Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 Sjónvarp DV ► Skjár einn kl. 20 Bara draina í Tree Eitt er hægt að treysta á í þessum heimi. Það kemur dagur og nótt og það er bullandi drama í þátt- unum OneTree Hill. f kvöld eiga nemendurnir að velja drauma- stefnumótin sín í sérstökum leik. Brooke lendir á tvöföldu stefnu- móti með frekar óvenjulegu pari. Peyton lætur orð falla í garð Ellie sem hún sér eftir og Karen and Deb gera hvað þær geta til þess að stoppa Dan í bæjarstjórakosningunum. ► Stöð 'l kl. 21.20 Nördið og þokkagyðjan í kvöld sýnir Stöð 2 fyrsta og annan þátt- inn af raunveruleikaþáttunum Beauty and the Geek. Þar eru leidd saman feg- urðardrottningar og einhverjir mestu nördar sem að um getur. Þátturinn gengur út á það að ein fegurðardrottn- ing og eitt nörd eru saman í liði og leysa alls kyns þrautir. næst á dagskrá... ► Stöð 2 BÍÓ kl. 22 Taking Lives Angelina Jolie leikur FBI-sér- fræðing sem er fenginn til þess að aðstoða kanadísku lögregluna við að hafa hend- ur í hári hrottalegs morð- ingja. Hann stúderar fórnar- lömb sín áður en hann myrð- ir þau og eignar sér líf þeirra. Tekur upp nöfn þeirra og heldur lífi þeirra áfram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Angelina Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland. föstudagurinn 21. apríl SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C Andersen (8:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (1:26) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Textað á síðu 888 i Textavarpi. 20.40 Disneymyndin - Ekki gá undir rúmið (Don't Look Under The Bed) Fjöl- skyldumynd um stelpu sem biður Imyndaðan vin bróður síns að hrekja burt óvætt sem kennir henni um hrekki sina. & 22.15 Gómum Carter (Get Carter) Bandarísk bíómynd frá 2000. Mafíu- fantur i Las Vegas fer til Seattle til að vera við jarðarför bróður sins. Þar kemst hann að því að bróðir hans var myrtur og er staðráðinn i að hefna hans. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 I hjartastað 1.25 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok Q skjAreinn 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið 14.50 Riple/s Believe it or not! (e) 15.35 Game tíví (e) 16.05 Dr. 90210 (e) 16.35 Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody loves Raymond (e) Marg- verðlaunuð gamanþáttaröð. '* 20.00 One Tree Hill 20.50 Stargate SG-1 21.40 Riple/s Believe it or not! f þáttunum er farið um heim allan, rætt við og fjall- að um óvenjulegar aðstæður, sér- kennilega einstaklinga og furðuleg fyr- irbæri. Farið er með áhorfendur út að endimörkum ímyndunaraflsins - og teygt á. 22.30 Celebrities Uncensored E sjónvarps- stöðin telur niður þau 101 atvik sem hafa hrist hvað mest upp í heims- byggðinni á sfðustu árum, I máli og myndum. 23.15 Sigtið (e) 23.45 Rockface (e) 0.45 The Dead Zone (e) 1.30 The Bachelor VI (e) 2.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi tónlist OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSIÓN 6.58 fsland í bítið 9.00 Bold and the Beautiíu! 9.201 ffnu formi 9.35 Oprah 10.20 My Wrfe and Kids 10.40 3rd Rock From the Sun 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.501 fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Joey 13.55 Arrested Development 14.20 Life Af- ter Extreme Makeover 15.05 Night Court 15.30 Tónlist 16.00 Bamatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 Islandfdag 20.05 Simpsons (13:21) 20.30 Two and a Half Men (3:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie uppgötvar að Alan hefur verið að hitta fyrrverandi konuna sfna. 20.55 Stelpurnar (13:24) Stelpurnar hafa sannarlega slegið f gegn með nýstár- legu gríni sinu. ® 21.20 Beauty and the Geek (1:7) 22.05 Beauty and the Geek (2:7) 22.50 My Little Eye (Undir eftirliti) Krassandi hrollvekja. Hópur ungmenna fellst á að láta loka sig inn f afskekktri villu þar sem eru leynilegar myndavélar f hverju skúmaskoti. Stranglega bönnuð bömum. 0.25 Queen of the Damned (Str. b. börnum) 2.05 Kill Me Later (B. börnum) 3.30 Jason X (Str. b. börnum) 5.00 Fréttir og Island I dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVi si=m 16.20 UEFA Cup leikir 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Súpersport 2006 18.35 US PGA í nærmynd (Inside the PGA) Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á nýstárlegan hátt. 19.00 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) (Portugal + Ecuador)í Dest- ination Germany er fjallað um liðin sem taka þátt í mótinu og leið þeirra í gegnum riðlakeppnina. Fjögur lið eru tekin fyrirhverjum þætti. 19.30 Gillette Sportpakkinn 20.00 Motorworld 20.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 21.00 Bikarupphitun 21.30 World Poker 23.00 NBA (SA Spurs - Detroit) ENSKI BOLTINN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á kfukkutfma fresti til kl. 9.15 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 14.00 Birmingham - Blackburn frá 19.04 16.00 WBA - Bolton frá 17.04 18.00 Man. City - Arsenal frá 17.04 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt (e) 21.30 Chelsea - Everton frá 17.04 23.30 Upphitun (e) 0.00 „Liðið mitt" (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland f dag 19.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Islands 20.00 Sirkus RVK (e) 20.30 Splash TV 2006 (e) 20.55 Þrándur bloggar 21.00 „Bakvið böndín" Tónlistarþátturinn „Bak við böndin" mun taka púlsinn á þvf besta sem er að gerast í Islenskri jaðartónlist f þættinum verður leitast við að afhjúpa hljómsveitirnar og tón- list þeirra og opna augu og eyru áhorfenda fyrir nýjum og kraftmiklum tónlistarheimi. 21.30 Tfvoli 22.00 Bikinimódel Islands 2006 22.30 Supematural (10:22) (e) Bönnuð börn- um. 23.15 Þrándur bloggar 23.20 X-Files (e) Uk : Bí< STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed 8.00 Big Fish 10.05 Triumph of Love 12.00 Win A Date with Ted Hamilton! 14.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed 16.00 Big Fish 18.05 Triumph of Love 20.00 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stór- stiörnu!)______________________________ ® 22.00 Taking Lives (Lífssviptingar) Æsrspennandr nyr sálfræðitryllrr. Stranglega bönnuð bömum. 0.00 Bad Boys II (Strang- lega bönnuð börnum) 2.25 Girl Fever (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Taking Lives (Stranglega bönnuð börnum) 7.00 (sland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/fþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal 13.00 (þróttir/lífsstíll 13.10 Iþrótt- ir - f umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir 20.00 Fréttir 20.10 Kompás Nýr islenskur fréttaskýringa- þáttur sem verður vikulega á dagskrá á samtengdum rásum nýju frétta- stöðvarinnar NFS og Stöðvar 2. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarfskur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/fsland f dag/fþróttir 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut Þátturinn Tívolí hóf göngu sína á Sirkus á miðvikudaginn var og er endursýndur í kvöld klukkan 21.30 J J Gestlr og gangandi Þeir félagar Steindi Jr. og Eddi Pjé fá til sín gesti og gangandi í þættinum Tár, bros & alkóhól á Flass 104,5 alla föstudaga milli 6 og 8. Hvort sem það eru fegurstu konur landsins eða heitustu rapphundar hiphop-senunnar. Það er aldrei iangt í grínið hjá þeim félög um. Reyndar eru þeir fastir I gríninu. 7.00 Island f bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskaiagahádegi 13.00 Rúnar Róberts 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag 19.30 Bjarni Ólafur / Ivar Halldórs 1.00 Ragnhildur Magnúsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.