Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 23
JXVnSrtösljÓS FÖSTUDAQUR2l?APRlb~2006 23 Tómstundahúsið Nethyl 2 sími 5870600 www.tomstundahusid.is Vill blása llfi í Die Hard Hasar- myndar- folinn Bruce Willis seg-1 ist vera til í að blása lífiíjohn McClaine og gera fjórðu Die Hard-myndina. „Ég myndi vilja gera Die Hard 4, ef þeir kæmu með nógu gott hand- rit,“ segir Willis sem lék í fyrstu myndinni 1988. Hann er nú orð- inn 51 árs gamall og segir galdur- inn við að halda sér ungum í anda * að hætta að horfa á fréttir. „Ef maður kveikir á fréttunum er maður orðinn þunglyndur eftir fimm mínútur og hugsar með sér að heimurinn sé að farast. Eftir að ég hætti að horfa ljóma ég og er áhyggjulaus." Tommi klikk Tom Cruise mætti til Opruh og gjörsamiega missti sig afást á Katie Hoimes. Keppendurnir sem skipuðu þrjú efstu sætin í leitinni að Útvarpsstjörnu íslands hafa ákveðið að sameina krafta sína í öflugan morgunþátt. Mld Útvanpsstjarna á Kiss '■■■■■nnnnai I Eva, Markús og Linda Verðasaman I með morgunþátt á Kiss fm 89,5, þrátt I I fyrir að Markús hafi borið sigur úr být- * '"Q í keppninni um Útvarpsstjörnuna. „Við ætlum að vera þrjú saman með þátt," segir Markús Þórhalls- son, nýkrýnd Útvarpsstjama ís- lands. Markús er einnig kallaður Knúsi af samstarfsmönnum sínum. „Við vorum saman í þriggja manna lokahópnum og ætlum að vera saman með morgunþátt," segir Markús en í þættinum verða því einnig þær Eva Ýr Cilwa Gunnars- dóttir og Linda Agnarsdóttir. Hugmyndin kviknaði í keppninni „Við þrjú náöum alltaf mjög vel saman í gegnum alla keppnina," segir Markús um samstarf þre- menningana. „Við fundum það strax að það var aldrei neinn rígur okkar á milli og ekkert vesen," segir hann og talar um að hugmyndin hafi komið fram á síðustu metrum keppninnar. „Fyrst ræddum við þetta í loka- viku keppninnar en það var nú svona meira í gríni. Við bjuggumst aldrei við því að þetta yrði sam- þykkt." Markús telur að þáttur með fleiri stjómendum en einum höfði betur til hlustenda en ella. „Það væri líka synd að nýta ekki þann góða anda sem skapaðist okkar á milli." Fundað næstu daga „Við erum nýbúin að ákveða þetta og það er ekki komið neitt fast mót á hlutina," segir Markús en næstu dagar fara í að ræða hvemig þátturinn verður uppbyggður. Barn furðulegasta pars í Hollywood komið í heiminn PRIMSESSAN SIIRI „Við viljum koma fólki vel af stað inn í daginn. Við stefnum á að hafa þetta dægurþátt og nálg- ast hlutina með heldur óhefð- bundnu sniði, án þess að vera með einhverja byltingu í útvarpi." Forsvarsmenn Kiss fm telja lík- legt að þátturinn fari í loftið fyrripart maímánaðar. Þar á bæ er tekið í sama streng og Markús með að undirbúningur sé algjör- lega á byrjunarstigi. asgeir@dv.is Fá ekki nóg af hvort öðru Tom og Katie kyssast endalust er Ijósmyndarar eru nálaegt og halda margir að þetta sé allt saman einn stór ieikur. Tom Cruise hefur aldrei verið meira í sviðsljósinu og eftir að hann byrjaði með Katie Holmes. Einu sinni var Tom Cruise bara ósköp venjulegur kvikmyndaleikari, giftur gullfallegri konu með tvö böm. Nicole og Tom vom ekki mikið í fjöl- miðlum þrátt fyrir að Tom hafi verið í langan tíma einn vinsælasti leikari í Hollywood - og er það enn. Sambandið fjölmiðlaleikur? En allt breyttist þegar hann kynntist Katie Holmes, litlu sætu Katie úr Dawson’s Creek. Hann mætti til Opruh og talaði ekki um neitt annað en hversu ástfangin hann væri af Katie sinni. Þess á milli hoppaði hann upp og niður úr sóf- anum eins og apaköttur. Það vom allir í sjokki eftir þessa uppákomu og hefur Tom varla fengið jákvæða um- fjöllun síðan. Fólk var að kalla hann geðveikan en Tom var fljótur að svara og sagðist ekki vera geðveikur, heldur geðveikislega ástfanginn. Um tíma var mikið talað um að sam- band þeirra væri lítið annað en fjöl- miðlaleikur þar sem sögusagnir um kynhneigð Toms hafa verið á kreiki í mörg ár og að Katie hafi verið borg- að fyrir að vera með honum. En þau Búin að eign ast barn Aðeins sexmánuðum eftir að þau op- inberuðu sam- band sitt skýrðu þaufráþviað þau ættu von á barni.Þautrúlof- eru enn saman, trúlofuð og u6u s,91 Fifei- ætía að gifta sig í sumar. urnmum íjúní. Katie segir lítið og brosir mikið Það kemur mörgum á óvart hversu mikið Katíe hefur breyst. Eft- ir að Dawson’s Creek-þáttunum lauk var Katie lofuð sem ein af efni- legustu leikkonum í Hollywood. Eft- ir að Tom kom inn í líf hennar virtist hún hafa lítinn áhuga á öðru en honum og á Sundance-kvikmynda- hátíðinni brá mörgum í brún er kyn- lífsatriði úr myndinni Thank You For Smoking voru horfin. Katie hef- ur gert lítið annað en að brosa fyrir myndavélamar og láta Tom um að tala. Margir segja að hann stjómi henni algjörlega og hefur Katíe einnig gengið í vísindakirkjuna fyrir Tom. Síðustu fréttir af honum vom eins furðulegar og þær gerast. Tom ætíaði sér að borða fýlgju bamsins. Dóttir þeirra Suri fæddist á þriðjdag- inn og er hún við góða heilsu. Fæð- ingin gekk vel og er litía fjölskyldan kom aftur heim. Nafnið Suri er dálft- TomKat Heimurinn missti sig er Tom Cruise og Katie Holmes mættu saman í fyrsta sinn opinberlega. sérstakt 1---------------------- en á hebresku merkir það prinsessa og rauð rós á persnesku. Ekki aðþrengd mikiðlengur Leikonan smáa og knáa Eva Longoria segist ekki vilja frarn- lengja samning sinn við fram- leiðendur Aðþrengdra eigin- kvenna. Vill frekar verða kvik- myndastjama. Eva, sem leikur Gabrielle Solis í þáttunum, segir enga peningaupphæð geta breytt ákvörðuninni. „Ég vona að þátturinn haldi ekki 4 áfram eftir að samningamir okkar renna út. Svona þættir verða þreyttir á endanum og ég vil ekki enda föst í ein- hverju þannig." M:l:lll fær þrusudóm Einn helsti kvikmyndaspek- úlant samtímans, Harry Knowl- es, heldur ekki vatni yfir Mission: Impossible III og segir hana bestu njósna- mynd síð- ustu ára, betrien Tme Lies. Hann fékk eintak sent tilsínaf myndinni fyrrfvik- unniog skrífaöi um hana dóm á heimasíðu sinni, aintitcooI.com. Knowles stofiiaði síðuna fyrir nokkmm árum og vegna mikils áhuga og fylgis er hann orðinn einn áhrifamesti gagnrýnandi sam- tímans. Lífið virðist því leika við hinn nýbakaða föður og að- alstjömu myndarinnar, Tom Cruise, þessa dagana. FJARSTÝRÐIR BENSfNBÍLAR f MIKLU ÚRVALI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.