Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 60
72 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ2006 ■ Helgin DV Poppstjarnan Britney Spears hefur glímt viö erfiðleika í einkalífinu síðustu ár. Hún fékk taugaáfall á dögun- um á veitingastað í New York. Harmsaga Britney Spears Britney ein f New York Eiginmaður hennar Kevin Federline varh vergi sjáanlegur I New York með eiginkonunni. Britney var að ganga inn á veitingastað erhún datt. ■ * á IVII39lciy ■'■a —. Ilélegum sandölum Afall Britney var | vissulega brugðið. pr Sjokk Britney fékk nett taugaáfallá veitingahúsinu og fór að hágráta. Britney Spears hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu mánuði, eða allavega ekki eftir að hún eignaðist son sinn Sean Preston Federline. Síðasta uppákoman var fyrir nokkrum dögum þegar hún var stödd í New York. Þá fór hún með soninn í dótabúðina FA Schwarts og hélt svo á veitingastað umkringd ljósmyndur- um. Á leiðinni inn á staðinn missteig hún sig og féll á hliðina þannig að hún missti son sinn úr höndum sér. Lífvörður hennar var fljótur að grípa soninn og enginn meiddist. Britn- ey flýtti sér inn á veitingastaðinn þar sem hún brotnaði niður og fór að há- gráta. Með Justin Timberlake Britney Spears kom ung fram á sjónarsviðið og söng lengi vel í Mikka Mús-klúbbnum ásamt Justin Timberlake og Christinu Aguilera. Það var ekki fyrr enl998erlagiðHitMe Baby One More Time kom út að hún varð poppstjama. Britney var ung og seldi plötur út á sakleysi sitt. Hún hélt því lengi fram að hún væri hrein mey þrátt fyrir að vera í ástarsambandi við hjartaknúsarann Justin Timberlake. Önnur plata söngkonunnar var á svipuðum nótum og sú fyrri en við út- gáfii þriðju plötunnar var Britney orð- in kona með nýjan og eggjandi stíl. Stuttu seinna slitu Britney og Just- in samvistum eftir fjögurra ára sam- band. Britney var niðurbrotin en sögusagnir herma að hún hafi haldið framhjá Justin. Gjörbreytt ímynd Það var þá sem líf hennar breytt- ist til frambúðar. Litla, saklausa Britney fór út á h'fið, reykti og drakk. Kom öllum á óvart með því að gift- ast æskuvini sínum Jason Alexand- er í Las Vegas. Móðir hennar lét hana ógilda giftinguna daginn eftir. Fjórða plata Britney, In the Zone, kom út á svipuðum tíma. Hún sló öll met og er tal- in vera sú allra erótískasta til þessa. Britney var einnig ástfangin af dans- aranum Kevin Federline. Hann var giftur leikkonunni Shar Jack- son, -en var fljótur að fara frá henni og bömunum þeirra tveimur. Britney tók sér algjört hlé frá sviðs- ljósinu og gerði lítið annað en hanga með nýja kærastanum. Parið gifti sig við látlausa athöfn í september 2004. Britney og bíllinn Það kannastallir við þessa mynd. Britney keyrði meö barnið sitt I fanginu. Fjölmiðlamir fengur ekki nóg af þeim og þá sérstaklega ekki hinni nýju Britney. Hún hafði fitnað töluvert og sást varla tíl þeirra gera neitt annað en borða skyndibitamat. Erfiður eiginmaður Ári síðar kom Sean Preston Fed- erhne í heiminn. En þá voru vand- ræði Britney rétt að hefjast. Sögu- sagnir um bresti í hjónabandinu höfðu aldrei verið liáværari. Kevin hafði lítinn áhuga á fjölskyldulífinu og eyddi öUum sínum tíma í hljóðveri eða á djamminu með félögunum. Æt Eftír fæðingu sonarins hefur JP ‘ Britney eytt miklum tíma ein og ^ segja margir að hún sé orð- in dauðþreytt á stælum eig- inmannsins. Hann sagði tíl dæmis í útvarpsviðtali að hann gætí alveg lifað af án þess að heyra Baby One More Time og aðra Britney-slagara aftur. Þessi orð og önnur ýta undir þær sögur að Kevin hafi lítinn áhuga á konu sinni og sé einungis með henni vegna peninganna. Óhöppin virðast elta grey stúlk- una á röndum og sýna fjölmiðlar litla miskunn. Það varð allt brjál- að er Britney keyrði bfi með son- inn í fanginu aðeins nokkurra mán- aða gamlan. Nokkrum mánuðum seinna misstí barnfóstran strák- inn í gólfið. Meiðslin voru lítU en barnaverndarráð kom í heimsókn til söngkonunnar og tók skýrslu. Britney hefur ráðið lífvörð sem fylgir henni hvert einasta spor, enda eru ávaUt 20 tU 30 ljósmynd- arar í kringum hana hvert sem hún fer. Flottari og fallegri Britney hefur kannski ekki aUt- af hagað sér eins og best hefði ver- ið í fortíðinni, en það hlýtur að vera erfitt að hafa her ljósmynd- ara í kringum sig og kannski ekki skrýtíð að hún missteig sig. Þá bætir sinnulaus eig- inmaðurinn ekld skák. Britney er nú ófrísk að öðru bami þeirra hjóna og það kæmi engum á óvart ef hún fengi taugaá- faU eftír öU ósköp- in. Þeir sem nálægt henni eru hafa ráðlagt henni að draga sig algjörlega út úr sviðs- ljósinu og einbeita að m því að ala upp bömin sín tvö um tíma. En fýrst og fremst hvetja margir hana tíl að skUja við Kevin, sem hlýtur að teljast byrði. Við trúum og treystum Britney og hún komi sterk tU baka eft- ir nokkur ár. Flottari og fallegri en nokkru sinni fýrr. Innileg stund Það fer ekki á milli mála að Britney elskar Sean mjög mikið. Algjör sauður Kevin Federline hefurlltinn áhuga á fjölskyldullfinu og með fjórða barn sitt á leiðinni gerir hann lltið annað en að djamma með félögunum. f! r> ••>. >" JjT , - < ÍYv</ 2gí t • i. r r '**íílv *■' | . Jy-f'r < •• • \y •• > • | ’ * f , „ /íf-.'" . .. r MM' %-' '•iw-wÆ* rr/<-~ --v ÓJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.