Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós FÖSTUDACUR 21. APRÍL 2006 25 Asdís Svava Hallgrímsdóttir er fegurðardrottning með meiru. Hún hreppti hlut- verk i danska verðlaunaþættinum Erninum og kemur til með að leika suðræna feg urðardís að nafni ísabella. Ásdís mun leika í tveimur þáttum sem sýndir verða seinna á þessu ári. Tveir karlmenn í þættinum koma til með að berjast um hylli suðrænu meyjarinnar. Fegurðardrottning Ásdis erhérávinstri hönd í öðru sæti í Ungfrú Reykjavik. Hún tekur þátt í Ung- frú Island í maí. Ásdrs Svava Hallgrímsdótt- ir Varð íöðru sæti i Ungfrú Reykjavík og hreppti hlutverk í Erninum. Hún mun leika suð- ræna fegurðardís að nafni ísa- bella I tveimur þáttum. Örninn Ein vinsæl- asta sjónvarpssería \ Danmerkur og ís- lands. Jens Albinus leikur Hallgrím sem afíslenskum „Ég veit voða lítið og má ekki segja of mikið, en ég á að vera suð- ræn fegurðardís. Ég held að ég eigi að vera kólumbísk," segir Ásdís Svava Hallgrímsdóttir sem lenti í öðru sæti í Ungfrú Reykjavík. Þessa dagana eru allir helstu leik- arar og tæknilið dönsku þáttaraðar- innar Örninn við tökur í Vest- mannaeyjum. Tökurnar ganga vel en Jens Albinus, sem leikur Hall- grím, Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona og tökuliðið verða úti í Eyjum fram á sunnudag. Ásdís mun leika gullfallega stúlku sem heitir ísabella í þættinum. Ertu þá með spænskan hreim? „Ég veit það ekki," segir Ásdís og hlær. Hún hefur lítið sem ekkert komið að leiklist fyrir utan skólaleik- rit í grunnskóla. „Ég er í Versló, en hef aldrei tekið þátt sýningum. Ég bara hef ekki haft tíma. En það kannski breytist núna." Tökur á atriðum Ásdísar hefjast eftir viku og segist hún vera spennt fyrir þessu verkefni. „Ég er alls ■\ ekki stressuð. Þetta er mjög t* spennandi og krefjandi. Þetta , J eru vandaðir þættir og ég held i að þetta verði rosa lífs- tfe reynsla," segir Ásdís sem er i aðeins 19 ára gömul. ' • Aðstandendur þáttarins / ; hér á landi tóku fyrst eftir Ás- ^ * dísi er hún tók þátt í Ungfrú ' \í' Reykjavík. Henni var boðið að * | koma í prufur ásamt öðrum J*jv stelpum. Svo virðist sem að i',( upprung. \ tveir menn í þáttaseríunni komi til með að ríf- ast um hylli ísabellu. Það er því í nógu að snú- ast hjá Ásdísi þessa dagana. Tökurnar á Erninum, próf- in að hefjast og undirbún- ingur fyrir Ungfrú fsland í hanna@dv.is Elva Ósk Ólafsdóttir Leikursystur Hallgríms í þáttunum. fullum gangi. TÖK tölvunám Þetta námskeið hentar fólki á öllum aldri sem vill fá ítarlega þekkingu og þjálfun í öllum helstu tölvugreinunum og alþjólega vottun því til staðfestingar. TÖK skammstöfunin stendur fyrir alþjóðlegt prófskírteini útgefið af Skýrslutæknifélagi íslands. um á Græna hattinum fimmtudaginn 4. maí. Þar ætla gestir að taka lög með bandinu en Hvanndalsbræður lofa gríðarlega skemmtileg- um tónleikum þar sem þá er farið að klæja verulega í fmgurgómana. „Tekið skal fram að allur ágóði af sölu plöt- unnar rennur út í sandinn," segja þeir en hún verður meðal annars fáanleg á ágætri heima- síðu þeirra, hvanndal.com, frá og með næstu viku. í næstu viku kemur út þriðja plata bræðr- anna þriggja sem kenna sig við Hvanndal, Rögnvaldar, Vals og Sumarliða. Hún heitir Hvanndalsbræður ríða feitum hesti. Fyrri plötur Hvanndalsbræðra heita Hrút- leiðinlegir og Út úr kú og þóttu þær báðar stór- skemmtilegar. Aðalsmerki bræðranna hefur þó löngum verið tónleikahaldið og gleður það að- dáendur þeirra eflaust að þeir ætla að fagna nýju plötunni með glæsilegum útgáfutónleik- Kennslu og prófagreinar: • Grunnatriði upplýsingatækninnar • Windows tölvugrunnur • Word ritvinnsla • Excel töflureiknir • Internet og tölvupóstur • Access gagnagrunnur • PowerPoint Morgun- og kvöldnámskeið hefjast 26. apríl. Kennt er þrisvar í viku. Lengd: 100 kennslustundir. Verð kr. 65.000,- (Allt kennsluefni innifalið). Hvanndalsbræður Fyrst Hrútleiðinlegir, svo Út úrkú og nú Ríða feitum hesti. Faxafen 10 • 108 Reykjavík » Sími: 544 2210 « www.tsk.is » skoli@tsk.is Ætlar að kæra stólaframleið- andann Britney Spears ætlar sér að kæra framleiðendur barnastóls ins sem Sean Preston sonur hennar datt af nú á dögunum. Bamfóstra var að taka hann upp úr stólnum þegar hluti hans brotnaði. Þá missti hún strákinn. Britney lenti í vand- ræðum vegna slyssins og kom bamavernd að málinu. Shar Jackson, barnsmóðir Kevin Federlines, bannaði Britney að vera einni með börnunum hennar tveimur og ef þau vilja eyða tíma með þeim þurfa þau að fara á hótel. Tattú til að vernda börnin Brad Pitt er greinilega undir áhrifum frá unnustu sinni Ang- elinu Jolie. Hann er kominn með tattú, svipað og Angelina ber á herðablaði sínu. Tattúið hans er á mjóhryggnum og er búddískt merki og hefur hann fengið það til þess að vernda Maddox og Zahöru. Ó, en sætt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.