Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Qupperneq 28
Björgvin G.Sigurðsson
alþingismaður
1,1 milljón. '
forstjóri Samkeppn-
Magnús Pétursson,
Átta alþingismenn yfir milljón
Þegar laun ríkisstarfs-
manna eru skoðuð kem-
ur í ljós að enginn kemst
með tærnar þar sem Ól-
afur Ragnar Grímsson,
forseti fslands, hefur
hælana. Ólafur Ragn-
ar þáði rúmar 1,7 millj-
ónir í laun á mánuði á
síðasta ári og skákar öll-
um ráðherrum og Seðla-
bankastjórum. Átta alþing-
ismenn voru með meira en
milljón á mánuði í laun á síð-
asta ári. Þar af voru sjö stjórn-
arliðar en aðeins einn, Björgvin
G. Sigurðsson úr Samfylking-
unni, frá flokkunum
sem mynda stjómarandstöðuna á Alþingi.
Björgvin sagði aðspurður um laun sín að
þau væm áætíun frá skattínum. „Endur-
skoðandinn minn skilaði ekki framtalinu á
réttum tíma og því var áætlað á mig. Því fer
fjarri að ég sé með þessi laun," sagði Björg-
vin.
Einn sýslumaður, Bjöm Jósef Arnvið-
arson á Akureyri, kemst í milljón króna
klúbbinn. Allir Seðlabankastjórarnir þrír
vom með meira en milljón krónur á mán-
uði í laun á síðasta ári en það er þó greini-
legt að þeir standa bankastjórum
viðskiptabankanna langt að baki
þegar kemur að launum.
Jónína Bjartmarz
umhverfisráöherra
I milljón.
/ Jóhannes M. Gunnarsson,
læknaforstjóri Landspltala
I milljón
Ólafur Ragnar
Grímsson,
forseti Islands
1,7 milljónir.
Oavið Oddsson
Seðlabankastjóri
1,2 milljónir.
Halldór Ásgrímsson
alþingismaður
1,1 milljón.
Árni M. Mathiesen
fjármálaráðherra
1 milljón.
Jón Sigurðsson,
viðskipta- og
iOnaOarráöherra
1,2 milljónir.
i wá
Laun ríkisstarfsmanna
Björn Bjarnason, dóms-
og kirkjumálaráðherra
1,2 milljónir.
Páll Gunnar Pálsson,
forstjóri Landspltala
1,1 milljón.
iseftirlitsins
1,2 milljónir.
ólafurRagnarGrímsson, forseti Islands
Jón Sigurösson, viðskiptaráöherra
Eirikur Guönason, seölabankastjóri
Páll Gunnar Pátsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumátaráöherra
Daviö Oddsson, seölabankastjóri
Guömundur Hallvarösson, alþingismaöur
Magnús Pétursson, forstjóri Landspitala
Halldór Ásgrlmsson, alþingismaöur og fyrrverandi forsætisráðherra
Björn JósefArnviðarson, sýslumaöur á Akureyri
Björgvin G. Sigurösson, aiþingismaöur
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráöherra
Jóhannes M. Gunnarsson, iæknaforstjóri Landspltala
Jónlna Bjartmarz, umhverfisráðherra
ÁrniM. Mathiesen, fjármálaráðherra
Halldór Blöndal, alþingismaöur og fyrrverandi forseti Alþingis
*Laun I þúsundum króna á mánuði
1.716
1.225
1.191
1.191
1.171
1.156
1.149
1.136
1.112
1.091
1.075
1.058
1.047
1.009
1.008
1.006
í SVEFNLAUSNUM
FRÍ LEGUGREINING
OG FAGLEG RÁÐGJÖF
www.ru
Rúmgott er leiðandi f þróun
og framleiðslu á heilsudýnum
og rúmbotnum undir vöru-
merkinu EZ-sleep á íslandi.
Við höfum yfir að ráða
fullkomnum tækjabúnaði til
að mæla þrýstijöfnun á líkama
hvers einstaklings sem gerir
okkur kleift að framleiða
svæöaskiptar heilsudýnur
sniðnar að viðkomandi.
Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16