Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Side 17
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006 1 7
Augnasögur
Peter Falk
Leikarinn
góðkunni, Pet-
er Falk, sem lék
lögreglumann-
inn Colombo af
mikilli innlifun,
hefur gefið út ævi-
minningar sín-
ar og ber bókin
nafnið „One More
Thing". Þar seg-
ir hann af ýmsu frægu fólki í
gegnum tíðina en gagnrýn-
endur eru samt hrifiiastir af
sögum hans af glerauga sínu
en Falk missti hægra auga
sitt á bamsaldri. Eitt sinn fór
Falk til augnlæknis í tékk og
sá bað hann fýrst að lesa af
spjaldi með vinstra auganu.
Síðan því hægra. Falk sagði
honum að það væri glerauga.
Augnlæknirinn svaraði því
með að segja: „Tja reyndu
þitt besta."
Janeter
kynlífsfíkill
Söngkonan
JanetJacksoner
kynlífsfíkilloghef-
ur gríðarlega lyst
á kynlífi. Nú seg-
irbreskablaðið
The Sun að hún
hafiloksinsfund-
ið maka sem getur
haldiðíviðhana.
Það er plötufiramleiðandinn
Jermaine Dupri sem hún hef-
ur verið með síðast liðin fimm
ár. „í fýrri sambúðum mínum
þurfd kærasti minn ætíð að
segja við mig að taka því ró-
lega. En Jermaine er til í tusk-
ið hvenær sem er. Og hann
veit að ég er til hvar og hve-
nær sem er," segir Janet. Hún
bætir því síðan við í samtali
við blaðið að hún hafi loksins
fundið sálufélaga sinn.
m sn
Naktir
tónleikar
Meðlimir hljómsveitar-
innar Slash Bikini komu fram
naktir á sérstökum tónleik-
um fyrir nektamýlendu í York
á Englandi um síðustu helgi.
The York Press hefur það eft-
ir Randy P. Rock III að þetta
hafi verið nýlunda hjá hljóm-
sveitinni. „Og það fer eftir við-
brögðum hjá áheyrendum
hvort þetta verður í eina sinn
sem við komum fram naktir,"
segir Randy P. Andrew Welch,
talsmaður „náttúrusinnana"
sem halda tónleikana, segir
að þeir séu hæstánægðir með
ákvörðun Slash Bikini og tón-
leika þeirra.
Barniðreyndist
páfagaukur
Eldri kona í
Koblenz hringdi í
lögregluna og til-
kynnti um að ungt
bamhefðiverið
skilið eftir eitt
heima í næstu íbúð
við sig. Sagði kon-
an að hún heyrði
bamið stöðugt kafla
„mamma, mamma." Sagði
hún lögreglunni að það væri
alveg á hreinu að enginn
væri í íbúðinni til að sinna
baminu. Þegar lögreglan
braust inn í íbúðina var þar
ekkert bam að finna en til
staðar var 25 ára gamall páfa-
gaukur sem kaliaði stöðugt
„mamma, mamma"
París Hilton er eitt þekktasta nafn heimsins þessa stundina. Það er hægt að panta hana
i veislu en slíkt kostar ekki undir 250.000 dollurum eða um 20 milljónum króna auk alls
kostnaðar. Hins vegar er hægt að panta tvífara Parísar á vefsíðunni BubbyGram.com.
Sú heitir Natalie Reid og það kostar aðeins 850 dollara að fá hana í veislu. Nú er Natalie
á leið til frægðar og frama.
Tvífari Parísar kemur fram
nakin á opnu Playboy
Natalie Reid Þénar vel á aö vera tvífari
Parisar Hilton.
Ritstjórar Playboy hafa lengi gengið með grasið í skónum á eftir
París Hilton og reynt að fá hana til að sitja fyrir nakta í tímaritinu.
París hefur hins vegar ætíð þvertekið fyrir það. Nú hafa Playboy-
menn brugðið á það ráð að fá Natalie Reid tvífara Parísar til að
sitja fyrir nakta á einum sex síðum í septemberhefti tímaritsins.
Að sjálfsögðu mun tvífari Tinkerbell, chihuahua-hunds Parísar,
vera með á myndunum.
í grein um tvífara af ýmsum
þekktum persónum sem birtist í
New York Daily News í vikunni kem-
ur meðal annars fram að brátt verði
heimurinn fullur af þeim. Natalie
Reid þénar vel á að koma óvænt í af-
mælisveislur sem París Hilton enda
er vandséð að um tvífara Parísar sé
að ræða.
París fékk áfall
Það fylgir sögunni að París hafi
boðið Natalie í heimsókn til sín og
hreinlega ekki trúað sínum eig-
in augum. „Hún bauð mér heim til
sín í húsið sem hún á í West Holly-
wood og við eyddum stund saman.
Hún var í algeru áfalli, starði á mig
og tók myndir af mér," segir Natalie.
Hins vegar munu París og fjölskylda
hennar vera síður en svo hrifin af
þeim tvíförum hennar sem lifa á út-
liti sínu og nafni Parísar. Ein þeirra,
Chantelle Houghton, vann í raun-
veruleikaþættinum „Celebrity Big
Brother". Aðrir tvífarar hafa fengið
fría drykki í Saint Tropez, VlP-með-
ferð í Disneylandi og svítur á Four
Seasons-hótelinu á Maui.
Lögfræðingar kallaðir til
Einn af vinum Parísar segir að
þetta sé eitt form af einelti. „Fjöl-
skyldan hefur þurft að kaupa sér lög-
fræðiaðstoð til að halda þessu fólki
á mottunni," segir hann. Og ekki má
líta framhjá þeirri staðreynd að Par-
ís á í vandamálum með hneyksli á
eigin vegum svo ekki er bætandi
á þegar þessir tvífarar hennar
gera eitthvað af sér og fólk tel-
ur að raunverulega útgáfan
hafi verið þar á ferð.
Vinsælt
Sem fyrr segir er Natalie
Reid á skrá hjá Bobby-
Gram.com sem sér-
hæfir sig í að útvega
tvífara fræga og ríka
fólksins fyrir alls
konar uppákomur.
Adrienne Gusoff,
eigandi Bobby-
Gram, segir að nóg
sé að gera fýrir sitt
fólk. „Allir vilja fá
Joan Rivers þeg-
ar Óskarsvikan er í
gangi," segir Adri-
enne. „Ogvið eigum
fullkominn tvífara
Mariuh Carey. Verst
að sú getur ekki
sungið fyrir fimm
aura." Við bíðum
spennt eftir Playboy
í september.
r,
Playboy Reid mun sitja nakin fyrir I
Playboy á næstunni.
París Hilton Varð
fyrir áfalli þegar hún
hitti tvifara sinn.
Mannanafnanefndin í Malasíu hefur hert á reglunum
Ekki má nefna börn 007, Hitler eða Hundslykt
Mannanafnanefnd Malasíu hef-
ur birt lista yfir nöfn sem nefndin
telur óæskilegt að foreldrar nefni
börn sín. Á listanum eru nöfn á
borð við 007, Hitler og Hundslykt.
Að sögn BBC var ákvörðun um
þetta tekin að höfðu samráði við
mismunandi trúarsamtök landsins,
múslima, hindúa, búddista, kristna
og taóista. Samkvæmt hefðinni hafa
sumir af þessum trúarhópum leýft
foreldrum að nefiia börn sín ýms-
um skrítnum nöfnum til að halda
draugum og djöflum í burtu. Nú er
ætlunin að draga úr því eins og unnt
er.
Meðal þeirra nafna sem eru sett
í bann má nefna hið kínverska „Ah
Chwar" sem þýðir snákur og „Khi-
ow Khoo" sem þýðir krypplingur.
Kantóníska nafnið „Sor Chai" sem
þýðir geðveikur og malasíska nafn-
ið „Woti" sem þýðir samfarir. Þar
að auki er foreldrum nú bannað að
nefna börn sín eftir dýrum, skordýr-
um, ávöxtum og litum.
Og eitt enn nýmælið er að finna
í hinum nýju reglum mannanafha-
nefridar. Nú verður bannað að nefna
böm með tölum eins og tíðkast hef-
ur í einhverju mæli. Svo nú geta litl-
ir James Bondar framtíðarinnar ekki
skartað 007 á nafnskírteininu sínu.
Og foreldrum er ekld lengur heim-
ilt að nefna böm sín eftír japönskum
bílategundum.
Malasfubúar Fá nú mun strangar reglur um
hvaö börn þeirra mega heita.