Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 Verðmætustu fótboltafélög heims 1. Manchester United Enska stórveldið trónir langtyfir öðrum liðum á listanum og er rúmlega 108 milljarða króna virði. Þar á bæ virðast menn hafa komið ár sinni vel fyrir borð i markaðssetningu og vöru- sölu. Einnig var heimavöllurinn Old Traffort nýlega stækkaður. 2. Real Madrid Spánverjarnir i Real Madrid eru á öruggri siglingu uppáviðog er félagið tæplega áttatiu milljaröa króna virði. Þar á bæ eru það stórstjörnurnar sem veðjað er á en ekki skemmir fyrir að heimavöllurinn Bernabau er risa- stór og miðasöluhagnaður vænn. 3. AC Milan Italski auðjöfurinn Silvio Bertusconi þarfekkert að gefast upp þrátt fyrir kosningatapið, enda er hann einn afþrjátiu rik- ustu mönnum heims. Hann á meðal annars AC Mitan, sem er tæplega 73 milljarða virði. 4. Arsenal Siðasta ár reyndist Englendingunum hjá Arsenal einstaklega gott og félagið bók- staflega flaug upp list- ann. Þá flytur það á næstunni á nýj- an og glæsilegan völl, sem ætti að auka tekjurnarenn meira.Arsenal er nú 66 milljarða virði. 5. Bayern Miinchen Vegna 100 milljarða íþróttavalla- átaks þýsku rikisstjórnar- innar I kringum Heims- meistarakeppnina hef- ur verðmæti allra stærstu liðanna þarí landi aukist. Þeirra á meðal er Bayern Munchen.sem ernú 61 milljarðs virði. 6. Juventus Italska Agnelli-fjöl- skyldan eraðateig- andi Juventus, sem er 54 milljarða virði. Fjöl- skyldan kom liðinu á koppinn á sínum tima en það hefur aldrei dottið niður úr Serie A-deildinni frá stofnun hennar árið 1930. 7. Chelsea Roman Abrovich er búinn að dæla millj- örðum á milljarða ofan í Chelsea frá þvi hann keypti liðið fyrir þremur árum. Hann kætist eflaust yfir þvl að þaö er orðið rúmlega 40 milljarða virði en hlýtur að heimta sigur i bæði ensku og Meistaradeildinni. 8. Internazionale Milan Slðasta ár kom illa út hjá Inter vegna þess að áhorfendur létu sig vanta á leikina hjá liðinu. Þvl geng- ur heldur ekki sem skyldi i ár og er orðið langeygt eftir ítölskum titli, sem það vann slðast árið 1989. Það er tæplega 40 milljarða virði. 9. Barcelona , „ Barcelona gengur þrusuvel z/i í deildinni og ekki annað »/ að ætla en að félagið sé á leiðinni upp þennan lista. Það ernú 35 milljarða virði. 10. Liverpool Slðasta árvar gtæsi- legt hjá Liverpool, sem varð Evrópumeistari. Félagið ernú tæplega 30 milljarða virði. Sviðsljós DV J:°" »»?«•» Joi... =*** Uilu: „Það fara nokkur lög í spilun fljótlega. Bæði Holding Out For A Hero og að sjálfsögðu Footloose," segir Unnur en í sýningunni koma 23 leikarar og dansarar fram og fimm manna hljómsveit spilar und- ir. öll lögin úr myndinni verða not- uð og svo lög sérstaklega samin fyrir söngleikinn. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson stjórnar tónlistinni og Roines Söterlund mun hafa yfirumsjón með dansinum. Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir sjá um leik- myndina og Hildur Hafstein er bún- ingahönnuður. Fyrirtækið 3sagas, sem Kristján Ra. Kristjánsson, Bjarni Hauksson og Árni Þór Vigfússon standa á bakvið, er framleiðandi sýningunnar. UnnurOsp Tekstávið sitt stærsta leikstjórnar- verkefni til þessa. ■mr- Þorvaldur Davíð Kristjánsson Stefán Hallur Stefánsson Afhverju? Nýtt blóð og ferskt úr leiklistarskólanum, stend- ursig vel í skólasýningum og öðrum verkefnum. Líkur: Nokkrar. Afhverju? Góður Bjorn Thors Afhverju? Brilleraði ÍHár- inu, er heitur út afSilvíu- ævintýrinu og auðvitað kærasti Unnar leikstjóra. Líkur: Miklar. Bjorgvin Franz Gíslason Afhverju? Sisyngjandi með Doors-bandinu sínu og prýðilegur leikari. Líkur: Þokkalegar. Ólafur Egill Egilsson ívar Örn Sverrisson Afhverju? Stóð sig vel i Fame og hefur dansað mikið í gegnum tíðina. Líkur: Ágætar. songvari og leikari, Afhverju? Yfirburðaleik vann með Unnileik- ari, ffnn söngvari og grlð-1' W stjóra ÍHárinu og er arlega fimur. mjog heitur. Likur: Ekki mikiar. Likur: Mjög miklar. . ■ /ÍÍS Severina Megakynbomba sem hefur verið dugleg að kynna sig inágranna- löndum slnum. Hún minnir óneitan- lega mikið á Janice Dickinson. AnnaVissi Myndband hennar veldur ursla hjá grisk- um politíkusum „Það er brjáluð stemning í hópn- um. Hann er fullur af krafti og til- hlökkun," segir Unnur ösp Stefáns- dóttir, leikkona og leikstjóri söng- leiksins Footloose, sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu 29. júní. Á morgun halda Unnur og sam- starfsmenn hennar blaðamanna- fund í Borgarleikhúsinu þar sem sýningin verður kynnt og hulunni svipt af leikaravalinu. Flestir muna eftir myndinni Footloose, sem kom út árið 1984. Þar fór Kevin Bacon á kostum í þröngum gallabuxum, Sarah Jessica Parker var ennþá með stórt nef og lögin Footloose, Let’s Hear It For The Boys og Holding Out For A Hero slógu í gegn. í íslensku þýðingunni hlýtur persóna Kevins nafnið Aron og kvenhetjan heitir Eva.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.