Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Side 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2006 Sviðsljós DV Verstu störf vísindanna 7. Órangútanpisssafnari Cheryl Knott og aörir vls- indamenn við Harvard- háskólann hafa stundað það siðastliðin 11 árað þramma um i frumskógi I Indónesíu og safna pissi órangútanai piastháfa. 2. NASA ballerína NASA er að þróa vélmenni hlaðið skynjurum til að starfa I kringum geimfara án þess að rekast áþá.Til að þjálfa vélmennlð og tæknina varráðin baller- ina sem dansar núi kring- um vélmennið alla daga og vonar að það rekist ekki á hana. 3. Moldarsjálfboðaliðar Árlega borga sjálfboðaliðarhund- ruð þúsunda til að fá að vinna meðýmsum góð- gerðarstofnunum. Eitt eft- irsótt verkefni er i Norður- Kanada þar sem verið er að rannsaka áhrifjarðhlýnunar á mold. Þar lenda sjálfboðaliðarnir iðulega illa I árásum illskeyttra fluga og skógarbjarna. 4. Sæðishreinsarar Isæðisbönkum viðsvegar um heiminn erstöðugildi sem felst Iþvíað taka sæði gjafanna, hreinsa það og telja og gera flnt fyrir kælinn. 5. Eldfjallafræðingar Fólkið sem hleypur af stað þegar eldfjöll gjósa. Taka sýni og setja upp mælitæki.A slðustu ára- tugum hafa tugireldfjalla- fræðinga látist við störf. 6. Kjarnorkuvopnasérfræðingar Árið 1999varbandarlskurkjarn- orkuvopnasérfræðingur kærð- ur fyrir að leka upplýsing- um til Kina. IIjós kom að hann varsaklaus en sið- anþá hefur þessi starf- stétt ekki verið látin I friði afalrikislögreglunni og það er algengt að fólk hverfi I nokkra daga i yfirheyrslur. 7. Líffræðikennarar i Bandarikjun- um Mikið æði er f Bandaríkjunum, eink- um I biblíubeltinu, að llma inn í skólabækur aðvaranir gegn þróunarkenningu Darwins. Þar vilja foreldrar að kenningin um æðri hugsun að baki þróunar eigi lika að vera til athugunar I kennslu. 8. Saurflokkarar I háskóla I Georgia er deild sem vinn- ur I þvi að safna alls kyns saur til skoðunar.Ætlunin erað sia hættuleg efni frá til að verja matvörur. Starfs- menn kvarta sáran yfir þvi að saurlyktin festist við húð þeirra. 9. Mennsk tilraunadýr Allt varð brjálað I Bandaríkjunum I fyrra þegar háskólanemum fengu 1S dollara fyrir að láta prófa litla skammta aftaugagasi úrseinni heimsstyrjöld. Fyrirtækin að baki rannsókninni sluppu þó með skrekkinn. 7 0. Einangrunarprófarar Verkfræðingar hjá NASA prófa gjarn- an klefa sem þeir hanna I geimskutl- ur sjálfir og dúsa þar I hundrað daga. Drekka eigið hland og þiggja engin aukalaun. Geimfarar þurfa WW*/ einnig að prófa sam- an og er það þekkt að vistin endi i slagsmálum , eða verri aðstæðum. Búningur Silvíu Night er komin á góða leið fyrir Eurovision. Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður segir undirbúningin ganga vel og að hann geti ekki beðið eftir að fara út. Ásgrímur Már Friðriksson Hefur einangrað sig til þess að einbeita sér aðklæðnaði Silvíu fyrir Eurovision í Fimm eftirminnilegir bunmgar J Umdeildi bún- J ingurinn Fatn- | aðurSelmu f Eurovision í fyrra varfrekarum- deildur. Margir telja að fatnað- urinn hafiorðið henniaðfalli. Dana International Eurovision varð aldreiþað sama eftirað kyn- skiptingurinn Dana International frá Tyrklandi kom, sáog sigraði í keppninni árið 1998. Ruslana Lyzhichko I Sigraði eftirminnilega með laginu Wild Dances. Hún klæddist frumbyggjalegum kjól. Helena PaparizouS/grað/7 keppninni i fyrra í suðrænum kjól með blettatígursmynstri. Ástandið er aftur á móti ekki svo gott á lista annars sér- fræðingahóps, sem spáði jy sjö af tíu löndum rétt .y/* Á upp úr forkeppninni í / M fyrra. Þeir hleypa / . •.*!» Silvíu ekki upp. í stað ij • íslands eiga Tyrk- / íf-'sj land og Slóvenía að ■ '■[■ komast áfram. Eurovision- \jL^^^ianatíkusar á netinu Æ ♦1 spá mikið í sigurvegara ////• keppninnar og forkeppn- 1 ina. Gefin hefur verið árleg ■ lcönnun sem sýnir þau lönd sem eru líklegust að komast upp úr forkeppninni. Svona h'tur list- inn úr: 7. Belgía 2. Svíþjóð 3. Bosnía & Hersegóvína 4. Rússland 5. Eistland 6. Finnland 7. Póland 8. ísland 9. Armenía 10. Makedónía 7. Belgía 2. Bosnía & Her- segóvína 3. Svíþjóð 4. Rússland 5. Makedónía 6. Eistland 7. Finnland B.Armenía 9. Slóvenía 10. Tyrkland Lordi Þungarokkarar frá Finn- landisem eiga eftirað komast upp úr forkeppninni samkvæmt nýjustu spám. Kate Ryan Syngur lagið J'adore fyrir Belg- íu. Henni er spáð góðu gengi i Eurovision. {$DAGARTIL STEFNU Silvía Nótt er í áttunda sæti á listan■ um sem er alls ekki slæmt. „Þetta gengur bara rosa vel. Ég er að vinna í þessu einmitt íúna og hef einangrað mig frá öllu," segir Ásgrímur Már Frið- riksson, sérlegur fatahönnuður Silvíu Night, en hann mun koma til að fylgja Silvíu út til Grikklands 11. maí næstkom- andi. „Ég mun eirrnig klæða Silvíu úti fyrir allar uppákom- ur. Þetta verður heljarinnar fjör,“ segir Ásgrímur. Fáuni við að sjá búningin áðui en hún fer út? „Nei, þið veriö bara að bíða. Þetta er algjört Isglll leyndarmál," svarar Ásgrímur, sem hefur hannað allan fatnað á Silvíu hingað til fyrir keppnina. fflHm Hann efar það að atriðið og fatnaðurinn eigi eftir WWWjjB að sjokkera álrorfendur keppniimar. „Hún a eftir að vekja athygli. Það er fínt að fá I smá tilbreytingu í þetta og aðra orku, rétt eins -1 og Fimiar eru búnir aö gera. Ég get ekki beðið eftir að fara út og tala |\ I varla um neitt annað," segir / Ásgrímur. i ****** Jj Eitt er alveg m, - I vfet. Þegar 0 iwtmB'. I Silvía stfgur á .M'ÍBP augna- !. '*•■+, ^ ' * konfekt. # * / — Chariotte Nilsson Rétt vann Selmu í Eurovision drið 1999. Charlotte klædd- ist bleikum buxum og í Þleikum topp. Hriklaega ij/ótt en hún vann samt. .1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.