Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 50
62 FÖSTUDAGUR 26. MA/2006 Helgin DV Sif Aradóttir vann keppnina Ungfrú ísland á miðvikudags- kvöldið. Sif var einnig valin ungfrú Suðurnes á dögunum en hún er 21 árs Keflvíkingur og er að læra flugumferð- arstjórn. Ungfrú fsland og ungfrú heimur Sifog Unnur Birna voru afspyrnuhressar. Stórglæsilegar 2. sæti:Ásdls Hallgrímsdóttir, 1. sæti: SifAradóttir og 3. sæti: Jóna Heimisdóttir. Sæt saman Sifog kærastinn Jón Norðdal Hafsteinsson. Eintóm gleði Siftók sig einstaklega vel út með kórónuna eftirsóttu. væntingar áður en í keppnina var haldið. „Mér líður alveg frábærlega," segir Sif Aradóttir nýkrýnd ungfrú ísland. Sif er 21 árs Keflavíkurmær sem kom, sá og sigraði í keppninni síðastliðið miðvikudagskvöld. „Auðvitað leið manni alveg frá- bærlega," segir Sif um tilfmninguna sem greip hana þegar úrslitin lágu ljós fyrir. „Maður var líka auðvitað að uppskera eftir allt erfiði síðustu mánaða sem gerir.þetta enn betra." Sif var beðin um að koma í við- tal fyrir keppnina Ungfrú Suðurnes og ákvað að slá til. „Eg sé auðvitað ekki eftir því núna," segir Sif sem bar einnig sigur úr býtum í þeirri keppni. Býr að þessu alla ævi „Þetta var svo frábær hópur og við náðum allar svo vel saman og það gaf mér í rauninni mest," seg- ir Sif um þátttökuna í keppninni. „Maður lærir líka svo ótrúlega mikið um rétt mataræði, hreyfingu, fram- komu og heilbrigt líferni. Þetta er eitthvað sem maður býr að alla ævi. „Maður stefnir auðvitað alitaf á að gera sitt besta og leggja sig all- an fram," segir Sif um vonir sínar og Lærir flugumferðarstjórn „Ég er í verklegu námi eins og er í flugturninum í Keflavík," segir Sif en hún er að læra flugumferðar- stjórn. „Ég er þar á venjulegu vakta- plani eins og aðrir starfsmenn, en það er hlustað á allt sem ég geri á meðan ég er að læra. Ég lærði hér heima ásamt tíu Kósóvó-Albönum sem komu hingað að læra. Við vorum fjórir íslending- ar ásamt þeim. ísland sér um flug- völlinn í Kósóvó þannig að þetta er samstarfsverkefni milli landanna," segir Sif um námið. Sif segir að hana hafi alltaf lang- að að verða flugmaður og áhugi hennar á því tengist náminu. „Eg stefni á að taka allavega einkaflug- manninn að þessu námi loknu." Fallegasta kona landsins er í sambandi með Jóni Norðdal Haf- steinssyni: „Við erum búin að vera saman í nokkra mánuði og geng- ur bara vel." Jón er 25 ára gamall og Keflvíkingur í húð'og hár að sögn Sifjar. asgeir@dv.is D V mynd Lárus S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.