Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 54
66 FÖSTUDAGUR26. MAl2006 Helgin DV Svava Johansen eigandi NTC „Þetta erkross frá D&G. Þa6 er svo gaman aö sjá hvaö þeir eru aftur komnir I tísku, bæöi hálsmen og armbönd. D&G-llnan fæst I Evu sem verður opnuö á Jaröhæð vlö Laugaveginn Inæstu viku.‘ Ásta Kristjánsdóttir hjá Eskimo „Þetta er verndargripurinn mlnn. Ég er voöa lltiö fyrir skartgripi en berþetta alltafá mér. Þetta er Om-merkiö og þaö táknar kyrrö, alltsem var, erog mun verða.Églétsmíöaþaðútiálndlandifyrirmig." • Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona „Ég elska eyrnalokka. Ég er algjört eyrnalokkafrlk og mér fínnstég vera hátfnakin efég er ekki meö eyrnalokka. Ég elska allar geröir en er aðeins veikari steinum, éinum fyrir hvert barn. fyrirstórum, áberandi lokkum sem koma flott út á sviöi. Ég var INew Yotk um daginn og gleymdi mér inni i fáránlega flottri skranbúö með eyrnalokkum, hálsmenam, armböndum, hárskrauti og fleiru. Ég keypti þessa þar og hef notaö þá viö nokkrar uppákomur. Svo er ég dugleg aö fá leiö á svona skranl og erþá dugleg aö taka til Idraslinu mlnu og skipta út og gefþá eitthvaö frá mér.“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra Gengur ávallt með þennan hring á sér, en á hann hefur verið bætt þremur Ellen Loftsdóttir plötusnúður „Ég keypti þessi gleraugu á Laugaveginum I Silúett af gömlum lager sem þau eru meö. Þettq eru 80's sólgleraugu, sem sagt ekki notuö heldur ný. Þau eru ekkert endilega I 'meira uppáhaldi en eitthvaö annaö, en ég á mjög mikiö afhlutum sem mérþykirmjög vænt um.“ Ragnheiður Guðflnna Guðnadóttir sjónvarpskona „Fylgihlutirnir sem maöur getur ekki veriö án eru úriö, slminn og bíllyklarnir. Ég er meö Motorola Raeer-slma og allt skipulagið mitt er I honum, alllr fundir og sllkt. Svo auövitað lyklarnir aö bllnum tilað komast á milli staöa, en á kippunnl er ég meö rós og lltinn demant. Þaö táknarþaö mikilvægasta Ilífi mlnu, litla prinsinn mlnnT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.