Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUH2Í. APRlL 2006
Fréttir JV
Dríta Snædal
Hún er skarpgreind og góður
málsvari þess málstaðar sem
hún beitirsérfyrir. Drífa er
heilsteypt og góður fétagi,
skemmtileg og mikill húmoristi.
Drifa er kvöldsvæfog
stundum einþykk. Hennar
helsti galli er hvað hún er
gallalaus.
„Hún er mjög
skörugleg kona og
góð að setja sín mál
fram. Hún hefur
kennt mérýmislegt
um femínisma. Hún hefur
góðan húmor og gaman að
sitja með henni og spjalla,
sérstaklega yfir glasi. Eins og
allt gott hugsjónafólk er hún
einþykk og föst á sínu sem er
bæði kostur og galli.“
Katrín Jakobsdóttir íslenskufræölngur.
„Hún er skarpgreind
og góður málsvari
þess málstaðar sem
hún beitir sér fyrir.
Einstaklega góður
félagi og nýtur trausts sinna
baráttufélaga en einnig þeirra
sem eru á öndverðum meiði.
Hún er mjög heilsteypt eins og
allur hennar málflutningur.
Allirbera virðingu fyrirslíku
fólki. Hún erskemmtileg og
góöur húmoristi. Hennar helsti
galli er hvað hún er gallalaus.“
Ögmundur Jónasson. þingmaöur og
formaöur B5RB.
„Drífa ermjög
skemmtileg og
fyndin sem er
algert lykilatriðl í
góðri vinkonu og
kostur I frænkum. Svo er hún
með baráttuglaðari konum,
kemur miklu i verk enda dugleg
og ósérhlífin. Iseinni tíð er hún
orðin frekar kvöidsvæf."
Elfn Slgurðardóttir frænka.
Drlfa Snædal er fædd 5. júnl 1973. Hún er
dóttir Sigrlöar Stefánsdóttur og Jóns
Snædal. Drlfa er framkvæmdastýra
Kvennaathvarfsins og situr I stjórn vinstri
grænna. Drlfa er viösklptafræöingur aö
mennt. Hún á eina dóttur.
Olíuverð hefur hækkað verulega síðustu mánuði. Margt bendir til að það muni halda
áfram að hækka. Bensínlítrinn kostar nú 126 krónur á bensínstöðvum. Bensíneyðsla
Aygo eyðir því tæplega helm-
RAV4. Áársgrund-
íngt mmna en
velli er munurinn á bensínkostn-
aði 79.200 krónur en sú upphæð
slagar vel upp í verð á góðri utan-
landsferð fyrir fjölskylduna.
Fleira skiptir máli
En þótt spameytni skipti miklu
máli þegar bíll er valinn er magt
annað sem þarf að huga að. „Sum-
um hættir til að taka uppgefn-
ar eyðslutölur bflaframleiðenda
of bókstaflega. Útreiknuð eyðsla
bfls semkvæmt þeim staðli sem
það 6.900 krónur í bensínkostn-
að á mánuði. Annar vinsæll bíll
hjá Toyota, RAV4, eyðir 9 lítrum
á hundraðið í blönduðum akstri
sem þýðir 13.500 krónur í benf-
ínkostnað á mánuði.
Kia Picanto
1.569.000
Hond Jazz
fjölskyldubílsins fer að skipta vísitölufjölskylduna enn meira máli en hingað til.
Bensíneyðsla mun í framtíðinni skipta íslensku vísitölufjöl-
skylduna og fyrirtækin meira máli þegar fjárfest er í nýjum
bíl enda getur kostnaðurinn hlaupið á tugum þúsunda króna
á ári eftir því hvort fjárfest er í bensínfrekum eða sparneytn-
um bíl. DV setti sig í samband við helstu bílaumboð landsins
til að fá úr því skorið hvaða bensínbíll væri sparneytasti bíll
íslands ef miðað er við blandaðan akstur.
Sparneymasti bensínbíll á fs-
landi reyndist vera Toyota Aygo,
en hann eyðir 4,6 lítrum á hundr-
aðið. Ef bílinn er keyrður 1500
kílómetra á mánuði og bensín-
lítrinn kostar 125 krónur þýðir
farið er eftir er viðmiðun en ekki
raunveruleg eyðsla bflsins," segir
Leó M. Jónsson, bflasérfræðingur
DV. Leó segir að utanaðkomandi
þættir geti haft mismunandi álirif
á eyðslu bfla þó að samlcvæmt
pappímum eigi þeir að eyða jafn
miklu. Hitastig, ástand vega, akst-
urslag, liraði, hleðsla bfls, eru
meðal áhrifaþátta. Spameytni ein
og sér ræður því ekld hvort bfll
er hagkvæmur. Einnig verður að
skoða gæði bflsins og þjónustuna
sem viðkomandi umboð veitir að
sögn Leós.
larefe. ^ .
SPARNEVTNUSTU BÍLARNIR
^^ösU^OOkm Verð
Tegund ty05"3 1.290.000
ToyotaAygo 4,6 i 158.000
Toyota Aygo Eyðir
minnstallra
bensínblla.
Hasspípur
í Keflavík
Aðfaranótt sumar-
dagsins fyrsta var hús-
leit gerð í Reykjanesbæ
og fannst þar smáræði
af hassi og og töluvert
magn af tækjum og tól-
um til fíkniefnaneyslu.
Lögreglan í Keflavík seg-
ir að enginn hafi verið
handtekinn í kjölfarið
enda magnið afar lítið
sern fannst og telst mál-
ið upplýst að fullu.
Citroen C3 eyðir minnst allra dísilbíla
Eyðsluminnsti dísilbfll
Spameymasti dísilbfllinn í könn-
un DV reyndist vera Citroen C3 en
hann eyddi 4,2 h'tmm á hundraðið í
blönduðum akstri sem er 0,4 lítrum
minni eyðsla en hjá Toyota Aygo sem
er eyðsluminnsti bensínbflinn. Ekki
munaði nema 0,2 htmm á bflnum í
fyrsta sæti og bflunum í öðm sæti. Þrír
bflar röðuðu sér saman í annað sæt-
ið en allir eyddu þeir jafn miklu, eða
4,4 htrum á hundraðið. Þetta em Kia
Picanto, Ford Fiesta Trend og Ren-
ault Clio III. Allir eyða þeir minna en
Dísil Dlsilolla er bæði náttúruvænni en
bensín og ódýrari.
eyðsluminnsti bensínbíllinn, Toyota
Aygo.
Leó M. Jónsson, bflasérfræðingur
DV er hrifinn af dísibflum. „Með ívið
minni eyðslu og svipað vélarafl á móti
hverjum 100 kflóum eigin þyngdar,
knýr 90 hestafla dísilvélin í Citroen
C3 298 kíló þyngir bfl en bensínvél-
in í Aygo. Líta má á það sem enn eina
staðfestingu þess að dísilvélin er hag-
kvæmari og um leið vistvænni kostm
en bensínvél," segir Leó.
„Ósköp venjulega dísilbfla, stóra
sem smáa, má keyra á venjulegri
matarohu. Sömuleiðis er það sáraein-
falt að hreinsa notaða steikingarolíu
frá skyndibitastað sem hvort eð er á að
henda, þannig að hún verði hið ágæt-
asta eldsneyti á dísilknúna heimilis-
bflinn," segir á heimasíðu FÍB.
Lífræn dísfloha á bfla þýðir mun
minni mengun frá þeim. Lífræna olíu
er hægt að nota á flesta bfla án nokk-
íslands
urra breytinga og á öðrum þarf að venjulega dísilolíu og þá þarf engu að
geramjögsmávægilegarbreytingartil breyta en útblástursmengun frá bfl-
að aðlaga þá hreinni jurtaolíu. Á slíka unum minnkar eftir því sem stærra
bfla má blanda jurtaohu saman við hlutfallblöndunnarerjurtaoha.