Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Síða 25
DV Sviðsljós
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2006 25
Margir af helstu fræðingum internetsins koma
til landsins til að halda fyrlestur á fyrstu
ráðstenu Samtaka Vefiðnaðarins
mmsm
rrjálsíþróttahöllin Fyllistaf
forriturum, verkefnastjórum og
öðrum vefurum um helgina.
Hugi Þórðarson Færtilsln
þekktustu fyrirlesara vef-
bransans um helgina og
segir aðra biða írööum.
f inn. Ekki bara at
I vinnufólk.
.ita.v
wm^\Urfamr
’YUí'Í-MÆF fim
„Þetta
er fyrsta stóra verkefn-
ið sem samtökin ráðast
í," segir Hugi Þórðarson, for-
maður Samtaka Vefiðnaðarins, eða
SVEF. Á fimmtudaginn verður sett
ráðstefnan Ice Web 2006. Á hana
ætlar lungi vefhönnuða og forritara
landsins að mæta enda verða fyrir-
lestrar í höndum heimsþekktra
hönnuða, sem koma hingað til lands
á ráðstefnuna.
„Samtökin voru stofnuð í desem-
ber í fyrra. Þá voru meðlimir í kring-
um 40 en núna eru þeir vel yfir
hundrað," segir Hugi.
Hlestu
fræðing-
ar netsins
„Átta af færustu
fyrirlesurum í bransanum
koma hingað til lands. Þetta er allt
fólk sem hefur skrifað þekktar bæk-
ur og haldið ótal fyrirlestra," segir
Hugi og nefnir þar helst Eric Meyer.
Hann segir samtökin einnig hafa
fengið bréf frá fjölda annarra fyrir-
JHim—r lesara,
HSSSjj WUl | sem vilja
^lKlíhrlsíífc-f-í ólmir fá að
koma hingað til
lands.
„Ráðstefnan er bæði fyrir forrit-
ara og verkefnastjóra," segir Hugi en
tekur þó fram að ráðstefnan og sam-
tökin séu fyrir allt áhugafólk um vef-
45 þúsund
krónur inn
Valgerður Sverris-
dóttir, iðnaðar- og
viðskiptaráðherra,
mun setja ráðstefnuna á
fimmtudagsmorgun klukkan
níu en ráðstefnan er í tvo daga og
fer fram í nýju Frjálsíþróttahöllinni í
Laugardal. Hægt er að nálgast miða í
gegnum svef.is og það kostar 40 þús-
und krónur fyrir meðlimi en annars
45 þúsund.
„Það hafa á bilinu 150 til 200
manns þegar skráð sig á ráðstefn-
una," segir Hugi og tekur fram að
einnig sé hægt að skrá í samtökin á
síðunni.
asgeir@dv.
Ungur maður hefur kært Snoop Dogg og fleiri rappara eftir að lífverðir
þeirra gengu í skrokk á honum á tónleikum á síðasta ári
Bandarísku vesturstrandarrapp-
aramir Snoop Dogg, The Game, Kur-
upt, Soopafly og Daz Dillinger hafa
allir verið nefndir í skaðabótamáli
sem er höfðað af hinum 25 ára gamla
Richard Monroe II. Ákæran kemur í
kjölfarið á því að hópur manna, þar á
meðal lífverðir Snoop og Soopafly,
börðu Richards til óbóta á tónleikum
í maí á síðasta ári.
Richard fór upp á svið, reyndi að
faðma einn rapparanna og uppskar
eins og áður sagði. Hann segir þó að
ekkert sem hann gerði eða sagði hafi
bent til ofbeldisfullrar hegðunar og
geti afsakað þær andlegu og líkam-
legu meiðingar sem hann hlaut að
launum. Richard fer fram á 22 millj-
ónir dala í skaðabætur, eða um 1700
milljónir króna.
Talsmaður Snoop Dogg segir að €
Richard hafi komist upp á svið og
hlaupið rakleiðis í áttina að
Snoop. Talsmaðurinn segir /
miklar varúðarráðstafanir _J~~ ''
hafa verið í gangi, einkum Jar x
vegna þess að stuttu áður tj .
hafi gítarhetjan Darrell iSr » fm
„Dimebag" Abbott verið
skotinn til bana á tónleik- m /f'i
um. A y;
Það má þakka góðri
gæslu og lukku að enginn
Islendingur í ölæði hljóp
upp á svið í Egilshöllinni, Jm
því að þeir sern sáu lífverði
Snoop tóku einnig eftir því
að þeir hefðu getað rifið
mann í tvennt með berum
höndum.
Snoop Dogg Þad ereins gottað
enginn fór upg á svið ÍEgilshöllinni.
í Leifstöð Öruggur ífylgd lögreglunnarog lif-
varðasmna þegar hann kom til landsins í fyrra
t«f gjif frá
fyrrverandi
kærustu
Brett Ratner, leikstjóri Rush Hour-
myndanna, er sagður vera að hitta
litlu Lindsay Lohan þrátt fyrir dá-
góðan aldursmun. Um daginn gaf
hann henni 900 dollara Hermes-
veski, sem var gjöf til hans frá
leikkonunni Zetu Graff. Brett hafði
greinilega ekki opnað veskið því
inni i því var mynd af Zetu i bikini og
aftan á myndinni stóð: „Þegar ég er
ekki nálægt til að halda þér heitum."
Lindsay var að sjálfsögðu brugðið en
ekki er vitað hvað hún gerði í mál-
inu. Það er ekki gaman að deita nisk-
an gaur.
Oprah vor-
kennir Juliu
Stjörnurnar í Hollywood mættu allar
á frumsýningu Juliu Roberts á Broad-
way fyrir stuttu þar sem hún leikur í
verkinu Three Days of Rain. Ekki fékk
Julia greyið góða dóma fyrir hlutverk
sitt og var henni líkt við talandi Ijósa-
staur. Oprah Winfrey, ein af bestu
vinkonum hennar, hringdi í Juliu og
mætti heim til hennar og hughreysti
eftir að gagnrýnin var birt í helstu
blöðum. Kunnugir segja að heim-
sóknin hafi verið vorkunnarheim-
sókn og ekkert annað.
Rappari með
fjármáiaráðgjöf
Rappstjaman LL Cool J hélt fyrirlest-
ur um helgina á hiphop-ráðstefnu,
sem var haldin af milljónamæringn-
um og athafnamanninum Russell
Simmons. Þar hvatti Cool J aðdáend-
ur sína til að fara variega með pen-
inga og sagði meðal annars:
„Stærsta blekkingin kemur kannski
úr hiphop-heiminum sjálfum um að
peningar vari að eilifu." Á ráðstefn-
unni var ráðgjöf stjarna og fjármála-
ráðgjafa fyrir heimilin og einstak-
linga blandað saman.
i ___ ^^«^3
n-
Látift okkur
vera
Brad Pitt og Angelina Jolie, verðandi
foreldrar, hafa komið sér vel fyrir í
Namibíu og hafa beðið fjölmiðla um
að vinsamlegast að láta sig i friði.
Þau hafa gengið svo langt að biðja
stjórnvöld þar i landi að ganga í mál-
ið - sem þeir gerðu - og hefur þrem-
ur Ijósmyndurum frá The Sunday
Times verið vísað úr landi hingað til.