Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 66
*
78 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ2006
Síðast en ekki síst DV
utanríkis-, dóms- og menntamála-
ráðherra 1949-1950 og dóms- og
menntamálaráðherra 1953-1956.
Dóms-, kirkju-, heilbrigðis- og
iðnaðarmálaráðherra 1959-1961
og 1962-1963, forsætisráðherra
1961 og 1963-1970,'Hann var aðal-
maðurinn. Ætli menn hafi verið að
hlera hann? Núverandi dómsmála-
ráðherra, Björn Bjarnason (Bene-
diktssoriar), sjálfur sonur kalda
stríðsins, segir að það verði að
rannsaka fleiri þætti sem snúa að
hlerunum. Það ættu að vera hæg
heimatökin. En er von á góðu?
Þau stórtíðindi berast nú frá
Norðurlandi að hin fornfræga
hljómsveit' Stuðkompaníið hygg-
ist koma saman á nýjan leik. Nán-
ar tiltekið 16. júní og í Sjallanum -
að sjálfsögðu. Karl segir að þá séu
nákvæmlega 20 ár liðin frá því þeir
stigu fyrst á stokk einmitt þar.
Stuðkompaníið er líklega þekki-
ast fyrir hið sígilda jólalag „Jóla-
stund" sem Karl syngur
af mikilli list og hinir
ungu félagar
hans í Stuð-
mistök:
„Eftir sigur Greifanna á Músíktil-
raunum réði þar gleðipoppið ríkj-
um um hríð. Arið 1987 fylgdi Stuð-
kompaníið frá Akureyri í kjölfarið
og sigraði keppnina auðveldlega.
Synir harmóníkuhetjunnar Örvars
Kristjánssonar, Karl og Atli, voru
aðalsprauturnar, bráðungir eins
og aðrir meðlimir; bræðurnir Jón
Kjartan og Trausti Már Ingólfssynir
og Magni Gunnarsson. Sveitin hafði
verið stofnuð árið áður til að spila
á böllum .
orð féllu en hefur á undanförnum
árum verið forsöngvari hljómsveit-
arinnar Hunangs.
Og nú er hugur í norðanmönn-
um. Rætt hefur verið um að Dúkku-
lísurnar hiti upp fyrir Stuðkomp-
aníið o’g segir Karl hljómsveitinni
mikinn heiður sýndan með því.
Ekki stendur til að setja sam- ,
an ný lög til að flytja við þetta
tækifæri.
„Nei, en hugsanlega
verða dregin fram lög sem
okkur fannst ekki
saman
BÍ^WeranireJcki
•Iitískar
Furðufrétt vikunnar
Sólveig telur
hleranimar
ekki pólitlskar.
Halló, er
einhver
heima?
Sáum í röndina á tónlistarhúsi
Sólveig Pétursdóttir
Veit sem er að fleiri hafa farið flatt áþvlað
ofmeta greind almennings en hitt.
í tilefni af því að bygging tónlistarhúss í Reykja-
vík er komin á koppinn er gamla myndin að
þessu sinni frá því í október 1985 þegar efnt
var til einna af fjölmörgum styrktartón- jfk
leikum fyrir slíkt hús. Á myndinni eru jll
Stuðmenn m.a. en.Egill Ólafsson Stuð- Æ
maður er einmitt formaður Samtaka jm
um tónlistarhús. „Ég man eftir þessu
augnabliki í baráttunni en á þessum I
tíma sáum við í röndina á nýju tón- H
listarhúsi sem áttí að rísa við hlið TBR H
í Laugardalnum," segir Egili. „Málið H
var komið á það stig að við vorum búin
að halda samkeppni um hönnun húss-
ins og teikningar lágu fyrir."
Ekkert varð þó úr áformunum og segir Eg- ^
ill að m.a. hafi menn ekki verið alls kostar sáttir við
staðarvalið og einnig hafi ríki og borg dregið lapp-
irnar í málinu. „Nú aftur á móti er þetta mál komið
á góðan rekspöl og það hillir undir að nýtt tónlistar-
hús muni komast í gagnið 2009," seg-
ÍP''vn. ir Egill. „Við í Samtökum um tón-
listarhús höfum safnað saman
\ töluverðu fé í gegnum árin
f \ með styrktartónleikum og
\ hugmyndin nú er að nota
það fé í sjóð tiJ styrktar
• ungum tónlistarmönnum
ogskáldum.Myndisjóður-
inn standa fyrir veglegum
Wj tónleikum tveggja ungra
tónlistarmanna á hverju ári
í hinu nýja tónlistarhúsi."
Hópurinn
Á myndinni sjást Stuðmenn, Kristján
Jóhannsson, Ingimar Eydai og fleiri I
fjáröflunarhug. Á innfelldu myndinni er
Egill Ólafssc/n f dag.
Ég erekki
öfugur!
Gamla myndin
Furðufréttin
Varþetta
Ijóskubrandari?
„En ég hef ekki ástæðu til að
ætla að slíku hafi verið beitt né
að það verði gert í framtíðinni,"
segir Sólveig Pétursdóttir, forseti
Alþingis, í Fréttablaðinu á mánu-
daginn.
Furðufrétt vikunnar kemur í
kjölfar fréttar síðustu helgar en
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræð-
ingur greindi frá því að íslensk
stjómvöld hefðu hlerað síma hjá
flölda manns á árunum 1949 til
1968. Þar á meðal hjá fjórum þing-
mönnum.
Sólveig telur hleranirnar ekki
pólitískar! Er það alveg í takt við
viðbrögð ráðamanna þegar mál
sem upp koma kunna að reyn-
ast óþægileg. Þeir segja bara
nei. Þetta var ekki svona. Er ekki
svona. Alveg burtséð frá því þó
slíkur þumbaraháttur sé móðgun
við heÚbrigða skynsemi. Af hverju
ættu þeir ekki einmitt að gera það?
Enginn hefur hingað til farið flatt
á því að vanmeta greind almenn-
ings. Þó ráðamenn slái kjósend-
ur með blautri tusku í andlitið þá
breytir það engu til eða frá. Þeir
munu sitja því gúbbífiskaminni,
þrælslund og einfeldningsháttur
* ræður för hjá íslenskum almenn-
ingi - eins og Jónas Kristjánsson
myndi orða það.
Ofan við fréttina sem byggir á
spjallinu við Sólveigu getur að líta
íýrirsögnina: „Uppgjör við stjóm-
mál kalda stríðsins" og er verið að
fjalla um sömu tíðindi þar. Á þess-
um tíma geisar kalt stríð milli stór-
veldanna. Einn aðalmaðurinn í ís-
lenskum stjórnmálum þess tíma
var Bjarni Benediktsson, sem var
Bjóroggrill í Nóatúni
Starfsmenn Nóatúns
fagna nú, líkt og aðrir
landsmenn, sumarkomu í
norðangarranum.
Glaðbeittar auglýsing-
ar skreyta verslanirnar auk
þess sem starfsmenn eru
klæddir í boli og
LLn með barmmerki
kirfilega' merktir
slagorðunum: „Klikk" og
„Kli'ts". Mun hér vísað til
þess hljóðs sem heyrist
þegar menn ýta á kveikj-
arann á grillinu og svo
opna bjórinn. Og sjá: Sum-
arið er komið. Allir glaðir.
Klikk/íd?rWfir,«—
hljóösins en ekkiþj.
þarnaséalltklii
Kli'ts HljóðtCÍiem hey,
þegar bjórdós t
prrrA
'HALLpífí FRÆfjPp
^AtlNN. HAWN
HoMWt.
1-----
-hugleikur
„Comeback" með stóru
Ká-i Stuðkompaníið
saman á ný
„Greifarnir afhentu okkur kynd-
ilinn þarna fyrir norðan. Réttu okk-
ur verðlaun Músíktilrauna þar sem
þeir unnu árinu áður. Við unnum
'87 og hafði aldrei hljómsveit unnið
með eins miklum mun og þá,“ segir
Karl örvarsson, tónlistarmaður og
hönnuður.
kompaníinu leika glaðbeittir undir
og syngja með. „Já, Tunglskinsdans-
inn er mjög sterkur líka," segir Karl
frekar svona léttur á því.
I rokkbók Dr. Gunna, „Eru ekki
allir í stuði?", á Stuðkompaníð vit-
anlega sinn kafla - þótt sá kafli' hafi
reyndar dottið' út úr bókinni fyrir
og græða peninga, en metnaðurinn
var ekki langt undan: „Ég er draum-
óramaður," sagði Karl í Mannlífi
1987. „Mig langar til að verða popp-
ari, frægur poppari!"" skrifar dola-
orinn og vitnar í Mannlíf.
Þeir draumar rættust að nokkru
og Karl hefur sungið víða síðan þessi
fá tilhlýðilega athygli á sínum tíma.
Jújú, það verða strangar æfingabúð-
ir. Verða sprengjur og læti. Þetta
verður engu líkt. „Comeback" með
stóru Ká-i. Athugið, aðeins í þetta
eina skipti."
jakob@dv.is