Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Side 2
2 FÖ5TUDAGUR 21. JÚLÍ2006 Fyrst og fremst DV Fyrst og fremst Viðskipti “iviku/ok Þannig for fyrir marglofaðri ís- lenskri bændamenningu í höndum Framsóknarflokksins að úr varð það sem Svíar kalla íslandskæfu. í henni er svo myglað kjöt að hún breytir daglega um bragð og lit. Kæf- unni verður ekki bjargað með sama hætti og þegar margrétarmörnum var skellt í Alþýðubandalagsstrokk- inn og út honum valt fúrðusmjörs- kakan Samfylkingin. Allir vilja samt bjarga. Væri haldin atkvæðasöfnun fyrir Framsóknarflokk- . inn á Rás 2 fengi hann eflaust ( innhringingar með loforð um i JW! f fimmtí“ miUj- & onir atkvæða en ekkert kæmi síð- an upp úr kjör- kössunum. fslensk Bls 46 47 Islandskæfan Friðgerður Eyjafjarðarsól góðgerðastarfsemi er víst þannig. Vandinn héldi áfram að vera sá, að þingmenn flokksins hafa of lengi hrópað já og amen út um buxna- klaufina á Bush. Úr því súra búri hefur hrópað hæst manneskjan sem veldur mest- um flokksvanda, en ekki má hrófla við, enda heilög og heitir hvorki meira né minna en Friðgerður Eyja- fjarðarsól. Hún er snillingur í því sem hægt er að flokka og skilgreina undir nafninu hliðstæða andstæðn- anna í íslensku þjóðlífi. Til að mynda rekur hún rammíslenskar rollur úr lyngi á heiðum og reisir í staðinn raf- orkuver. Það sem meira er í ætt við hlið- stæðu andstæðnanna er afrekið að byggja verksmiðju í eigu ameríska auðvaldsins fyrir áður náttúrubörn og kanahatara á Austfjörðum, nú af- byggða kommúnista sem lofsungu blómalautir og tinda Pamírfjalla á meðan Sovétið var og hét fyrirheitna landið en Ameríka hæli glæpalýðs úr Wall Street. Nú blessa afbyggðir bolsar álver og flokka sig eftir kerjum þess. Þeir hafa vaknað af dvala og séð að hvorki var heil brú í hugsjóninni né bókinni Að breyta fjalli eftir látinn þingmann þeirra. Og þess vegna spyrja þeir á morgnana: Félagi góður, við hvaða álkersnúmer ætli Friðgerður Eyja- fjaröarsól láti þig standa í dag? F laginn svarar: Hún hefur fellt ni ur númer, enda frumleg í hugsu og fengið hverju keri eittlivert na hinna ástkæru austfirsku fjalla. Ko ur geta það ef þær taka sig samai höfðinu. Þannig sýndi Friðgerður ættjai arást sína í gær umbúðaiaust út u klaufina á Bush. Guðbergur Bergsson rithöfundur Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson - pbb@dv.is Aðstoðarritstjóri: Freyr Einarsson - freyr@dv.is Fréttastjóri: Óskar Flrafn Þorvaldsson - oskar@dv.is Efnisyfirlit Bls.4 Bls. 6 í EiðuiBRliM«»u á^Ölmilironir í Fossvogsdal tm. Bls. 12 Bs. 18 Bls. 20 Blaðamenn: Anna Kristine Magnúsdóttir- anna@dv.is Ásgeir Jónsson - asgeir@dv.is Edda Jóhannsdóttir - edda@dv.is Friðrik Indriðason - fridrik@dv.is Garðar Úlfarsson - gardar@dv.is Guðmundur Steinþórsson - gudmundur@dv.is Hanna Eiríksdóttir- hanna@dv.is Indíana Ása Hreinsdóttir- indiana@dv.is Jakob BjarnarGrétarsson -jakob@dv.is Jón Mýrdal - myrdal@dv.is Kormákur Hjálmarsson kormakur@dv.is Óttar M. Norðfjörð - ottar@dv.is Reynir Bragason - reynir@dv.is Þórarinn Ingi Jónsson - toti@dv.is DV Sport: Óskar Ófeigur Jónsson Hjörvar Hafliðason - hjorvar@dv.is DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. - dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni biaðsins [ stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Þegar blessuð sólin skín Páll Baldvin Baldvinsson Þá er ekki þörf að kvarta, seg- ir í kvæðinu. Nú er mestur gúrkutími í fjölmiðlaheim- um og blaðasnápar og fréttafólk kreista tíðindi úr þjóðlífinu. Þar er heldur ekki þörf á að kvarta - stórtíðindi eru spurð á hverjum degi vikunnar. Þannig hafa íbúar í Grafar- voginum stigið fram og látið í sér heyra með eftirminnilegum hætti um hvernig þeir vilja sjá umferð komið fyrir um voga og strendur í hverfinu. í Grafarvoginum mæld- ist fylgi mest við Sjálfstæðis- flokkinn í nýafstöðnum kosning- um svo nú er eins gott að þeirra menn taki mark á kjósendum sín- um og fylgi. Tillögur Vegagerðar- manna og embættismannaliðs borgarinnar vilja íbúarnir ekki sjá eða heyra. Athyglisvert er hversu rík áhersla er í ályktun Grafar- vogsbúa á umhverfis- og náttúru- verndarsjónarmið þegar rök eru talin upp fyrir göngum og nýju flotbrúarstæði. Vitaskuld eiga borgarstjórnarmenn og þing- menn Reykjavíkur að sýna stór- læti - taka málið allt upp og leita nýrra leiða í samgöngubótum á þessu svæði. S8ÉBS ? s - > :*■ Þá er ekki hægt annað en sam- fagna eldri borgurum og ríkis- stjórn aö nú skuli hafa náðst sam- komulag um málsbætur til handa öldruðum. Gjalda ber varhug við prósentutölum í hækkunum, en hvert skref sem stigið er til góðs í þessum mikilvæga og flókna málaflokki er fagnaðarefni. Hagstofustjóri gekk fram fyrir skjöldu og lagði fram greinargerð um matarverð á landinu. Framtak hans er lofsvert og bregður skýru ljósi á hversu einörð framganga embættismanna fellur vel í kram- ið hjá umbjóðendum þeirra mæli þeir fyrir almannaheill. Þá er aft- ur spurning hverjar framkvæmdir pólitískra fulltrúa verða. Það sem af er vikunni verður ekki sagt að viðbrögð þeirra hafi verið sam- hljóma eindregnum vilja lands- manna sem nú á tímum mæla hagi sína á mælistikum annarra þjóða í áffunni. Síðast en ekki síst í framfara- málum undangenginna daga eru tillögur til endurbóta á framhalds- skólanum sem komu fram í blóra við áætlanir ráðherra mennta- mála, þó sú mæta frú hafi skynjað þessi pólitísku skil og fagnað til- fögunum. Þannig getur sá tími ársins sem menn vænta fæstra hræringa í samfélaginu orðið tíðindamik- ill og fært okkur vissu um gróandi þjóðlíf. Hvað er enda hægt þeg- ar bjart er yfir landinu og hitinn vermir skjólsæla staði? Tíðin gef- ur mannlífinu bjartari svip, fas- ið breytist og lundin verður ör og hugurinn fyllist von og styrk. imiMfái xssssms-* Færeyingar Danir Englendingar Bandaríkjamenn frakar Vilja sjálfir stækka við sig og Brennt barn forðast eldinn. Spældir eftir þorskastríðin. Það er bara einn kóngur og Fúlir út afdrápum okkar á eignast Island. hann heitirekki Bubbi. Iröskum almenningi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.