Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 3
I #! Samfylkingin [ Reykjavik 2006 Borgarstjómarkosningar 27 mai Þetta munum við gera 1. Komum á þjónustutryggingu fyrir aldraða. Ef aidraðir fá ekki þá þjónustu sem þeir eiga rétt á fá þeir greiðslur. 2. Ljúkum við að gera leikskólana gjaldfrjálsa. 3. Tryggjum byggingu a.m.k. 200 hjúkrunarrýma fyrir eldri borgara. 4. Hefjum uppbyggingu í Vatnsmýri á grundvelli niðurstaðna úr alþjóðlegri hugmyndasamkeppni. 5. Ráðumst í metnaðarfulla endurgerð Lœkjartorgs samhliða byggingu Tónlistar- og ráðstefnuhúss. 6. Setjum Sundabraut alla leið og Öskjuhlfðargöng í forgang og útfœrum Miklubraut í stokk. 7. Kryddum borgarlífið með kaffihúsi í HljómskálagarðL afþreyingarsvœði unglinga f Gufunesi og' fjölda annarra skemmtilegra hugmynda. 8. Tryggjum byggingu 800 stúdentaíbúða við Hlemm, f Skuggahverfi, Vatnsmýri og í nýju bryggju- hverfi á Slippasvœðinu og komum á öflugum leigumarkaði. 9. Bjóðum 200 sérbýlishúsalóðir í grónum hverfum til viðbótar við lóðaframboð í Úlfarsárdai og Vatnsmýri. 10. Skerum upp herör gegn rusli, fegrum borgina með skipulagningu 10 hverfatorga, aukum gróðúr- setningu og eflum hverfabœkistöðvar. 11. Eflum útivist og hreyfingu með gerð 20 sparkvalla og 20 körfuboltavaila um alla borg, fjöigum hjólreiðastígum og endurgerum 15 leikvelli. 12. Ráðu.mst f stórfellda uppbyggingu skólalóða og grœnna svœða. 13. Samhœfum íþrótta-, lista- og tómstundastarf við starf grunnskólanna. 14. Byggjum menntaskemmtigarð og sjávardýrasafn í Laugardalnum. 15. Útrýmum kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg. 16. Setjum borgarfulltrúum siðareglur. Birtum þennan lista fyrir nœstu kosningar með yfirliti yfir efndir. Dagd?<B. Eggertsson borgarstjóraefni Samfylkingarinnar Framtíðin er hér allirmed 17. ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.