Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 23
Jón Ásgeir Jóhannesson 90 miiljarðar BAUGl "narskóladraumurinn Jón Ásgeir Jóhannesson er senni- lega íslenski draumurinn holdi klæddur. Hann útskrifaðist frá Verzl- unarskóla íslands árið 1989 og stofn- aði sama ár matvöruverslunina Bón- us ásamt föður sínum Jóhannesi. Óhætt er að segja að þetta uppá- tæki feðganna hafi farið vel í íslend- inga því búðum fjölgaði ört á næstu árum í takt við vinsældir. Árið 1992 eignaðist Hagkaup helmingshdut í Bónus en fyrirtækin sameinuð- ust árið 1998 undir merkjum Baugs sem var þá skráð á Jón Ásgeir er tengdur Gaumi þarsem hanná45% eignarhlut Félag Verðmæti 60% (Baugi Group 60 mllljarðar Jón Ásgeir Jóhannesson Erannar til þriðji ríkasti Islendingurinn samkvæmt útreikningum DV. DV-mynd Teitur Riktpar Ingibjörg Pálmadóttirog Jón Ásgeir eru rikasta par landsins. Hún er I hópi fjögurra rikustu kvenna landsins. DV-mynd Daniel milljarðar markað. Jón Ásgeir varð þá bæði for- stjóri og stjórnarformaður fyrirtæk- isins. Baugur hefur haft yfirburða- stöðu á íslenskum smásölumarkaði, svo mikla yfirburðastöðu að mörg- um hefur staðið stuggur af. Bónus, Hagkaup og 10/11 eru allt hluti af Baugi Group en það er þó á erlend- um mörkuðum sem fyrirtækið hef- ur vaxið og dafnað undir stjórn Jóns Ásgeirs. Baugur Group hefur keypt \ % gífurlegan fjölda af tísku- vöruverslunum, dóta- búðum, skartgripabúð- um og verslanakeðjum sem hafa allar skil- að góðum arði. Það skyggir þó eilítið á út- rás fyrirtækisins að það miss’ti af kaup- um á Arcadia árið 2003 vegna lög- reglurannsóknar á æðshi mönnum fyr- irtæksins. Ekki sér fyrir endann á því máli sem enn er verið að útkljá í dómsal. Jón Ás- geir og fjöl- skylda hans Laufásvegur 69 Þetta glæsihús I miðbænum áJón Ásgeiren hann býrþó ekki þar heidur leigir þaðúttil Magnúsar Ármann viöskiptajöfurs. eiga fjárfestingafélagið Gaum og þar liggur aðaiauður allrar fjölskyldunn- ar. Jón Ásgeir á 45% í félaginu á móti foreldrum sínum, Jóhannesi Jóns- syni og Ásu Karen Ásgeirsdóttur, og systurinni Kristínu. Gaumur á um 60% hlut í Baugi Group en auk þess á Jón Ásgeir sjálfúr persónulega hlut í fyrirtækinu. Það sem gerir það erf- itt að reikna út eignir Jóns Ásgeirs er að nær allar hans eignir eru í óskráð- um fyrirtækjum. Það er þó engum blöðum um það að fletta að hann er margfaldur milljarðamæringur þrátt fyrir ungan aldur. fUP Risinn úr öskustónni Björgólfur Guðmundsson 90 milljarðar Björgólfur Guðmundsson vár eitt sinn stórlax í íslensku atvinnu- lífi. Hann stýrði Hafskipi í baráttunni gegn óskabarni íslensku þjóðarinnar Eimskipi og sú barátta endaði með því að Björgólfur var dæmdur í skil- orðsbundið fangelsi vegna fjársvika eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi árið 1986. Hann var hins vegar fljótur að rétta hlut sinn. f samstarfi við son sinn, Björgólf Thor Björgólfsson, og Magnús Þorsteinsson, gerði hann kraftaverk í Rússlandi og kom heim árið 2001 með fullar hendur fjár eft- ir að hafa selt Heineken-bruggverk- smiðju í St. Pétursborg. Þegar heim var komið keyptu Björgólfsfeðgar Landsbankann og síðar gamla erkifjandann Eimskip. Fannst þá mörgum sem upprisa og hefnd Björgólfs væri fullkomin. Eimskip var skipt upp í skipafélagið Eimskip, sem Avion keypti, sjávarút- vegsarmmn sem Guðmundur Krist- jánsson keypti undir merkjum Brims og fjárfestingafélagið Burðarás sem síðar rann saman við Straum og myndaði öflugan fjárfestingarbanka, Straum/Burðarás. Það er í þessum tveimur bönkum sem stærstur hluti eigna Björgólfs Guðmundssonar liggur. Það lætur nærri að hann eigi um 65 milljarða í bönkunum tveimur miðað við nú- verandi gengi hlutabréfa. Auk þess á hann urmul af hlutabréfum hér og þar um Evrópu, bæði í fyrirtækjum og sjóðum. Hann hefur hins vegar haldið sig til hlés miðað við Björgólf 'CT':' P| milljarðar Björgólfur á helmingshlut í eignarhaidsfélaginu Samson Holding 20% hlutur í Lands- bankanum 46 milljarðar 10%hluturíStraumi/ Burðarási 16,5 milljarðar Þoraog Björgólfur Glæsileg hjón sem hafa staðið saman I gegnum súrt oa sætt. Björgólfsóðalið Hjónin Björgólfurog Þóra hafa nýlokið við að gera upp heimili sitt að Vesturbrún upp. Og var engu til sparað. Thor og aðallega einbeitt sér að fs- landi. Það hefur borgað sig vel þótt hann sé ekki nema hálfdrættingur á við soninn þegar kemur að hreinum eignum. Björgólfur er án nokkurs vafa einn af vinsælustu athafnamönnum á íslandi. Hann er duglegur við að styrkja ýmis málefni, ekki ósvipaður Jóhannesi í Bónus að því leytinu. Ólafur Ólafsson 70 milljarðar Það kemur kannski mörgum á óvart en kaupsýslumaðurinn Ólaf- ur Ólafsson er í fjórða sæti á lista DV yfir ríkustu íslendingana. Ólafi hefur gengið afar vel í viðskiptum sínum á undanfömum árum og efnast meira en hinn venjulegi meðaljón. Grunn- urinn að hinu mikla veldi Ólafs var lagður þegar eignarhaldsfélag hans Egla keypti 45% hlut í Búnaðarbank- anum ásamt fleiri í einkavæðing- arferli rikisstjórnarinnar árið 2002. Þesi kaup Ólafs og félaga voru gríð- arlega umdeild og töldu margir að hluturinn væri bitl- ingur Framsóknar- flokksins til sinna manna. Ólafúr er sjálfur kaupfélagsstjórasonur en hef- ur harðneitað að tengjast Framsókn- arflokknum á nokkurn hátt. Eftir að Kaupþing og Búnaðarbankinn sam- einuðust hafa bréf Ólafs rokið upp úr öllu valdi og er verðmæti þeirra nú rúmir 50 milljarðar. Ólafur seidi Olíufélagið fyr- ir skömmu fyrir 17-18 milljarða og hefur sagst ætla að einbeita sér að fjárfestingum erlendis á næstvmni. Hann hefur enda byggt sér upp ágætis bakland hér á landi í gegnum tíðina. Hann á Samskip, er stór hluthafi í Alfesca og á auk þess Fasteigna- félagið Festingu. Þegar svo bætt er við 2% hlut í Glitni má sjá að Ólaf- ur er vel í sjó settur þó sennilega sé langt þar til hann get- ur farið að keppa við Björgólfs- feðga og Jón Ásgeir. HELSTU EIGNIR ÓLAFS Ólafur Ólafsson Moldrlkur en stærsta eign hans er IKB banka þar sem félag hans Egla áll%hlut. Ólafur á eignarhaldsfélagið Kjalar sem á 87% í Keri og rúm 90% í Eglu Kerá 2% í Glitni 5 milljarðar 100%íSamskip 10 milljarðar 34% I Alfesca 7,3 milljarðar Eglaá 11%ÍKBbanka 50 milljarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.