Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 29
Í
^ Sjónvarpið kl. 22.15
Stallone
maffósi
. í kvöld sýnir Sjónvarpið
myndin Get Carter eða Góm-
um Carter. Þar leikur hasar-
myndagoðsögnin Sylvester
Stallone mafíufantinn Carter.
Hann býr í Las Vegas en fer til
heimaborgar sinnar til þess
að vera við jarðaför bróður
síns. Þegar Carter mætir á svæðið kemst hann að því að bróðir
hans lést ekki af slysförum eins og hann hélt í fyrstu. Það krefst
hefnda.
Karen Kjartansdóttir
reiddist sjónvarpinu þegar því
mistókst að deyfa sálarangist-
ina og veikindi páskafrisins.
Pressan
^ Sjónvarpsstöð dagsins - DRl
Tvær góðar bfómyndir
Danska rískissjónvarpið sýnir tvær
bandarískar bíómyndir í kvöld. DR 1 er
hin besta stöð og sýnir fjölbreytilegar
kvikmyndir sem allir hafa gaman af.
Kl. 19.30 - Iskoldt begær
Basic instinct
Myndin sem sjokkeraði alla á sínum
tíma. Með aðalhlutverkfara Michael
Douglas og Sharon Stone sem varð
heimsfræg eftir þessa mynd. Rokk-
stjarna er drepin með ísnál þegar hann
stundar kynlíf með morðingjanum.
Douglas rannsakar málið
og byrjar í ástarsambandi
við konuna sem liggur und-
ir grun. Þetta er fín mynd til
að horfa á uppi í sófa á
föstudegi og þúsund sinn-
um betri en Basic Instinct
2.
Kl. 21.35-Fear
Bandarískur þriller sem
segir frá Walker-fjölskyld-
unni sem hefur gengið í
gegnum súrt og sætt
saman. Dóttirin Nicole
er 16 ára og fellur fyrir
hinum myndarlega
David, sem Mark
Wahlberg leikur. En
ekki er allt sem sýnist
og fljótlega byrjar Dav-
id að ofsækja Nicole og
fjölskyldu hennar.
Spennandi mynd til að
liggja yfir.
„Ábúöarfiillur fréttaþulw tilkynnti inérað linsnvökvinn sem ég
hefnotaö fráfermingu er talinn geta valdiö blindu. Þarna þóttist
ég hafn fengið skýringu á hvers vegna mig verkjaði svona íaugun.“
Já, það er Tívolí á Sirkus
næstu miðvikudaga á slaginu
hálf níu og í endursýningu á
föstudögum klukkan hálf tíu.
Rottweiierhundarnir Bent, Lúlli
og Þorsteinn sjá um þáttinn
ásamt Dóra DNA.
Þrískiptur þáttur
Þátturinn Tívolí er aðallega
byggður upp á þremur föstum
liðum. I fyrsta lagi liðnum
Hverfið mitt. Þar fær Dóri DNA
til sín góða gesti sem fara með
hann um hverfið sitt og segja frá
ýmsum skemmtilegum minn-
ingum sem það hefur að geyma.
I fyrsta þætti fær Dóri til sín Erp
Eyvindarson, sem ber mikla ást
til Vesturbæjar Kópavogs.
Ágúst Bent sér um liðinn Ein-
um kennt öðrum Bent. Þar tekur
hann púlsinn á sjálfsvamar-
íþróttum og öðrum bardaga-
íþróttum. Fylgist með hinum
ýmsu keppnum og bardögum. í
fyrsta þætti fer kappinn til
Bandaríkjanna og hittir fyrir
misheilbrigða einstaklinga.
Að lokum er það Þorsteinn
sem sér um liðinn Flex Babar.
Þar tekur hann á öllu milli lúm-
ins og jarðar. Allt frá því að
fljúga flugvél yfir í að blanda
kokkteila. Hann mun prófa alls-
konar spennandi búnað og
„flexa babar", eins og hann orð-
ar það sjálfur.
Rottweilerhundurinn Lúlli er
svo íjórði meðlimur Tívolís og sér
hann um að klippa þáttinn og
undirbúa hann til sýningar. Þeir
félagar taka allt upp sjálfir og skila
þættinum frá sér fullunnum.
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin
9.05 Óskastundin 9.45 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð
11.03 Samfélagið I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Fréttir 12.45 Veður
12.50 Dánarfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Út-
varpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Flakk
16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn
19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfélagið f nær-
mynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Það er gaman að
grúska í orðum 22.15 Lestur Passíusálma 22.21
Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
Þegar sjónvarpið bregst
Páskafruð mitt var ekki eintóm hamingja eins
og ég hafði vonað. Að morgni fyrsta frídagsins
vaknaði ég í svitabaði eftir að hafa eytt nótt-
inni í óráði. Ég hafði fengið illvíga flensu. Mér þótti
þó verst að á meðan ég lá í
hitamóki var
ég allan tfrn- _________________________
stödd i
varð ekki til þess að valda minni sálarangist hjá mér
í dramnunum.
Hversu illa er fyrir manni komið þegar sjónvarpið
nær ekki einu sinni að deyfa sársauka manns, hvort
■ sem hann er
! uppnmninn í
M
■m
öpu
vmnunm.
Hugarheimur
minnvirtist
ekki vilja
hleypa mér
inn á áhuga-
verðar lendur
imdirmeðvit-
undarinnar
heldur lét mig
púlavið skrif-
borð hverja
nóttina á fætur
annarri. Síðast
þegar ég fékk
hita var ég
þjóðhöfðingi og
þurfti að halda
ræður og koma fram í sjónvarpsþáttum. Það var
virkilega erfitt en þó áhugavert og ég gat hlegið að
vitleysunni eftir á.
Ástandið á mér bamaði svo ekki þegar ég skreidd-
ist loksins framúr og kveiktí á sjónvarpinu til að
reyna komast að því sem hafði verið að gerast í
þjóðfélaginu í raun og veru. Ábúðarfullur fféttaþul-
ur tilkynnti mér að linsuvökvinn sem ég hef notað
frá fermingu er talinn geta valdið blindu. Þama
þóttist ég hafa fengið skýringu á hvers vegna mig
verkjaði svona í augun. Þetta stutta sjónvarpsgláp
Linda Pé og Kristín
Stefánsdóttir mæta
galvaskar í þáttinn 6
til sjö á Skjá einum
Tvær með
húðflúr
Linda Pétursdóttir og Kristín Stefánsdótt-
ir, stofnandi No Name, kalla sig Tvær og em
með vikuleg innslög í magasínþættinum 6
til sjö á Skjá einum á föstudögum. Innskotin
em margvísleg og leggja þær áherslu á að
bregða upp annarri sýn á daglega en stór-
merkilega hluti. í dag ætla þær stöllur að
fjalla um húðflúr og allt sem þeim tengist. í
heimsókn kemur áhugafólk og fólk með
ýmis áhugaverð og undarleg húðflúr. Margir
líta alvarlega á húðflúrin og ræða um ástæð-
ur þess að þeir völdu þennan lífstíl.
j höfðinu eða
j maganum?
Ég var ekki
ánægð með
: páskadagskrá
I sjónvarps-
stöðvanna og
að lokum sá ég
i mig tilneydda
að sjá sjálf um
glápið. Þessi
I ákvörðunar-
! taka endaði
með því að ég
útvegaði mér
flöldan allan af
Hitchcockmynd-
um. Alltaf hefur
mér þótt gaman að sjá leikstjóranum sjálfum
bregða fyrir í myndum sínum. Hitamókið varð þó til
þess að atriðin umbreyttust í eitthvað í líkingu við
innslög Egils Helgasonar á föstudögum í fslandi í
dag. Ummyndunin á meistaranum kunni ég ekki
vel að meta á þessari ögurstundu.
Þetta páskafiT verður lengi í minnum haft vegna
þess hve leiðinlegt það var og sjónvarpinu verður
ekki fyrirgefið á næstunni fyrir að hafa svikið mig
um andlega deyfingu í nauð.
Wm
w. m
k4m':
ERLENDAR STÖÐVAR
EUR0SP0RT
12.00 All sports: WÁTTS 12.30 Football: UEFA Cup
13.30 Snooker: World Championship Sheffield 16.30
Football: Top 24 Clubs 17.00 Football: UEFA Cup
18.00 Snooker: World Championship Sheffield 21.00
Football: Top 24 Clubs 21.30 Xtreme Sports: Yoz
Xtreme 22.00 Xtreme Sports: Winter X-games 23.00
Football: Top 24 Clubs
BBCPRIME
12.00 The Life of Mammals 13.00 Balamory 13.20
Teletubbies 13.45 Smarteenies 14.00 Fimbles 14.20
Bits & Bobs 14.35 Serious Jungle 15.00 Vets in
Practice 15.30 Antiques Roadshow 16.15 The Wea-
kest Unk 17.00 Holby City 18.00 Olga Korbut 19.00
Swiss Toni 19.30 Two Pints of Lager & a Packet of
Crisps 20.00 Red Dwarf IV 20.30 Lenny Henry in Pi-
eces 21.00 Top Gear Xtra 22.00 Canterbury Tales
23.00 Dajœ that Shook the World o.oo The Ship 1.00
Make Italian Your Business 1.30 Make Spanish Your
Business 2.00 Sicknote Scandal 2.30 The Crunch
3.00 Starting Business English 3.30 Goal 4.00 Isabel
4.20 Friends International 4.25 Hallo aus Berlin 4.40
Le Cafe Des Reves 5.00 Balamory 520 Teletubbies
5.45 Fimbles
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megastnrctures 13.00 Snake Killers - Honey
Badgers of the Kalahari 14.00 Megastructures 15.00
Most Amazing Moments 15.30 Most Amazing
Moments 16.00 Sunset Bollywood 17.00 Battlefront
17.30 Battlefront 18.00 Built For the Kill 19.00 Meg-
astructures 20.00 Hunter Hunted 21.00 Wild Sex
22.00 Megastructures 23.00 Hunter Hunted 0.00 Wild
Sex
ANIMAL PLANET............................
12.00 Cell Dogs 13.00 Animal Precinct 14.00 Miami
Animal Police 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS
16.00 Amazing Animal Videos 16.30 The Planet's
Funniest Animals 17.00 Aussie Animal Rescue 17.30
Monkey Business 18.00 New Breed Vets With Steve
Irwin 19.00 Animal Planet at the Movies 19.30 Animal
Planet at the Movies 20.00 Animal Cops Houston
21.00 Animal Precinct 21.30 Monkey Business 22.00
Emergency Vets 22.30 Hi-Tech Vets 23.00 Pet
Rescue
DISCOVERY CHANNEL
12.00 5th Gear 12.30 5th Gear 13.00 Eximme
Engineering 14.00 Extreme Machines 15.00
Scrapheap Challenge 16.00 Thunder Races 17.00
American Chopper moo Mythbusters 19.00 Braini-
ac 20.00 Ten Ways 21.00 Firehouse USA 22.00 Myt-
hbusters 23.00 Forensic Detectives 0.00 FBI Files
1.00 Hitler's Women 1.55 Escape Stories 2.45 White
Out 3.35 Escape to River Cottage 4.00 Wreck Det-
ectives 4.55 Stormproof 550 Rides
MTVEUROPE
12.00 Laguna Beach 12.30 Uguna Beach 13.00 Wis-
hlist 14.00 TRL 15.00 World Chart Express 15.30 Just
See MTV 16.30 This Is the New Sh‘t 17.00 Dance
Floor Chart 18.00 Punk’d 18.30 Viva U Bam 19.00
Wild Boyz 19.30 Aeon Flux 20.00 Top 10 at Ten 21.00
Stankervision 21.30 Trailer Fabulous 22.00 Party
Zone 23.00 Just See MTV 4.00 Breakfast Club 5.30
SpongeBob SquarePants 6.00 Breakfast Club
VH1 EUROPE.........................
14.00 VH1 Weekly Album Chart 15.00 So 8Ös 16.00
VH1 Viewers' Jukebox Rock 17.00 Smells Like the
90s moo VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies
19.00 MTV Unplugged 20.00 The 70’s House 20.30
Battle for Ozzfest 21.00 VH1 Rocks 23.30 Flipside
0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits 4.00 VH1 Hits
ÍfSL
11%
Sk
*
A
-W
BARNAVðRUVERSLUN - GUESIBÆ
s(mi S53 3366 - wwiao is
RÁS 2
a6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10
Slðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Augfýs-
ingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir
19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00 Geymt en
ekki gleymt 22.10 Nætunraktin 0.00 Fréttir
Gæði á góðu verði