Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Side 30
rr 30 föstudagur2t:apríl2006 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Það eru ekki bara þorskar á þurru landi. Valnefnd fór ekki að vilja sóknarbarna Björn Bjarnason kirkju- og dóms- málaráðherra skipaði nú á dögunum séra Skúla Ólafsson í embætti sókn- arprests í Keflavíkurkirkju. Sérstök valnefnd hafði tilnefnt séra Skúla í embættið og ber ráðherra að stað- festa þá tilnefningu. Val nefndar- 11RJ innar fer gegn vilja tæp- LL. as' lega 4500 sóknarbarna sem höfðu skrifað sig á undirskriftalista til stuðnings séra Sigfúsi B. Ingva- syni, sem gegnt hefur starfi sóknar- prests tímabundið í bæjarfélaginu frá því 21. desember á síðasta ári. Sóknarbörn í Keflavíkurkirkju teljast vera um 5500 og voru það því 80% sóknarbarna sem vildu sjá séra Sigfús gegna stöðunni áfram. Níu sóttu um embætti sókn arprestsins en það kom í hlut valnefndar að skila álití sínu tíl Björns Bjamasonar. Val- nefndin er skipuð fimm full- trúum. Aðeins einn mælti með séra Sigfúsi sem hef- ur starfað í Keflavíkurkirkju undanfarin þrettán ár. Eins og gef- ur að skilja eru fulltrú- arnir í val- nefndinni, sem studdu séra Skúla, lítt vinsælir á Suðurnesj- um um þessar mundir. Þeir eru Halldór Leví Björnsson, Anna Jónsdóttir, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir, Birgir Guðnason og Sigurður Sigurðsson, vígslu- biskup, Stuðningshópur séra Sigfús- ar þrýstu á ráðherra að snúa við ákvörðun valnefndar. s Sr. Sigfús B. Ingvason Verður ekki sóknarprestur í Keflavlk þrátt fyrir stuðning 80% sóknarbarna. Hvað veistu um Highbury j 12 þusund mánns í kvöld 0(1 breska pressan á kynningartdnleikum 1. Hvað lið leikur heima- leiki sína á vellinum? 2. Hver skoraði síðasta Evrópumarkið á vellinum? 3. Hvað tekur völlurinn marga áhorfendur? 4. Hvenær var völlurinn vígður? 5. Hver hefur skorað flest mörk á vellinum? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Ég erætið afskaplega glöð þegar vel gengur hjá fólki, ekki hvað síst dætrum mlnum/segir Kristjana Höskuldsdóttir móðir Áslaugar Jónsdóttur rithöfundar og barnabókaverð- launahöfundar. „Þær eru fjórar dæturnar og allar aldar upp á Melaleiti I Melasveit. Það kom snemma I Ijós aðÁstaug varefni i listamann og straxsem barn vakti hún athygli fyrir teikningar sinar. Égeraö sjálfsögðu stolt yfirþvl að hún hafi hlotið þessi verðlaun." Áslaug Jónsdóttir hlaut barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur- borgar í ár fyrir bók sfna Gott kvöld. Áslaug hefur skrifað og myndskreytt bækur I mörg ár en fyrsta bók hennar, Gullfjöðrin, kom út árið 1989. Hún hefur gefið út, eða komið að útgáfu, á annan tug verka. Goft hjá Árna Sigfússyni að vera búinn að fá nóg afhandrukkurum í Reykjanesbæ. 1. Það er Arsenal 2. Það var KoloToure gegn Villarreal á miðvikudaginn 3. Hann tekur 38.500 manns f sæti. 4. Hann var vígður 6. september 1913 5. Það er Frakkinn Thierry Henry. „Já, hér er sko snúist," segir Einar Bárðarsson í samtali við DV í gær og talar frá London. I gærkvöldi voru miklir kynning- artónleikar Nylon-flokksins í Lond- on, eða það sem Einar kallar „show- case". Rj ómanum af bresku pressunni var boðið að koma, hlusta á og hitta Nylon-flokkinn. „Mikil spenna er ríkjandi í her- búðum Nylon-flokksins. Enda eru fulltrúar allra helstu fjölmiðla Bret- lands búnir að boða komu sína. Þetta verður haldið í klúbbi rétt hjá BBC. Fyrir ofan Regent Street. Þar kemur mikið af þessum blaðamönn- um saman. Þær syngja fjögur til fimm lög og svo verður myndbandið við Losing a Friend sýnt. Svo þarf að heilsa, brosa og hlæja að bröndurum gestanna," segir Einar léttur á því. Og ljóst er að hinir bresku um- boðsmenn eru ekkert að bora í nefið á sér ef marka má gest- alistann sem DV hefur und- ir höndum. Þar eru nöfn fólks frá öllum helstu prentmiðlum Bret- lands: The People, Bliss, More! Magazine, Smashhits.net, OK!, News of the Einar Bárðarson Bauð allri bresku pressunni á Nylon í gærkvöldi. Channels, Nickelodeon, Capital Rad- io, BBC... og þannig má lengi telja. „Þetta er mikið „event"" Efst á baugi hér," segir Einar. „Svo á morg- un [í dag] leggja þær af stað eld- snemma til Manchester þar sem þær troða upp með West Live og syngja fyrir 12 þúsund manns. Þar hefst Bretlandsleggur þeirrar tónleika- farar sem endar á Wembley 19. maí næstkomandi." Upphitun Nylon-stúlkna sam- anstendur af um flmm lögum. 19. júní, á kvennafrídaginn, er svo smá- skífan með Losing a Friend væntan- leg en óvíst hvenær lagt verður í gerð breiðskífu. Einar segir að eitt verði tekið fýrir í einu. Krossgátan Lárétt: 1 marklaus, 4 afla, 7 ósk, 8 þvengur, 10 æst, 12 matar- geymsla, 13 billegur, 14 hrúgu, 15 bleyta, 16 lítilleiki, 18 gort, 21 undur, 22 menn, 23 elja. Lóðrétt: 1 óttast, 2 aldur, 3 þunnur, 4 smala, 5 tré, 6 Ijúf, 9 spottum, 11 viss, 16 vatnagróður, 17 þjálfa, 19fjármuni, 20 blási. Lausn 1 2 3 4 5 6 ■ 7 8 9 10 m ■ 12 13 14 I15 16 VYJ 18 19 ao ■ 21 22 23 Veðrið llfe í’ ■ ; . i-- > BSmT'' 5 f aag f Á morgunIpf| | Í'--" •>:»:§ W j f áS Lá* ■0“ 0“_r Er“ Œ ■|nd oz 'pne 6 L 'ejæ z i 'X|S 91 '66njo i l 'iunpua 6 'jse6 9 '>|!3 S '!QJ!MJ?fl tr 'JnQejqm!} £ 'iAæ z 'Jeo l :U3JQ91 ■|UQ| zz 'JBlX ZZ 'nQjng iz 'dnej 81 'Qæius 9 L '|6e s l '6neq þ L 'JÁpo £ i 'jnq z L '1Q>|? o l 'lu|9J 8 '!Í||A l '6uai y 'iæiuo i :u?Jgq ’ÍS* B“Cr “© “ Qp ' ' Hlntl í .„ijj * a B, B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.