegnum fast- eignasölu. Þá keypti Bruce Krall bæ- inn, á rétt tæplega 50 milljónir og leggur því duglega á nú. Hann segist ekki geta búið í bænum. „Ég er fast- ur annars staðar, vegna fjölskyldu- aðstæðna. Mér þykir því eðlilegt að leyfa öðrum að komast að,“ segir Krall. Hann segist hafa fjárfest dug- lega í bænum síðan hann keypti hann árið 2002. „Þetta hefur breyst mikið. Ég held að bærinn sé nú selj- anlegur á eBay.“ Bærinn er ekki stór í sniðum. Þó má finna virkt pósthús sem hefur verið í gangi í 136 ár. Einnig er þarna kaffihús, verkstæði og 7 leiguíbúðir. Bærinn er við Van Dusen-ána í Kali- forníu og þykir umhverfið vera afar fallegt. Hann er fjarri stórborgum og því lítið um mengun og þess háttar. Hann er eftirsóttur af þeim sem vilja sleppa frá stórborgarlífinu. A síðunni þar sem uppboðið fer fram, kemur fram að hægt sé að breyta nánast öllu í bænum að vild. Húsin má færa og þess háttar. Þetta er því ekki frábrugðið því að kaupa IMAOIHF OWNINO VOUN OWN TOWN ANO ?IP COOSI Heimasíöan Á uppboðsvefnum eBaymá finna heimasiðu uppboðsins með Bridgeville. ristastóra lóð undir hús. Þó með einni breytingu, sem kemur fram á síðunni: „Hvernig væri að eiga þitt eigið póstnúmer?" úr Disney Kínverskur hermaður hefur verið sektaður fyrir að stela Mikka Mús-lyklakippu úr Disneygarðinum í Hong Kong. Honum ber að greiða um 10 þúsund krónur fyrir að stela lyklakippunni, sem kostar rétt tæpar 300 krón- ur. Yfirvöld kínverska hers- ins í Hong Kong gáfu út yf- irlýsingu varðandi málið. í henni kemur fram að mað- urinn hafi verið einn að verki og að kínverski her- inn fari ávallt að lögum í Hong Kong.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.