Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Page 54
66 FÖSTUDAGUR 21.JÚLÍ2006 Helgin DV Plaggat frá fyrstu dögum Grahams Jefferson Airplane Sýruböndin gömiu áttu mestan frama á vegum Grahams. Plaggötin þeirra voru mjög skrautleg og þrykkt I mismunandi litum meö silkiþrykktækni. Litina vantaði ekki í kynningarefni 1968 Gamalt lag til ástkonu rifjað upp Eric Clapton var á tónleikaferða- lagi um ítalíu fyrr í mánuðinum. Meistarinn spilaði fyrir tíu dögum í gamla hringleikahúsinu í Verónu fyrir 25 þúsund gesti og var vel tekið. Fyrrverandi ástkona hans og barns- móðir, Lory Del Santo, sem er frá Verónu notaði tækifærið til að upp- lýsa að hún ætti lag sem Clapton skrifaði fyrir hana sem talið var glat- að. Sonur þeirra Conor hafði kom- ist í kassettuna og brotið. Eins og kunnugt er fórst drengurinn í hrika- legu slysi þegar hann datt af 52. hæð úr íbúð Claptons í New York 1991 þá á sjöunda ári. Samdi Clapton síðar lag og hljóðritaði í hans minningu, sem mörgum er kunnugt, Tears in Heaven. Del Santo ræddi samband for- eldra drengsins í viðtali við Ent- ertainment Tonight á CBS fyr- ir skömmu. Slysið varð 1991 og þá var uppstytta komin í sambandið. Lýsti Del Santo Clapton sem þung- lyndum drykkjubolta sem bann- aði henni að tala nema á hana væri yrt. Gerir hún sér vonir um að hann hljóðriti iagið en talsmaður söngv- arans og gítaristans vildi fátt um málið segja við pressuna. Clapton hefur allan sinn feril átt við alvarlegan fíknivanda að stríða og helgað hluta tekna sinna til að styrkja meðferðarúrræði á Jam- aíka. Sérfræðingar í sögu meist- arans segja lagið grípandi og lík- Iegt til vinsælda ráðist einhver í að hljóðrita það. Ný tónlist á disk ^allar Það rokk fyrir hvíta karla og því er ekki að neita að mest af rokktónlist frá Gunni og Felix - Lögin hans Jóns míns Sena ★ ★★ Þeir leikbræöur Gunnar Helgason og Felix Bergsson hafa dregið saman fimmtán lög frá ferli slnumí barnaefnis- bransanum. öll eru þau eftirJón Ólafsson píanóleikara en tekin upp á nokkrum tlma. Miðað við starfsaldur þessara pilta ætti markhópurinn að vera býsna stór og teygja sig háttí tvltugt. Á mínum bæ hefur þetta fallið I góöan jarðveg, þriggja og átta ára keyra lögin misjafnlega mikið og hátt. Spjall trúðanna milli laga er kímið og lifandi og byggir skemmtilega brú milli laga sem eru afar misjöfn en öll eins og höfundurinn, geðfelld og meiða engan Flutningur er vandaður og ætlun flytjenda jákvæð og góð. Guðrún Gunnars og Friðrik Ömar - Ég skemmti mér i sumar Söluhæsta plata landsins þessa vikuna heldur áfram samstarfi söngvaranna síkátu með C Allt er þetta snurðulaust og glansandi I gleðisvip. Lagavalið er fjölbreytilegt en útsetningarólafs, einkum á blæstri, eru keimlíkarog verða leiðigjarnar. Heldur er þetta afturför frá hinum stórgóða disk þeirra fyrr I vetur eins og hér hafi verið unnið eftirpöntun. Safnið erþví nokkur vonbrigði. Komi til að skellt verði I einn diskinn til væri gaman að sjá þetta lið leita fjölbreytilegri bragða þar sem reynir meir ádramaðí flutningi og gáskinn viki um stund fyrir dýpri og dekkri tónum. Frummenn - Tapað rUnulO Reykjavik Music : sjöunda og áttunda áratugnum fellur best í kramið hjá þeim sem þá voru unglingar, en þó er alltaf eitthvað af yngri áheyrendum sem hlusta á popp þessa tíma. Fjársjóður Bills Graham au Bernskufélagar leggjast I víking með sjóð, ný lög I gömlum stli. Þelrhafa' vetrarsetu meö frægum jöxlum á suðrænni slóð og úr þvl kemur fjórtán laga diskur. Hér sannast þrennt: Valgeir Guðjónsson er lagasmiður afGuðsnáð, það var mikill missir að Gylfi Kristinsson hætti að syngja eftir 1975því hann er einn flottasti söngvari sinnar kynslóðar og I þriðja lagi eru stúdíókettir Hollywood fantagóðir spilarar. Diskurinn færlofið nóg bara fyrirleik Carol Kaye á bassann og söng Gylfa. Seint verða tónsmlðarnar taldar stórkostlegt nýnæmi, en þær eru I öðrum anda, fullarafgömlum stælum en bornarfram afærleikog virðingu fyrir formi sem er eins og gömlu kynnin kær. Þetta er kurteistpopp og vekur upp löngu liðna stemningu transistor- viðtækjanna á eldhúsborðum með vaxdúk. pbb@dv.is f* Flestir ganga út frá því sem vísu að mest af hljóðritunum með Led Zeppelin, svo dæmi sé tekið, hafi komið út - Jimmy Page grét út allt sem hann fann fyrir fáum árum þeg- ar hann vann heildarútgáfu bands- ins - en nýlega var tilkynnt að vest- an hafs væri komið lag á eitt stærsta safn fiijóðritana í einkaeign. Safnið er í eigu 56 ára gamals bisnissmanns og það er komið úr einu fyrirtæki: nærri hundrað þúsund lög hljóðrit- uð og kvikmynduð í tónleikasölum Bills Graham í New York, San Franc- isco og víðar, mest úr Fillmore West og East, á árabilinu 1966 til 1991. Samið um rétt Og í safninu sem fyllti tuttugu og fimm 40 feta gáma þegar það var flutt úr geymslum Grahams, fjórtán árum eftir að hann fórst í þyrluslysi 1991. voru yfir milljón gripir, prentefni, minnisgripir, hljóðbönd og filmur. Síðan eru liðin tíu ár og mildl vinna hefur farið í skráningu og varðveislu. Nú eru samningaviðræður að hefjast um útgáfu á þessu efni. Lögfræðing- ur var í fyrri viku í London að ræða við rétthafa sem líklegt er að beiti sér gegn útgáfu efnisins. Flottur listi Graham var þýskur innflytj andi og sem ungur maður tók hann að halda konserta í San Francisco. Hann var þjóðsagnapersóna og það þótti mik- ilí heiður að hafa spilað í sölum hans. Þar spiluðu allir: Janis Joplin, Gratef- ul Dead, Joe Cocker, Who, SexPistols og Madonna. Allir sem skiptu máli komu fram í Fillmore East og bróð- ursalnum í New York, sem var ekki eins langlífur, og raunar mun víðar í nafni fyrirtækja Graham. Talið er að hann hafi staðið fyrir 35 und tónlelldim á ferli sín- Jimi Hendrix Tónleikahald hans á vesturströndinni var að mestu leyti á vegum Grahams og I geymdum upptökum er að finna margt athyglisvert efni. um.' Þegar The Band ákvað að halda lokakonsertinn sinn fræga, The Last Walz, var það í Fill- more West. Allt sem hönd á festi En rétt eins og Graham var harðduglegur að halda uppi fjör- ugu tónleikahaldi var hann harð- ur í samningum. Hann krafðist þess að hljóðrita hvern ein- asta konsert ' og þegar á leið að kvikmynda þá. Svo 'virtur var hann að erfiðir menn / eins og Zappa / og Dylan sam- þykktu það. Hljómsveitin Led Zeppelin Fyrstu tónleikar þeirra vestanhafs voru ISan Francisco. Jafnframt var hann ástríðufullur safnari: allt sem við kom tónleikum hans fór í safnhaug: miðar, plaggöt- in (sem hafa um langt skeið verið safngripir og selst dýru verði), bak- sviðspassar, bolir, allt sem viðkom tónleikahaldinu var geymt. Þeg- ar Graham fórst var talið að safnið geymdi eina milljón gripa. Góð fjárfesting Þremur árum síðar var allt selt og kepptu Sagan og Paul Allen, ann- ar aðaleigenda Microsoft, um kaup- in. Verðið var þá 2,9 milljónir dala en nú er það metið á 50 milljónir. Þegar má komast í gripi úr safn- inu á vefsetrinu www.wolfgangs- vault.com - þar er gríðarlegt magn minjagripa til sölu frá síðustu þrem- ur áratugum rokksögunnar. En Sagan er rétt að taka toppinn af safninu: sjö þúsund tónleikar eru eftir. Raunar er þegar farið að bjóða upp á útsending- ar á völdum lögum úr safninu á vef- setrinu - á þriðjudagskvöld voru leikin þrjú lög með Pink Floyd frá tónleikum þeirra í Fillmore West í apríl 1970 - sem hafa hvergi heyrst síðan - iýrr en nú. Bill Graham og Janis Joplin Fyrsta plata Joplin með Big Brother andthe Holding Company var hljóðrituð I Fillmore.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.