Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 11
ÐV Fréttir FÖSTUDAQOIi I tMPRfL 2006 11 jgnasgl Dollarinn Hækkar bara og hækkar á meðan qengi krónunnar lækkar. Ef dollarinn heldur áfram að hækka í takt við lækkun gengis í hendur við hátt olíuverð. Þessir krónunnar og ástandið í íran helst óbreytt gætu íslenskir bif- reiðaeigendur þurft að kyngja því að borga meira en 150 krón- ur fyrir lítrann af 95 oktana bensíni í fullri þjónustu áður en langt um líður. Lítraverðið í dag er 131,1 króna og þykir mörg- um nóg um. en sumargjöf olíufélaganna til landsmanna var engin hækkun í gær. Alls hefur bensínlítrinn hækk- að um 12,4% frá áramótum og var í gær á 131,1 krónu í fullri þjónustu. Magnús Ásgeirsson hjá Esso segir að áframhaldandi hækkun dollar- ans geti þýtt að bensínlítrinn fari upp í meira en 150 krónur. Óvenjulegar aðstæður Magnús, sem er yfir innkaup- um og áhættustýringu hjá Oh'ufé- laginu, sagði í samtali við DV í gær að ástandið á markaðnum væri skrýtið þessa dagana. „Það sem er óvenju- legt núna er að hátt gengi dollarans skuli haldast það væri ómögulegt að spá til um stöðu dollarans á næstu vikum. „Við birtum spá 31. mars en hin hraða lækkun krónunnar að undanfömu hefur gert það að verkum að doll- arinn er farinn ffam úr spá okkar," sagði Þórður og sagði sína menn þurfa að setjast niður og útbúa nýja spá út frá breyttum aðstæðum. Það er ekki gaman að reka bifreið á ís- % landi þessa m t dagana. Á f miðviku- daginn hækkaði || Esso | bensínlítr- ann hjá sér um 3,30 krónur A bensínstöðinni Hækkandi bensinverð er þegar farið aðhafa áhrifá pyngju landsmanna. Effram heldur sem horfir mun bensínlítrinn hækka meira á næstunni. DV-mynd Stefan Magnús Asgeirsson hjá Esso með verði á olíu í heiminum og < bensínlítrinn á Islandi geti farið i krónur efdollarinn hækkarenn c ástandið i Iran lagast ekki. Þórður Pálsson Yfirmaður greiningardeildar KB banka segir gengi doliarans þegar vera búið að fara fram úr spá bankans og því sé erfitt að áætla um gengi dollarans á næstu vikum. DV-mynd Stefán DV-mynd Stefán Sumardagurinn fyrsti - frábær tilboð á góðum sumargjöfum Fótboltar mikið úrval I 4&Æ Vtí # Adidas Pr. Absolion Tilboð kr. 8.990.- HM boltinn 2006 Alvöru mörk í garðinn 2 stærðir 180x 90cm kr. 5.990. 240 x 180cm kr. 9.990. Islenski úrvalsdeildarboltinn 2006 Nike Legend Turf Kr. 12.990.- (tilboð) - Kr. 13.990.- Adidas HM 7406 Enski boltinn 2006 Mikið úrval af markmannshönskum frá kr. 500. v Sumargjöfin 2006 ekta" leðurbolti á kr. 990.- Barnafótboltaskór frá 2.990 Mikið úrval að legghlífum frá kr. 990 Ármúla36, s. 588 1560 www.joiutherji.is KNATTSPYRNUVERSLUN Tilboð gilda til laugardags 22.apríl Islenskir bifreiðaeigendur fyllast skelfingu í hvert sinn sem þeir fylla bila sina af bens íni. Lítrinn af bensíni hefur hækkað mjög undanfarið og sér ekki fyrir endann á hækk unum ef gengi krónunnar heldur áfram að lækka gagnvart dollaranum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.